Fréttablaðið - 15.05.2006, Síða 38

Fréttablaðið - 15.05.2006, Síða 38
 15. maí 2006 MÁNUDAGUR18 HVAÐ ER... VERIÐ AÐ BYGGJA? Við gervigrasvöllinn í Laug- ardal rís nú enn eitt íþrótta- mannvirkið. Hið fornfræga íþróttafélag Glímufélagið Ármann mun brátt flytja sig yfir í nýja og mun betri aðstöðu við Þróttaraheimilið í Laugardalnum. Ármann hefur til margra ára haft aðstöðu við Sóltún í Reykjavík en er nú loks að koma upp betra húsnæði. Húsið sem nú er verið að byggja í Laugardalnum er enn eitt íþróttamannvirkið sem rís á höf- uðborgarsvæðinu en mikil upp- bygging hefur verið á því sviði á undanförnum árum. Um byggingu húsnæðisins sjá Íslenskir aðalverktakar en síðla árs 2005 voru samningar undirritaður milli ÍAV og fram- kvæmdasviðs Reykjavíkurborg- ar um hönnun og byggingu íþróttaaðstöðu fyrir Glímufélag- ið Ármann. Í húsinu verður félagsaðstaða Ármanns en ásamt henni verða fimleika- og bar- dagasalir í húsinu. Hið nýja mannvirki stendur við núver- andi hús Þróttar og mun það verða á tveimur hæðum og um 3.200 fermetrar að stærð. Fram- kvæmdir hófust í byrjun desem- ber 2005 og er áætlað að þeim ljúki strax í haust. Arkitektar að húsinu er PK arkitektar. steinthor@frettabladid.is Ný íþróttaaðstaða Ármanns Eins og sjá má eru framkvæmdir í fullum gangi en þær hófst í lok síðasta árs. Miklar framkvæmdir standa nú yfir við gervigrasvöllinn í Laugardal en reynt er að láta framkvæmdirnar hafa sem minnst áhrif á íþróttaiðkun á svæðinu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Tölvuteiknuð mynd af væntanlegu íþróttamannvirki Ármanns. DOFRABORGIR - TVÍBÝLI Glæsileg, rúmgóð og vel skipulögð 135,3 fm efri sér hæð í tví- býlishúsi ásamt 58 fm tvöföldum bílskúr á besta stað í Grafar- vogi. 3 svefnherb. og 2 baðherb.. Fallegt parket og mustang flísar á gólfum. Hátt tol lofts. Glæsilegar innréttingar og tæki í eldhúsi. Hornbaðkar og vegghengt salerni. Búið er að útbúa Stúdio-íbúð í öðrum bílskúrnum. Húsið stendur á fallegum út- sýnisstað. V. 44,9 millj. GARÐHÚS - PARHÚS Fallegt og vel skipulagt 202,9 fm parhús á 2 hæðum með inn- byggðum bílskúr í Grafarvogi. Inn af forstofu eru 2 herb. og baðherb. með sturtuklefa. Mögul. er að útbúa litla 2ja herb. íbúð í þessu rými. Parketlagður stigi liggur upp á efri hæðina. Þar er stofa, eldhús, hol, 2 svefnherb. og baðherb.. Stórar suð- vestur svalir með miklu útsýni. Fallegt parket er á flestum gólf- um. Hitalögn í innkeyrslu. V. 43,9 millj. BORGARHOLTSBRAUT - 3JA HERB. Góð 3ja herb., 66,1 fm endaíbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli í Kópa- vogi. Húsið var byggt 1983. Glæsilegt útsýni af svölum. 2 svefn- herb., eldhús með upprunalegri innréttingu og baðherb. með glugga og baðkari. Björt stofa og borðstofa. Rúmgóðar suð- vestur svalir. Parket og flísar á gólfum. Hátt er til lofts og eru loft viðarklædd. C.a. 5 fm sér geymsla og sameiginlegt þvotta- herb. á jarðhæð. V. 17,2 millj. SÓLEYJARIMI - SÉR INNG./BÍLAG. Glæsileg, 94,2 fm, 3ja herb. íbúð með sér inngang á jarðhæð í nýju fjölbýli (byggt 2005) í Grafarvogi ásamt stæði í bílageymslu. Hellulögð sér lóð með útsýni. 2 svefnherb. með skápum. Flísalagt baðherb.. Innrétting, baðkar og vegghengt salerni. Hiti í gólfi. Þvottaherb. innan íbúðar. Vandaðar innrétt- ingar úr eik. Innfelldar hurðar. Eikarparket og Mustang flísar á gólfum. Mynddyrasími. V. 23,8 millj. BÁRUGRANDI - 2JA HERB. Glæsileg 81,6 fm íbúð á 2. hæð ásamt 5 fm geymslu, á frábær- um stað í Vesturbænum. 2ja herb. íbúð sem hægt er að breyta í 3ja og jafnvel 4ra herb.. Rúmgóð og björt setu- og borðstofa. Eldhús með glæsilegri innréttingu. Granít borðplata, vönduð tæki fylgja. Borðkrókur. Suðvestur svalir. Baðherb. flísalagt, sturtuklefi. Svefnherb. með skápum. Parket og flísar á gólfum. V. 22,7 millj. NESVEGUR - 2JA-3JA HERB. Góð 47,7 fm, 2ja-3ja herb. ósamþykkt íbúð í kjallara við Nes- veginn í Vesturbænum. Hol með fataskáp, þar er einnig lítið salerni. Þvottaherb. með sturtuaðstöðu og lítið herb. sem hægt er að nota sem svefnherb.. Stofan og eldhúsið er eitt rými. Svefnherb. með fataskápum. Útigeymsla og 1-2 geymslur í íbúðinni. Nýtt parket í stofu og svefnherb., dúkur á öðrum gólf- um. V. 10,9 millj. STYKKISHÓLMUR - ÚTSÝNI Fallegt 190 fm einbýlishús úr timbri ásamt 40 fm bílskúr á frá- bærum útsýnistað við Sjávarflöt í Stykkishólmi. Rúmgott þvottaherb.. 4 svefnherb.. Stór stofa sem skiptist í sjónvarps- rými, borðstofu og setustofu. Garðskáli. Nýleg Ikea innrétting í eldhúsi, búr inn af því. Parket, dúkur og flísar á gólfum. Útsýni úr stofu og garðskála yfir Breiðafjörðinn er með því besta sem sést í Stykkishólmi. TILBOÐ ÓSKAST AKRANES - EINBÝLI Sunnuhvoll er 116,5 fm einbýli byggt árið 1910 úr timbri á steyptum grunni og er við Skólabraut, alveg við Akratorg í mið- bænum. Verið er að gera húsið upp og eru framkvæmdir vel á veg komnar. M.a. eru nýjar pípu- og raflagnir, ofnar o.fl. o.fl. Glæsileg ný eldhúsinnrétting með vönduðum tækjum sem fylgja með. Húsið afhendist í því ástandi sem það er eða eftir nánara samkomulagi. TILBOÐ ÓSKAST STYKKISHÓLMUR - EINBÝLI Fallegt og vel staðsett á útsýnisstað, 177 fm einbýli við Laufás- veg sem er hæð og ris ásamt óinnréttuðu rými undir hluta af húsinu. Afgirtur sólpallur. Aðkoma að húsinu er góð. Hæðin: Forstofa, gangur, falleg stofa og borðstofa. Mjög fallegt eldhús með nýrri innréttingu og góðum borðkrók. Þvottaherb. er innaf eldhúsi. Sér eru 2 svefnherb. og bað. Í risi er stór sjónvarps- stofa, svefnherb. og bað. Falleg gólfefni. STYKKISHÓLMUR - EINBÝLI/TVÍBÝLI Í Stykkishólmi, einu fallegasta sjávarplássi landsins er nú til sölu 287,2 fm einbýlishús við Sundabakka, ásamt 63,6 fm tvö- földum bílskúr. Samtals er húsið ásamt bílskúrnum 350,8 fm og hefur það hingað til verið notað sem tvíbýlishús. 8 svefnherb. eru í húsinu og tvær stofur. Svalir eru út af efri hæðinni. Glæsi- legt útsýni. Nýlegt járn á þaki. V. 26,7 millj. Sverrir Kristjánsson lögg. fasteignasali sími 896 4489 Karl Dúi Karlsson sölumaður GSM 898 6860 Samtengd söluskrá Sex fasteignasölur - ein skráning - minni kostnaður - - margfarldur árangur - wwwhus.is Opið virka daga frá kl. 09:00-18:00. www.fmg.is Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík – www.fmg.is F ru m SELD LJÁRSKÓGAR - EINBÝLI Glæsilegt, vel skipulagt og vel viðhaldið 308,2 fm einbýlishús með tvöföldum bílskúr og 2ja-3ja herb. aukaíbúð á jarðhæð á frábærum stað í Seljahverfi. Húsið er 234,2 fm og óskráð rými er um 74 fm. Það stendur í botnlanga og er á tveimur hæðum. Aðkoma að húsinu er glæsileg og er lóðin mjög snyrtileg og falleg. Hitalagnir í tröppum og innkeyrslu. Gólfefni eru fallegt parket og flísar.V. 58,5 millj. BAUGHÚS - PARHÚS Glæsilegt 187,3 fm parhús á 2 hæðum með innb. bílskúr á besta stað í Grafarvogi. Frábært útsýni yfir Esjuna, Akrafjall og út á Jökul. 2 svefnherb. eru á neðri hæðinni og 2 á efri. Einnig eru 2 baðherb., en verið er að standsetja annað. Þrískipt falleg stofa. Eldhús með nýlegri 4ra hellu gaseldavél og borðkrók. Skjólgóður og afgirtur sólpallur sem snýr í suður. Fallegt park- et og flísar á gólfum. V. 42,9 millj.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.