Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.05.2006, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 15.05.2006, Qupperneq 68
 15. maí 2006 MÁNUDAGUR48 SELDAR EIGNIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU* *þinglýstir kaupsamningar, heimild Fasteignamat ríkisisins. 300 250 200 150 100 50 0 FJÖLDI 11/11- 17/11 180 7/10- 13/10 210 14/10- 20/10 158 21/10- 27/10 194 28/10- 3/11 168 4/11- 10/11 166 Felix Bergsson er búinn að eignast draumahúsið sitt á Íslandi en hann á sér annað draumahús í Frakklandi. „Mig langar að kaupa mér litla íbúð í fjórða hverfi í París,“ segir hann. Íbúðin sem Felix langar í á að vera mjög lítil. „Mig langar bara í litla sextíu fer- metra kytru, þar sem ég get dvalið og fengið fjölskyldu og vini til þess að kúra hjá mér í stofunni. Eitt svefnherbergi, stofa og eldhúskrókur nægir mér alveg og kannski fallegur gluggi þar sem er hægt að sitja og fá tilfinningu fyrir götulífinu.“ Felix segir að einn góðan veðurdag ætli hann sér að eignast svona íbúð. „Ég læt mig bara dreyma um hana þangað til,“ segir hann og hlær. Til gamans má geta að París skiptist í hverfi sem hvert hefur sinn karakter. Í þriðja og fjórða hverfi má finna þríhyrninginn milli Bastilluóperunnar, Pompidou og Place de la Republique. Litlar þröngar götur með áhugaverðum verslunum og gangstéttarkaffihúsum, eins og er til dæmis á Rue des Francs Bourgeois. Það er örugglega ekki amalegt að búa í þessari ástríðufullu borg sem er opin og björt, byggingarnar hver annarri fallegri, göturnar iðandi af lífi og mikið um að vera. DRAUMAHÚSIÐ MITT: FELIX BERGSSON Langar í litla kytru í fjórða hverfi í París Felix gæti hugsað sér að vera meira í París. Fasteignaverð mun lækka að raunvirði á næstunni að mati KB banka. Verðbólga og fleiri utanaðkom- andi þættir valda því að raunvirði fasteigna mun rýrna á næstu mán- uðum. Þetta segir í skýrslu sem KB banki hefur nýlega kynnt. Fasteignaverð hér á landi hefur meira en þrefaldast á rúmum ára- tug. Á höfuðborgarsvæðinu hækk- aði það um fjórðung á síðasta ári og þegar skoðað er tvö ár aftur í tímann hefur það hækkað um tvo þriðju. Samkvæmt skýrslu KB banka er fasteignaverð í Reykjavík það áttunda hæsta meðal evrópskra höfuðborga. Lækkandi raunvirði Framboð af íbúðum er óvenju mikið um þessar mundir. Salaskóli í Kópavogi var tekinn í notkun haustið 2001. Skólinn er hannaður af Sveini Ívarssyni arkitekt. Hann hefur verið byggður í nokkrum áföngum og tekið er tillit til þess að skólahúsið sé nægilega stórt fyrir þau skólabörn sem eru í skólanum hverju sinni. Nýlega voru tekin í notkun í skólanum samkomusalur, anddyri og rými fyrir skólasafn. Nú eru 600 nem- endur í skólanum. Húsið skiptist í þrjú hús, eitt húsið er fyrir yngsta stigið, annað húsið fyrir miðstigið og það þriðja fyrir unglingastigið. Í miðhúsinu eru einnig kennara- stofur og lista- og verkgreinastofur. Samkomusalur og félagsmiðstöð eru í þriðja húsinu, sem ætlað er unglingastiginu. Skólastjóri Salaskóla er Hafsteinn Karlsson. SALASKÓLI Í KÓPAVOGI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.