Fréttablaðið - 15.05.2006, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 15.05.2006, Blaðsíða 48
 15. maí 2006 MÁNUDAGUR28 Skipulag Skólavörðuholtsins hefði getað orðið með öðrum hætti ef tillögur Guðjóns Samúelsonsar, húsameistara ríkisins, hefðu náð fram að ganga. Þarna vildi Guðjón að risi háborg íslenskrar menn- ingar og átti Háskóli Íslands að vera reistur þarna. Ekkert varð af þeim áætlunum. Þess í stað var kirkja kennd við sálmaskáldið Hallgrím Pétursson reist á holt- inu. Hallgrímskirkja gefur því mikinn svip enda um langstærstu kirkju borgarinnar að ræða. Hún gnæfir yfir húsin í kring og gefur miðbænum sterkan svip. Hall- grímskirkja var reist á árunum 1945-1986 eftir teikningu Guðjóns Samúelssonar. Hún er í senn þjóð- leg og alþjóðleg. Stuðlar eru áber- andi form á kirkjunni sem er með hefðbundnu kirkjulagi en þó nútímaleg mjög í einfaldleika sínum. Nágrannarnir á Holtinu eru meðal annars Listasafn Einars Jónssonar og Austurbæjarskóli. Einar Jónsson var myndhöggvari sem teiknaði húsið sem safn hans er í sjálfur og er það einn merk- asti hluti verka hans, skúlptúr í sjálfu sér. Austurbæjarskóli er hins vegar verk Sigurðar Guðmundssonar og hluti af skipulagi því sem aldrei var framkvæmt. Allar bera þessar byggingar höfundum sínum fag- urt vitni. Ljósmyndarar Frétta- blaðsins gengu um holtið og föng- uðu formin á Skólavörðuholtinu með myndavélum sínum. Lágmynd eftir Einar Jónsson. Falleg form á Skólavörðuholti Á Skólavörðuholtinu stendur Hallgrímskirkja og gnæfir yfir Reykjavík. Hún stendur þar í félagsskap listasafns og skóla og fleiri bygginga sem endurspegla íslenska byggingarsögu vel. Austurbæjarskóli með Hallgrímskirkju í baksýn. Svalir á Listasafni Einars Jónssonar. Hallgrímskirkja þjóðleg og alþjóðleg í senn. Listasafn Einars Jónssonar er eitt merkasta verk sem liggur eftir hann. Stuðlar setja svip sinn á Hallgrímskirkju. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Tignarlegur Hallgrímskirkjuturn skartar sínu fegursta á Skólavörðuholti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.