Tíminn - 18.09.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.09.1977, Blaðsíða 7
Sunnudagur 18. september 1977 7 sem engu eira. En til mikils er að vinna, þvi að mótleikararnir eru engir aðrir en Henry Fonda, José Ferrer og William Holden, og leikstjóri er sjálfur Billy Wild- er. Svo að Hildegafd bitur bara á jaxlinn og bölvar hljóði, og ekki má gleyma þvi að eiginmaðurinn ungi styður hana dyggi- lega. í spegli timans Nei, viö björguöum litlum] ló, veikur drengur? .Komiö dreng. -Hann er illa sól- j með hann hinga&> konan; min litur eftir honum. spurningin Hvað telur þú að barna- kennari eigi einkum að hafa til brunns að bera? Erla óiafsdóttir, simaafgreiðslu- mær: Hann á aö vera sérstaklega þolinmóöur og samvizkusamur. Þannig hefur hann beztu áhrif á börnin. Þóra Þórðardóttir, simaaf- greiðslumær: Hann á aö vera reglusamur og skapgóöur, svo aö börnin geti boriö virðingu fyrir honum. Einnig hefur mikiö aö segja, aö hann leiðbeini krökkun- um hvaö varöar félagslegar þarf- ir þeirra. Björgvin Snorrason, skólastjóri I ölfusi: Barnakennari á aö vera góöur félagi, vinur og kunna aö hlusta. Aslaug Gunnsteinsdóttir, gjald- keri: Númer eitt er aö vera geö- góöur og þolinmóöur. Ef kennar- inn sýnir skapstilhngu veröa börnin eins. Brynjólfur Eiriksson, iager- maður: Glaölyndur eins og ég.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.