Fréttablaðið - 15.05.2006, Síða 25

Fréttablaðið - 15.05.2006, Síða 25
MÁNUDAGUR 15. maí 2006 Vistvæn og hálfsjálfbær trjá- hýsi brúa bilið milli byggðar og náttúru. Í dreifbýlli svæðum Wilt- og Glouchester-skíra í Englandi fara nú fram miklar rannsóknir á vegum hönnunarfyrirtækisins Sybarite og staðaryfirvalda. Verið er að skoða möguleika á nýjung í dreifðri byggð sem hefur minni áhrif á umhverfið en hinar hefðbundnu. Hugmyndin gengur út á eins konar trjáhýsi, byggð á staurum, og rétt ná yfir trjátoppana. Húsin yrðu smíðuð úr eining- um sem væru að stórum hluta úr náttúruvænum og endurunnum efnum og í þokkabót léttari en þau byggingarefni sem eru á markaðnum í dag. Boðið væri upp á eins til fimm svefnher- bergja hús sem aðeins tæki tvær vikur að reisa. Hönnunarferli húsanna hófst á undirstöðunum, þaðan yfir í innviðina og yfir í ytra byrðið. Í hönnunarferlinu var lögð áhersla á að útsýni væri yfir trjátoppana og að húsin skæru sig ekki úr umhverfinu svo sjónmengun yrði sem minnst. Gert er ráð fyrir að vindrafall verði í miðju húsanna svo að þau verði að miklu leyti sjálfbær með orku. Ekki er vitað hvort eða hve- nær þessi geimskipalegu trjáhýsi verða að veruleika og hvort þau muni koma á markað hérlendis. Búið uppi í tré – með stæl Byggingarfomið gerir það að verkum að dreifð einbýlishúsabyggð fellur nánast inn í umhverfið. Húsin hvíla á stöplum, rétt fyri ofan trjátoppa. Sumarið er komið og litríkir dúkar og servíettur sömuleiðis, Nú í veðurblíðu sumarsins kepp- ast landsmenn við að grilla úti undir húsvegg. Þegar kjötið er komið á diskinn og inn í eldhús á sumarljóminn til að hverfa innan um borðbúnaðinn sem búið er að nota síðan á jólum. Þessu er ein- falt að breyta. Litríkir dúkar og upplífgandi servíettur bera sumarið með inn í eldhúsið eða borðstofuna. Gulir, grænir, bláir og bleikir, helst með blómamunstri, allir lífga þeir upp á umhverfið og gefa lífinu lit. Slíkan borðbúnað er að finna í flestum búsáhaldaverslunum. Við litum inn í Marimekko og Duka til að athuga hvað þær verslanir hafa upp á að bjóða. Litir sumarsins Það er vænt sem vel er grænt. Dúkur og servíettur úr Duka. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Gulur er bjartur og falleg- ur litur. Þessar servíettur eru úr Marimekko. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR Fyrir þá sem vilja fara varlega í litadýrðina býður Duka upp á brún blómamunstur. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Blóm, blóm og fleiri blóm í Marimekko. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.