Tíminn - 18.09.1977, Blaðsíða 31
Sunnudagur 18. september 1977
31
Nú-Tíminn kynnir:
Supertramp
Roger Hodgson: söngur, gitar,
hljómborö.
Dougie Tompson: bassi.
John Anthony Helliwell:
saxófónn, clarinett, söngur.
Richard Davies: söngur hijóm-
borö.
Eob C. Benberg: trommur.
Supertramp hefur svo
sannarlega lifaö timana tvenna
eöa þrenna. Hljómsveitin var
stofnuö seint á siöasta áratug af
vinunum Roger Hodgson og
Richard Davies, en auk þeirra
var hljósveitin skipuö:
Richard Palmer (gitar), Dave
Winthrop (saxóf.) og Bob Miller
(trommur). Hljómsveitin starf-
aöi fyrstu árin undir verndar-
væng bandarlsks milljónamær-
ings og var þvi lltt háö móttök-
um fjöldans og fór sinar eigin
leiðir.
Fyrsta platan kom út 1970 en
hlaut litlar undirtektir.
Trommuleikarinn Miller fékk
stuttu siöar taugaáfall og í staö
hans var valinn úr 200 umsækj-
endum Kevin Currie. Aöur en
önnur platan var gerö bættist
einnig ihópinnFrank Farell á
bassa, en fyrrum bassaleikari,
Hodgson, tók upp fysta gitar.
Ekki aðeins mistókst hljóm-
sveitinni aö vinna sér hylli meö-
annarri plötu sinni „Indelibly
Stamped”, heldur gaf milljóna-
mæringurinn þá upp á bátinn
svo þeir stóðu skyndilega á eigin
fótum, og til aö kóróna allt sam-
an misheppnaöist gjörsamlega
hljómleikaför um Noreg, fólkiö
komekki einu sinni á ball til
þeirra.
Þá yfirgáfu hljómsveitina
Currie, Palmer og Winthrop og i
staö þeirra komu Benberg,
Helliwell og Thompson. Hefur
hljdmsveitin starfaö þannig siö-
an og henni óx fiskur um hrygg
þegar aö þvi kom aö standa á
eigin fótum. Þriöja platan
„Crime Of The Century” kom út
1974 og með henni frægöin.
Stuttu siöar kom út fjóröa plat-
an og festi þá félaga enn i sessi.
Hljómsveitin hefur siöan notiö
vinsælda og viöurkenningar á
sinu sviöi. Nýlega er komiö út
með henninýtt langspilog hefur
selzt vel. 1 sumar hafa þeir svo
hefntófaranna um áriö og leikiö
fyrir fullum hljómleikasölum i
Noregi og viöar á Noröurlönd-
unum. Orörómur hefur þó verið
á kreiki um aö nú sé aö slitna
upp úr samstarfinu vegna
ósamlyndis vinanna tveggja
sem stofnuöu hljómsveitina á
sinum tima, þeirra Hodgson og
Davies. Hodgson bar þessar
fréttir nýlega til baka i norsk-
um blööum, kvaö þaö satt aö
meiri skoðanaágreiningur væri
milli þeirra vinanna siðan hann
sjálfur gerðist trúaður en
Davies aftur á móti gifti sig, en
þó væri ekkert þvi til fyrirstööu
aö hljómsveitin starfaöi áfram.
Tónlist Supertramp, sem unn-
ið hefur þeim hylli á sl. árum, er
eins konar lýriskt og jafnvel
synfonískt rokk.
Langspil:
Supertramp. (A&M)
Indelibly Stamped. (A&M)
Crime Of The Century (AMLS
68258)
Crisis? What Crisis? (A&M)
Even In The Quietest Moments
(A&M)
HLJÓMPLÖTUDÓMAR
NÚ-TÍMANS
Tina Charles — Heart’n
Soul
CBS 82180/FACO
Tina Charles er einkum þekkt
hér á iandi fyrir sitt ágæta lag
,,I love to iove” og raunar hefur
samnefnd breiðskffa hennar náö
umtalsveröri hylii hér á landi,
svo sem vera ber. Þessi söng-
kona, ber lika af öörum, sem
ástunda sisko-tóniist og veröa
kellur eins og Stuna Sumar
(Donna Sommer) og aörar álika
sem gráhæröar við hliö Tinu.
★ ★ ★ ★
Tóniist hennar ristir dýpra og er
á ailan hátt meira sannfærandi,
auk þess sem Tina hefur mikla,
fagra og tæra rödd. Nýja plata
Tinu er ein albezta diskó-plata
sem ég hef heyrt. Hún kemur
dansfólki aö tilætluöum notum,
en jafnframt er ágætt aö hlusta
á plötuna I ró — og slikt er ekki
hægt aö segja um margar
diskó-plötur.
Þaö er t.d. hyldýpis gæöa- *
munur á tónlist Tinu og Boney
M. svo nærtækt dæmi sé tekiö.
GS.
Ólafur Þóröarson
— 1 morgunsárið
Fálkinn/KALP 54
Það skal viðurkennt aö þessi
plata vinnur á þrátt fyrir einn
stóran galla, þ.e. aö hún er ekki
neitt sérstakt heldur eitthvaö
mitt á milli. Hún er hvorki létt
né þung, ekki skemmtileg og
engin heilleg Ifna, heldur þátta-
safn, brotabrot eöa hvaö maöur
á nú aö kalla þaö. Heföi ólafur
hamiö skáldfákinn betur held ég
aö útkoman heföi oröið aö sama
skapi betri. En greinilega er
★ ★ ★ +
mikiö f þessa plötu Iagt, t.d. eru
einir 22 beztu hljóðfæraleikarar
landsins þarna samankomnir og
hljóöfæraleikurinn eftir þvf
góöur. Slikt gerir hinsvegar veg
sólóplötu ekki meiri. Þvi miöur,
þrátt fyrir vönduö vinnubrögö
og ýmis góð tilþrif er þetta ekki
plata sem heldur mönnum viö
efnið.
„Beztu lög”: 1 morgunsárið,
Feykir laufi, Gunna góða.
KEJ.
-
œvi's
œvis
eda ekkert
Laugavegi 89 & 37 - Rvk. simar 13008 & 12861
PÖNTUNARLISTI .
vinsamlegast sendióstrax L6VI S gallabuxur
LEVI’S
rnitti:
em 25
t 64
cm 26
t 66
cm 27
t 69
cm 28
t 71
cm 29
t 74
cm 30
t 76
em 31^
t 79
6m 32
t 81
cm 33
t 84
cm 34
t 86
cm 36
t 91
tskrefs:
cm 34
t 86
cm 36
t 91
nafn simi
^eimilisfang
.—. Laugavegi 89 S 37 - Rvk.
fjQldj |_I simar 13008 & 12861
skrefsidd □ mitti □ snió □
Verzlunarstjóri
Kaupfélag Steingrimsfjarðar, Hólmavik
óskar að ráða verslunarstjóra.
Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum
um menntun og fyrri störf, sendist Jóni
Alfreðssyni kaupfélagsstjóra, sem gefur
nánari upplýsingar.
Kaupfélag Steingrimsfjarðar.
■iá
r'T.-.l
J
’hZ
m
Félagsráðgjafar
Stöður félagsráðgjafa við Borgarspital-
ann eru lausar nú þegar eða eftir sam-
komulagi.
Frekari upplýsingar um stöður þessar
veitir fra mkvæmdastjóri.
Reykjavik, 16. september 1977
Stjórn sjúkrastofnana
Reykjavikurborgar
gö
W{
k
i
'V-
•y-’
V’;ÍV*
'&i:
#
föSKí
*«y.*sV* :'u