Tíminn - 18.09.1977, Síða 17

Tíminn - 18.09.1977, Síða 17
17 Sunnudagur 18. september 1977 Vitt hverina i Krisuvlk. Ekkert lát er á virkninni þar, og gufan þeytist kröftuglega út I loftið ar a uvík sem héti Pinir, og þar mætti greina talsveröa aukningu á út- streymi gufu. begar Timamenn áttu þar leiö um, sást lika greinilega, aö vatn haföi runniö úrhonum nýlega, niöur hliöina. Þegar þornaö hafði voru mó- gráir taumarnirniöur hlíðina til merkis um rennsliö. Um aðrar breytingar i Krisu- vik og á Reykjanesi taldi Jón ekki aö ræöa um þessar mundir. m. á Litiö á mógráan leirpoll, sem kraumaöi notalega I. Timamynd Gunnar Tvo kennara vantar að grunnskóla Blönduós i 7.-9. bekk. Kennslugreinar: islenska, samfélags- greinar, erlend tungumál. Upplýsingar gefur skólastjórinn Björn Sigurbjörnsson i sima (95) 4147 eða (95) 4117. HESTAMENN Með einu símtali er áskrift tryggó IEI3FAXI SÍMAR 288 67-85111 Auglýsið í Tímanum Hóskólanám í Bandaríkjunum 1978-1979 Eins og undanfarin ár mun ís- lenzk-ameríska félagið veita aðstoð við að afla nýstúdentum og öðrum þeim, sem hafa áhuga á að hefja háskólanám i Bandarikjunum haustið 1978, skólavistar og námsstyrkja. Er þetta gert i samvinnu við stofnunina Institute of International Education i New York. Styrkþegar skulu að jafnaði ekki vera eldri en 25 ára. Flestir styrkir eru á sviði algengra hugvisinda en erfitt er að fá styrki til ýmiss sérnáms og flestra raun- visindagreina. Upphæð styrkja er mjög mismunandi, en nægir oftast fyrir skóla- gjöldum og stundum dvalarkostnaði. Um- sóknareyðublöð um slika aðstoð félagsins fást á skrifstofum flestra skóla á mennta- skólastigi og hjá Islenzk-ameriska félag- inu. Umsóknum þarf að skila til ís- lenzk-ameriska félagsins fyrir 10. okt. 1977. Skólastyrkjanefnd félagsins velur þær umsóknir, sem sendar verða áfram til Bandarikjanna. íslenzk-Ameriska félagið Pósthólf 7051-Reykjavik Húseigendur í Hveragerði — á Selfossi — i Þorlákshöfn — á Stokkseyri — á Eyrarbakka og ná- grenni. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með Þan-þéttiefni, áralöng reynsla i meðferð og þéttingum með Þan-þéttiefni. Látið þétta húseign yðar fyrir veturinn og verjið hana fyrir frekari skemmdum. Leitiðupplýsinga i sima 3863 Þorlákshöfn. Timam.Gunnar Til leigu — Hentug i lóöir t Vanur maöur ^ Simar 75143 — 32101 -»• Bílaleiga llöfum til leigu Vauxhall Viva. Sparneytinn, þægilegur, öruggur. Berg s.f. Skemmuvegi 16 Kópavogi. Simi 7-67-22. Kvöld og helgar simi 7-20-58. Motorola Alternatorar i bila og báta. 6/12/24/32 volta. Platinulausar transistor- kveikjur i fiesta bila. HOBART rafsuöuvélar. Haukur og Olafur hf. Armúla 32, Simi 37700. Kaupum stimpluó islen/.k lTimerki á hæsta markaösveröi. I’ósthólf !HÍ2, Reykjavik.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.