Fréttablaðið - 15.05.2006, Side 43

Fréttablaðið - 15.05.2006, Side 43
MÁNUDAGUR 15. maí 2006 23 Draumaeignir Álfhólsvegur - 200 Kóp 16.700.000 72,6 fm 2ja herbergja íbúð í tvíbýli með sérinngangi, sérbílastæði og stórum palli (ca 50 fm) á sérlóð. Húsið er klætt steinhús. Hjallasel - 109 Rvk 27.000.000 Fallegt 69,1 fm 2ja herb. parhús á einnig hæð. Húsið er staðsett á skjólsælum stað og örstutt frá Seljahlíð - heimili aldraðra þar sem finna má ýmsa þjónusta fyrir eldri borgara. Rituhöfði - 270 Mos 44.200.000 189,0 fm. 6 herbergja parhús á einni hæð þ.a. innbyggður 33,3 fm. bílskúr. Glæsileg fasteign með sérsmíðuðum innréttingum úr mahoní. Loft eru upp- lyft með halógenlýsingu. Draumaeignir Dynsalir - 201 Kóp 30.900.000 Falleg 129,2 fm 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð með suðursvölum og sérinngangi í litlu fjölbýli. Sérlega góð stað- setning með tilliti til verslana, skóla, leikskóla og sundlaugar Klapparhlíð - 270 Mos 33.500.000 117,3 fm, þ.a. 6,7 fm geymsla, 3ja her- bergja endaíbúð á 3. hæð í nýju lyftuhúsi með frábæru útsýni fyrir 50 ára og eldri auk stæðis í lokaðri bílageymslu sem innangengt er í. Víghólastígur - 200 Kóp 39.500.000 LAUS FLJÓTLEGA - Hús sem býður upp á fjölmörg tækifæri - Húsið er 184,3 fm einbýlishús á 2 hæðum á frábærum stað í Kópavoginum. 4 svefnherbergi og 2 stofur. Eignin er ofarlega í gróinni botnlangagötu. Draumaeignir Grundarhús - 112 Rvk 24.800.000 Góð 4ra herbergja 122 fm (þ.a. 9 fm geymsla) íbúð í 6 íbúða húsi á 2. hæð með sérinngangi og svölum. Mögu- leiki er á aukarými í risi. Skólagerði - 200 Kóp 27.900.000 Falleg 4ra herb. sérhæð á 2. hæð í tví- býli við Skólagerði í Kópavogi. Íbúðin er 99,1 fm og bílskúrinn 38,4 fm, sam- tals 137,5 fm Sérinngangur og sérgarður. Útgengi er út í garð af svölum! Lækjarvað - 203 Kóp 45.900.000 Mjög góð og vönduð 172 fm. 4ra herbergja efri sérhæð í Norðlingaholtinu.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.