Tíminn - 18.09.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.09.1977, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 18. september 1977 Tíminn heimsækir Blönduós Myndir og texti: Magnús Ólafsson Hollur er heima- fenginn — segja þeir félagar Gísli Grímsson og Baldur Valgeirsson, sem reka fjölritunarstofu á Blönduósi Á ferö um Blönduós var litiö inn i litla fjölritunarstofu, sem þar hóf starfrækslu fyrir 10 manuöum. Þar eru fullkomin tæki til offsettfjölritunar, og er Ilklegt aö óvlöa séu slik tæki til I þorpum a stærö viö Blönduós. Aö visu eru viöast til venjulegir blek- og sprittfjölritarar, en aö sögn eru tækin i fjölritunarstof- unni Gretti sf margfalt full- komnari, og i raun um tvær ólikar aöferðir viö fjölritun aö ræöa. Hugmynd okkar meö þvi aÖ setja þessa stofu á fót var aö halda ymsum verkefnum inni I heraöinu, f staö þess aö þurfa aö kaupa vinnuna aö, sögöu Gisli Grimsson og Baldur Valgeirs- son, tveir af eigendum fjölrit- unarstofunnar. Einnig gefur þessi stofa ýmsum aöilum tæki- færi til þess að láta vinna fyrir sig verk, sem aö öðrum kosti væri mjög efitt aö fá fram- kvæmd. Auk Gisla og Baldurs er Sig- urður H. Þorsteinsson á Hvammstanga eigandi fjölrit- unarstofunnar, en hann er les- endum Timans aö góöu kunnur fyrir fasta þætti um frimerki I blaðinu. Þá 10 mánuöi, sem fjölritunar- stofan hefur veriö starfrækt, hefur hún tekiðaö sér verkefni fyrir 14 til 15 hundruö þúsund kr., og er þaö meira en eigendur hennar bjuggust við I upphafi. Sifellt aukast verkefnin, og að sögn þeirra Gisla og Baldurs er stefnt aö þvi aö fá þaö mikiö aö GIsli og Baldur bjástra hér viö fjölritarann. Aöra vél hafa þeir, sem tekur fyrirmyndina, sem fjölritaá.og færiryfirá álplötu. Siöan er sú álplata sett i fjölrit- arann, sem skilar verkinu ná- kvæmlega eins og fyrirmyndin er. Tímamynd MÓ. gera, aö unnt verði aö hafa fast- an starfsmann i vinnu til aö annast fjölritunina. Töldu þeir að þrefalda þyrfti verkefnin frá þvi sem nú er til þess aö ná þvi marki. Þeir félagar fullyrtu aö 75- 80% af þeirri fjölritun, sem framkvæmd hefur veriö á stof- unni, hefði veriö keypt af aöilum utan héraös ef þessi tæki heföu ekki verið til staöar. Og ef þeir fengju öll þau verkefni innan héraös.sem þeir gætuannaö og nú væru unnin annars staöar, væri þvi marki náö að ráöa fast- an starfsmann. Nú er unniö aö fjölrituninni á kvöldin og um helgar I auka- vinnu. Fjölritunarvélarnar eru i leiguherbergi, en þar er ekki aðstaða fyrir skuröarhnlf eöa röðun, svo þaö verk fer fram á heimilum þeirra félaga. 1 fram- tiðinni er stefnt aö þvi aö koma allri starfseminni fyrir á einum staö. MÓ. Margrét Jóhannesdóttir verkstjóri á saumastofunni meö einn jakkann, sem þar er framleiddur. Timamyndir Mói Röng vaxtapólitík er okkar stærsta vandamál — segir Zophonías Zophoníasson fram- kvæmdastjóri Pólarprjóns hf. á Blönduósi Þetta fyrirtæki hefur stækkaö mjög ört og á við ýmsa vaxtar- verki aö striða, t.d. sprengir starfsemin hvert húsnæðiö eftir annaö utan af sér, og miklir erfiöleikar eru á aö fá nægjan- lega margt fólk i vinnu, sagöi Zóphonias Zophoníasson fram- kvæmdastjóri Pólarprjóns á Blönduósi i samtali við Timann nýlega. Viö byrjuöum áriö 1971 og hófum þá reksturprjónastofu og saumastofu. Reksturinn hefur gengið mjög vel og virðist iönaöur úr islenzku ullinni eiga mikla möguleika og geta enn eflzt. Um framtíðina er þó erfitt aö spá, en þessa stundina er útlitið nokkuð gott. Salan fer vaxandi og áætlum við aö selja vörur fyrir helmingi hærri upphæð eða meir á þessu ári en i fyrra. 1 fyrra var salan 200 milljónir kr. og áætlun, sem við gerðum, hljóöaöi upp á 500 milljón kr. sölu á þessu ári. Salan fyrri hluta þessa árs gefur tilefni til aö vona, aö ekki verði langt frá þvi aö þessi áætlun standist. Nd hafa oröið verulegar launahækkanir aö undanförnu. Hvaöa áhrif hefur það á rekst- urinn? — Vissulega koma ýmsir erfiöleikar i kjölfar þeirra launa- hækkana, sem oröið hafa, enda er ekki útlit fyrir aö verðlag á erlendum mörkuöum hækki aö sama skapi. Hins vegar eykst velta fyrirtækisins mjög mikiö og sifeUt er reynt að ná aukinni hagkvæmni og hagræðingu i rekstrinum til þess að halda útkomunni jafn góðri og fyrr. Þá vil ég nefna einn kostnaðarliö, sem hefur hækkaö gi'furlega hin sfðari ár og veröur sifellterfiöari. Þará ég viöhina gifurlega háu vexti, sem hér á landi eru. Þeir veröa til þess aö gera samkeppnisaöstööu okkar á erlendum mörkuöum mjög erfiða og setja fyrirtækinu veru- lega stólinn fyrir dyrnar. En hvernig gengur aö fá fjár- magn í þennan rekstur? — Okkur gengur sæmilega að fá fjármagn miöaö viö ýmsa aðra og höfum i þeim efnum ekki undan neinu að kvarta. Vandamálið er aðeins hve dýrt þetta fjármagn er. Sannfæröur er ég um að allt verölag i landinu mætti lækka veru lega, með breyttri stefnu i vaxtapólitikinni og með þvi mætti bæta kjör alls almenn- ings. Hvaö vinna margir hjá Pólar- prjón hf.? — Nú eru tæplega 70 manns á launaskrá hjá fyrirtækinu en sumt af þvi fólki vinnur aöeins hálfan daginn. Mikiö af starfs- liðinu eru konur, sem ekki áttu neina möguleika á aö fá vinnu við sitt hæfi áður en Pólarprjón var stofnaö. Hér vinna konur af Blönduósi og auk þess verður sifellt algengara að konur frá sveita- heimilum I nágrenninu komi hingaö til vinnu. Þetta vex meö batnándi vegakerfi, enda er sizt erfiðara fyrir fólk úr náganna- sveitum að sækja hingað vinnu, en fólk úr Breiöholti aö sækja vinnu niöur f miðbæ Reykjavikur. Er enn hægt aö auka umsvif fyrirtækisins? — Ef við gætum fengiö fleira fólk til starfa, gætum við stór- aukið framleiösluna. Mikiö af þeirri voö, sem við prjónum i prjónastofunni, veröum við aö senda til annarra staöa, vegna þess að við höfum ekki mann- skap til þess aö sauma Ur efninu. Þvi erum við slfellt að leita eftir fleira fólki til starfa. Hefur fyrirtækiö nægjanlegt húspláss? Nei. Eins og er fer starfsemin fram á þremur stööum auk þess, sem viö höfum geymslu- pláss viðar. Pólarprjón á 300 fermetra húsnæöi á tveimur hæöum og þar eru prjónavél- arnar og skrifstofuaðstaða. Siðan erum viö meö leiguhús- næði undir saumastofuna og annaö hús höfum viö, en þar er unniö aö frágangi á treflum, sem við erum aö prjóna fyrir Rússlandsmarkaö. Viö höfum fullan hug á aö koma starfinu undir eitt þak, en engin áform eru þó uppi um aö ráðast i byggingarfram- kvæmdir aösinni. Okkur viröist aö fyrirtækiö þyrfti a.m.k. 1500 fermetra húsnæöi tilþess að þaö rúmaöi alla starfsemina og fyrirsjáanlega aukningu. M.Ó. Þær voru brosmildar stúlkurnar I Pólarprjóni og saumuöu af kappi, þegar blaðamaður leit þar inn á dögunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.