Fréttablaðið - 15.05.2006, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 15.05.2006, Blaðsíða 84
 15. maí 2006 MÁNUDAGUR36 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 16.35 Helgarsportið 16.50 Fótboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Alda og Bára (2:26) 18.06 Bú! (13:26) 18.16 Lubbi læknir (11:52) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neig-hbours 12.50 Í fínu formi 13.05 Home Improvement 13.30 Oliver Beene 13.55 Out Cold 15.25 You Are What You Eat 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons SJÓNVARPIÐ 21.05 SOUL DEEP � Tónlist 20.05 GREY’S ANATOMY � Drama 19.30 FASHION TELEVISION � Tíska 22.00 C.S.I � Spenna 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Veggfóður 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Strákarnir 20.05 Grey’s Anatomy (27:36) Leyndarmálin eru ennþá að trufla líf og störf lækn- anna. Samband Dereks og Allisons stirðnar enn þegar fyrrverandi vinur þeirra birtist. 20.50 Huff (12:13) 21.40 The Apprentice – Martha Stewart (10:14) Keppendurnir sex sem eftir eru byggja sýningarsal í kvöld þar sem nýja Buick fólksbifreiðin verður frum- sýnd. 22.25 Ganga stjörnurnar aftur? Í þættinum í kvöld er leitað að anda Marilyn Mon- roe. 23.10 Meistarinn 23.55 Prison Break (B. börnum) 0.40 Medium 1.25 Do Not Disturb (Str. b. börnum) 3.05 Ghost Ship (Str. b. börn- um) 4.30 Huff (B. börnum) 5.20 Fréttir og Ís- land í dag 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.10 Út og suður 23.35 Kastljós 0.30 Dag- skrárlok 18.30 Heimskautalíf (5:6) (Serious Artic) Bresk þáttaröð um ferðalag átta ung- linga á Norðurpólinn. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.30 Svona var það (That 70’s Show) Bandarísk gamanþáttaröð. 21.05 Svört tónlist (2:6) (Soul Deep: The Story of Black Popular Music) Breskur heimildamyndaflokkur um sögu dæg- urlagatónlistar blökkumanna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Lífsháski (41:49) (Lost II) Bandarískur myndaflokkur um strandaglópa á af- skekktri eyju í Suður-Kyrrahafi þar sem ýmsar ógnir leynast. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Tívolí 23.35 Friends (3:23) (e) 0.00 Bak við böndin (7:7) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Fashion Television Í þessum frægu þáttum færðu að sjá allt það heitasta og nýjasta í tískuheiminum í dag. 20.00 Friends (3:23) (Vinir) 20.30 Bak við böndin (7:7) Í þættinum verð- ur leitast við að afhjúpa hljómsveitirn- ar og tónlist þeirra og opna augu og eyru áhorfenda fyrir nýjum og kraft- miklum tónlistarheimi. Umsjónar- menn þáttarins, Ellen og Erna, eru miklir tónlistarunnendur og eru þær með heitustu plötusnúðum bæjarins. 21.00 American Idol (36:41) 21.50 American Idol (37:41) 22.20 Smallville (e) 7.15 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Fast- eignasjónvarpið (e) 23.35 Jay Leno 0.20 Boston Legal (e) 1.10 Wanted (e) 1.55 Frasier (e) 2.20 Óstöðvandi tónlist 19.00 Frasier – 1. þáttaröð 19.30 Courting Alex (e) 20.00 The O.C. Kaitlin fer á stefnumót með Johnny bara til þess að gera Marissu afbrýðissama og Seth undirbýr sig undir mikilvægan fund. 21.00 Survivor: Panama 22.00 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar Las Vegas borgar. Faðir hennar Cathrine, Sam Braun er grunaður um morð. 22.50 Sex and the City – lokaþáttur Charlotte og Harry langar að ættleiða og Carrie finnst hún heldur einmana í París. 15.50 Game tíví (e) 16.20 One Tree Hill (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News Weekend 13.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 14.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 15.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 16.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 17.00 Pop Stars Gone Bad 17.30 E! News Special 18.00 E! News Weekend 19.00 The E! True Hollywood Story 21.00 10 Ways 21.30 Number One Single 22.00 Gastineau Girls 22.30 E! News Special 23.00 101 Most Awesome Moments in Entertainment 0.00 10 Ways 0.30 Number One Single 1.00 The E! True Hollywood Story 2.00 Guilty AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � � � STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn.6.00 Die Another Day (Bönnuð börnum) 8.10 Rat Race 10.00 The School of Rock 12.00 Race to Space 14.00 Rat Race 16.00 The School of Rock 18.00 Race to Space 20.00 Die Another Day (Þótt síðar verði) Kappinn fær nú sitt erfiðasta verkefni til þessa þar sem bæði hryðjuverkamenn og skartgripasalar koma við sögu. Leikurinn berst víða og áhorfendur sjá mögnuð atriði sem m.a. voru tekin upp á Íslandi. Bönnuð börn- um. 22.10 My Little Eye (Undir eftirliti) Hópur ungmenna fellst á að láta loka sig inn í af- skekktri villu þar sem komið hefur verið fyrir leynilegum myndavélum í hverju skúmaskoti. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 Green Dragon (Bönnuð börnum) 2.00 Derailed (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 My Little Eye (Stranglega bönnuð börnum) 21.10 60 MÍNÚTUR � Fréttaskýring 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttafrétt- ir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið – fréttaviðtal. 13.00 Íþróttir/lífsstíll 13.10 Íþróttir – í umsjá Þorsteins Gunnarssonar. 14.00 Frétta- vaktin eftir hádegi 17.00 Fimmfréttir 18.00 Kvöldfréttir/Ísland í dag/Íþróttir/Veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 11.40 Brot úr dagskrá 19.40 Hrafnaþing Hrafnaþing í umsjá Ingva Hrafns Jónssonar 20.10 Silfur Egils Umræðuþáttur í umsjá Eg- ils Helgasonar. 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing � 23.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 2.15 Kvöld- fréttir/Ísland í dag/Íþróttir/Veður 3.15 Fréttavaktin eftir hádegi 6.15 Hrafna- þing/Miklabraut 68-679 (42-47) Manud-TV 12.5.2006 15:59 Page 2 Minnum á vortónleika Lögreglukórsins í Grafarvogskirkju 17. maí nk. kl. 20:00. Þetta er síðasta tækifæri til þess að hlýða á söng kórsins áður en hann heldur í austurveg og leggur rússa og Rússland að fótum sér þann 23. maí nk. Óvíst hvort við komum heim aftur! Það getur verið erfitt þegar allir vinir manns eru löngu búnir að sjá sjónvarpsþáttinn frá því í gærkvöldi á netinu og í raun alla þættina í seríunni sem koma þar á eftir. Sú hefur verið raunin með Prison Break þennan veturinn. Eftir að hafa horft spenntur á síðasta þátt sprettur alltaf upp þörfin fyrir því að tjá sig um hann við kunningjana. Setningar á borð við: „Þetta var ótrú- legt þegar hann slapp úr rafmagnsstólnum“... eða: „Kortið af fangelsinu þurrkaðist út þegar hann brann á bakinu...“ eru nú farnar að missa algjörlega marks hjá mér því svörin sem maður fær framan í sig eru oftast á þessa leið: „Ég er nú kominn í 19. þátt en ég skal samt ekkert segja þér hvað gerist“....eða: „Þú ættir bara að sjá hvað gerist í næstu þáttaröð.“ Það er ekki beint upplífgandi að heyra þetta. Fyrir dyggan aðdáanda sem fylgist eins og lög gera ráð fyrir með einum þætti í viku, þolin- mæðin uppmáluð, er þetta eins og að fá blauta tusku í andlitið. Annars er Prison Break bara hinn ágætasti þáttur. Endirinn á fyrsta þættinum þar sem kortið af fangelsinu var afhjúpað á líkama aðalpers- ónunnar var reyndar alveg á mörkunum en síðan hefur þátturinn unnið sig upp í áliti hjá mér. Vissulega reddast málin alltaf í hverjum þætti og aðalpersónurnar sleppa með skrekkinn en spennan er samt alltaf fyrir hendi og það skiptir auðvitað höfuðmáli. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON GETUR EKKI SPJALLAÐ UM NÝJUSTU ÞÆTTINA Eins og blaut tuska í andlitið PRISON BREAK Þátturinn Prison Break er hörkuspennandi þó svo að stund- um geti hann verið alveg ótrúlegur. :Svar: Katharine Hepburn í The Aviator frá 2004. ,,There‘s just too much „Howard Hughes“ in „How- ard Hughes“. That‘s what‘s the matter.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.