Tíminn - 18.09.1977, Blaðsíða 22
22
Sunnudagur 18. september 1977.
krossgáta dagsins
2581. Krossgáta
Lárétt
1) Jarðvegurinn 5) Fiskur 7)
Und 9) Eldiviður 11) Mynt 12)
Sagöur 13) Skynsemi 15) Veik
16) Þrá 18) Þiöan
Lóörétt
1) Borg 2) Kassi 3) 550 4) Ang-
an 6) Látinn forseti 8) Púki 10)
Keyrðu 14) Verkfæri 15)
Gróöa 17) Leit.
Ráöning á gátu Nr. 2580
Lárétt
I) Ljónin 5) Sál 7) Nái 9) Lak
II) Gr. 12) Fa. 13) Uss 15) Gil
16) Ósa 18) Ólétta
Lóörétta
1) Langur 2) Ósi 3) Ná 4) 111 6)
Akalla 8) Ars 10) Afi 14) Sól
15) Gat 17) Sé
J—
m
7 g
//
ú
l_i ■
ff
5
1
■
É
?L*
|
Starf forstöðumanns
'?T/
' >,f*’
. ^'
V
íf?
V ■*>.'• .
við heyrnardeild Heilsuverndarstöðvar
Reykjavíkur er laust til umsóknar.
Áskilin er tal- og heyrnarfræðimenntun.
Upplýsingar um starfiö veitir framkvæmdastjóri. Um-
sóknir sendist framkvæmdanefnd Heilsuverndar-
stöövarinnar eigi síöar en 1. október n.k.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
¥
£g,
i
• T-v
y
v >J
v.
.á
Faðir minn tengdafaöir og afi
Kristján Magnússon,
frá Borgarnesi,
Staðarbakka 34,
lézt i Landakotsspitala að kvöldi hins 16. september.
Ingibjörg Kristjánsdóttir, Haraldur Þóröarson,
Unnur Guömundsdóttir, Sigurþór Jóhannesson,
Kristrún Jóhannesdóttir.
Maöurinn minn og faðir okkar
Hans Danielsen
Laugarásvegi 75
lézt 16. september.
Anna-Maria, Magnús og Ragnar.
Aiúöar þakkir sendum viö öllum sem auösýndu okkur
samúð og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns mlns,
fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa
Gunnars ólafssonar
vörubifreiöarstjóra Sæviöarsundi 21
Helga Oddsdóttir,
Guörún Gunnarsdóttir, Erlendur Erlendsson,
Birgir R. Gunnarsson, Auöur H. Finnbogadóttir,
Sigurður Gunnarsson, Elin Magnúsdóttir,
og fjölskyldur.
Systir okkar
Ingibjörg Jónsdóttir,
Rauðarárstig 13.
andaðist i Borgarspitalanum fimmtudaginn 15. september
s.l.
Systkinin.
Innilegar þakkir allra systkina og vandamanna
Þorsteins Valdimarssonar
skálds
fyrir auösýnda vináttu og samúð við andlát hans og útför.
í dag
Sunnudagur 18. september 1977
r------- \
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Nætur- og helgidagavörzlu
apóteka i Reykjavfk vikuna
16.-22. sept., annast Borg-
ar-Apótek og Reykjavik-
ur-Apótek. i
. Það apótek, sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
'------------------------
Tannlæknavakt
,________________________-
Neyðarvakt tannlækna veröur I
Heilsuverndarstööinni alla
helgidaga frá kl. 2-3, en á
Jaugardaginn frá kl. 5-6.
*
Lögregla og slökkvílíö
,_________________________
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöið og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
-------------------------\
Bilanatilkynningar
--------------------------
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfiröi I sima 51336.
' Hitaveitubilanir . Kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir simi 95.
Bflanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Félagslíf
-
Hvitabandskonur hefja
vetrarstarfiö með fundi
þriðjudaginn 20. sept. kl. 8,30
að Hallveigarstöðum.
Bazarog fl. verður laugardag-
inn 8. okt. n.k.
hljóðvarp
Sunnudagur
18. september
8.00 Morgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregn-
ir. Otdráttur úr forustugr.
dagbl.
8.30 Létt morgunlög. Hljóm-
sveit Gunnars Hahns leikur
sænska þjóödansa.
Fréttir. Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar.a. Sin-
fónia nr. 8 i h-moll „Ófull-
geröa hljómkviöan” eftir
Franz Schubert. Sinfóniu-
hljómsveitin i Boston leikur,
Eugene Jochum stjórnar. b.
ítölsk serenaða fyrir
strengjasveit eftir Hugo
Wolf. Kammersveitin i
Stuttgart leikur: Karl
Munchinger stjórnar.
11.00 Messa 1 Dómkirkjunni.
Séra örn Friöriksson á
Skútustööum prédikar. Séra
Þórir Stephensen þjónar
fyrir altari. Organleikari:
Ragnar Björnsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 t liðinni viku Páll Heiöar
Jónsson stjórnar umræöu-
þætti.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá
tónlistarhátiöinni i Björgvin
I sumar. Flytjendur : Rut
Magnússon, Jónas Ingi-
mundarson, Guöný Guö-
mundsdóttir, Philip Jenkins
og Hafliöi Hallgrfmsson. a.
„Haugtussa”, lagaflokkur
op. 67 eftir Edvard Grieg viö
kvæöi eftir Arne Garborg. b.
Sónata nr. 3 i c-moll fyrir
fiðlu og pianó op. 45 eftir
Edvard Grieg. c. Trió i e-
moll eftir Sveinbjörn Svein-
björnsson.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Mér datt það i hug.
Kristján Bersi ólafsson
skólastjóri spjallar viö
hlustendur.
16.45 ísienzk einsöngslög:
Kristinn Hallsson syngur.
Ami Kristjánsson leikur á
pianó.
17.00 Gekk ég yfirsjó og land.
Jónas Jónasson á ferö vest-
ur og noröur um land meö
varöskipinu Óöni. Áttundi
áfangastaöur: Grimsey.
17.35 Hugsum um þaöAndrea
Þóröardóttir og Gísli Helga-
son fjalla i siðara sinn um
gigtarsjúkdima, m.a. um
varnir gegn þeim. (Aöur Ut-
varpaö 14. mai)
18.00 Stundarkorn meö tékkn-
eska planóleikaranum Rud-
o I í Firkusny
sem leikur tónlist eftir Anton-
fn Dvorák. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Kaupmannahafnar-
skýrsla frá Jökli Jakobs-
syni.
20.05 islenzk tónlist a. Trló
fyrir óbó, klarfnettu og horn
eftir Jón Nordal, Kristján Þ.
Stephensen, Siguröur Ingvi
Snorrason og Stefán Þ.
Stephensen leika. b. Sónata
nr. 2 fyrir pianó eftir Hali-
grim Helgason„Guömundur
Jónsson leikur.'
20.30 Dagur dýranna. Sam-
felld dagskrá um nokkrar
villtar dýrategundir hér-
lendis. Umsjónarmenn:
Jórunn Sörensen formaöur
Sambands dýraverndunar-
félaga Islandsog Borgþór S.
Kærnested.
21.10 Samleikur á tvö pianó:
Alfons og Aloys Kontarsky
leika. a. „Karnival dýr-
anna” eftir Saint-Saens.
Fllharmoniusveit Vfnar-
borgarleikur einnig. Stjórn-
andi: Karl Böhm. b. Nokt-
úrna eftir Igor Stavinský.
21.40 „Afmælisgjöfin” smá-
saga eftir Thorne Smith.
Asmundur Jónsson þýddi.
Jón Júliusson leikari les siö-
ari hluta sögunnar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Danslög.
Heiöar Ástvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
19. september
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.50: Séra Auöur Eir
Vilhjálmsdóttir flytur
(a.v.d.v.) Morgunstund
barnanna kl. 8.00: Armann
Kr. Einarsson heldur áfram
lestri sögu sinnar „Ævintýr-
i. I borginni” (11). Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Létt lög milli
atriða. Morgunpopp kl.
10.25. Morguntónleikar kl.
11.00: Jean-Rodolph leikur á
píanó „Der Wanderer”,
fantasiu i C-dúr op. 15 eftir
Franz Schubert./ ítalski
kvartettinn leikur Strengja-
kvartett nr. 3 i A-dúr op. 41
eftir Robert Schumann.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan:
„Úlfhildur” eftir Hugrúnu
Höfundur les (14). '
15.00 'Miödegistónleikar:
tslenzk tónlista. Fimm litil
pianólög op. 2 eftir Sigurö
Þóröarson, GisliMagnússon
leikur. b. Lög eftir Þórarin
Guömundsson, Karl O.
Runólfsson, Jón Björnsson,
Mariu Brynjólfsdóttur o.fl.
Ólafur Þorsteinn Jónsson
syngur: ólafur Vignir Al-
bertsson leikur á pianó. c.
Sinfóniuhljómsveit Islands
leikur: Páll P. Pálsson
stjórnar. 1: Lagasyrpa eftir
Sigfús Halldórsson I útsetn-
ingu Magnúsar Ingimars-
sonar. 2: Tilbrigöi um frum-
samiö rimnalag op. 7 eftir
Arna Björnsson.
16.00 Setning iönkynningar i
Reykjavik: Otvarp úr
Austurstræti Avörp flytja
Birgir Isleifur Gunnarsson
borgarstjóri, Hjalti Geir
Kristjánsson formaöur
verkefnisráös Islenzkrar
iðnkynningar og Björn
Bjarnason formaöur Lands-
sambands iönverkafólks.
Albert Guömundsson for-
maöur Landssambands
iönverkafólks. Albert Guö-
mundsson formaöur
iðnkynningarnefndar
Reykjavikur stýrir athöfn-
inni. Lúörasveit leikur.
16.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
16.45 Popphorn Þorgeir
Astvaldsson kynnir.
17.30 Sagan: „Patrick og
Rut” eftir K.M. PeytonSilja
Aðalsteinsdóttir les þýöingu
sfna (3).
18.00 Tónleikar Tilkynningar
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Gísli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Aöalsteinn Jóhannsson
tæknifræöingur talar.
20.00 Mánudagslögin
20.30 „A ég aö gæta bróöur
mins?”Séra Arelius Niels-
son flytur erindi.
21.00 „Visa vid vindens
angar”Njörður P. Njarövik
kynnir sænskan visnasöng:
sjöundi þáttur.
21.30 tltvarpssagan: „Vfkur-
samfélagiö” eftir Guölaug
Arason Sverrir Hólmarsson
les (7).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Búnaöar-
þáttur: Uai nytjar á eyöi-
býlum i Kaldrananeshreppi
Gfsli Kristjánsson talar við
Harald Guöjónsson á Kleif-
um i Kaldbaksvik.
22.35 Kvöldtónleikar a. Ung-
versk rapsódia eftir Liszt og