Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.05.2006, Qupperneq 14

Fréttablaðið - 15.05.2006, Qupperneq 14
14 15. maí 2006 MÁNUDAGUR NORÐURLÖND Tæplega fjörutíu nor- rænir blaðamenn funda um menn- ingarmál í Reykjavík þessa dag- ana undir stjórn Sigrúnar Stefánsdóttur, dagskrárstjóra Rásar 2. Mestur virðist áhuginn vera meðal Dananna því að þeir eru flestir, eða þrettán þátttak- endur. Blaðamennirnir hlusta á fjöl- breytilega fyrirlestra og sækja listviðburði, til dæmis opnun Reykjavík Arts Festival í Borgar- leikhúsinu, og fara út á land, kynna sér Reykholt og kynnast sundmenningu þjóðarinnar með ferð í Laugardalslaugina. - ghs Fjörutíu norrænir blaðamenn á námskeiði í Reykjavík: Menningarblaðamenn hittast NORRÆNIR BLAÐAMENN Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri Rásar 2, í hópi norrænna blaðamanna á Kaffi Reykjavík. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA JAPAN, AP Nýtt fyrirtæki hefur verið stofnað um sölu hvalkjöts í Japan, að sögn til að selja umfram- birgðir sem safnast hafa upp í land- inu í kjölfar þess að Japanar juku hvalveiðar í vísindaskyni. Yfir 1.000 tonn af hvalkjöti fóru á markað í Japan í fyrra, en það er 65 prósentum meira en árið áður, samkvæmt upplýsingum japanska sjávarútvegsráðuneytisins. Andstæðingar hvalveiða halda fram að unnt sé að stunda allar nauðsynlegar rannsóknir án hval- veiða. Vísindaveiðar séu yfirvarp yfir veiðar í ábataskyni sem Alþjóðahvalveiðiráðið lagði tíma- bundið bann við fyrir 20 árum. - aa Hvalveiðar Japana: Nýtt fyrirtæki í hvalkjötssölu STJÓRNARMYNDUN ÍRAKA Í HÆTTU Írakska þingið kom saman í gær til að ræða myndun nýrrar sameinaðrar heimastjórnar. Tilraunir til stjórnarmyndunar fóru hins vegar út um þúfur þegar meðlimur í áhrifamiklum samtökum sjía múslima, hótaði því að ný ríkisstjórn yrði mynduð án þátttöku samkeppnisaðila slökuðu þeir ekki á kröfum sínum. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.