Tíminn - 18.09.1977, Blaðsíða 11
Sunnudagur 18. september 1977
n
Myndir og texti: Magnús Ólafsson
Slökkviliðsstjórinn á Blönduósi, Þorleifur Arason, ásamt bilum sliikkviliösins fyrir utan slökkvistöðina á Blönduósi. Timamynd MÓ.
Menntun
brunavarða
þarf að auka
— segir Þorleifur Arason slökkviliðsstjóri á Blönduósi
Menntun slökkviliðs-
manna úti um lands-
byggðina er i algeru
lágmarki. Oft sinna
þessum málum menn,
sem nær enga undir-
stöðumenntun i bruna-
vörnum hafa fengið, en
þetta eru menn, sem
með réttum viðbrögð-
um geta bjargað tugum
og hundruðum mill-
jóna, ef svo illa fer að
eldur verður laus. Til
samanburðar má nefna
að verðandi lögreglu-
menn ganga i skóla áð-
ur en þeir hefja föst
störf, og tel ég hiklaust
að slikum skóla þurfi
einnig að koma á fót
fyrir þá, sem taka að
sér störf i slökkviliði.
Þaö er Þorleifur Arason
slökkviliösstjóri á Blönduósi,
sem svo lætur um mælt en
blaöamaöur ræddi nýlega viö
hann um starf slökkviliösins á
Blönduósi og brunavarnir I
Austur-Húna vatnssýslu.
— Okkur gefst aö visu tæki-
færi til þess aö sækja stutt nám-
skeiö, en þaö er ekki nægjan-
legt. Lágmarkiö er aö koma á
fót skóla, svipuöum þeim, sem
lögreglumenn sækja.
Hvaö annaö getur þú nefnt,
sem er mjög aökallandi fyrir
brunavarnir i Austur-Húna-
vatnssýslu?
— Þaö er einkum tvennt, sem
ég vildi nefna. Annars vegar er
nauösynlegt aö ráöa mann i fullt
starf til þess aö annast þessi
mál og hins vegar er knýjandi
nauösyn aö bæta bilakost
slökkviliösins. Nú eigum viö tvo
bila, en þeir eru alls ekki
nægjanlega hraöskreiöir.ef eld-
ur veröur laus úti I sveitunum.
Sérstaklega á þetta viö um eldri
bllinnsem keypturparfyrir nær
20 árum. Sá bill er sérstaklega
búinn sem torfærubill, en ekki
geröur fyrir hraöan akstur.
Standa margir hreppar sam-
an aö brunavörnum?
— Já, fyrir um 20 árum siöan
bundust allir hreppar i Austur-
Húnavatnssýlu aö undanskild-
um Skagahrepp og Höföahrepp,
samtökum um brunavarnir.
Nefnast samtökin Brunavarnir
Austu r-Húnavatnssý slu.
Eru margir menn starfandi i
slökkviliöinu?
— Viö erum þrir, sem sjáum
um tækjabúnaö slökkviliösins
og ætlö er einhver okkar til taks
ef eldur veröur laus. Allir erum
viö þó meö þetta sem aukastarf.
Þessu til viöbótar skipa 23
menn aöalliö slökkviliösins hér
á Blönduósi. Og i hverjum
sveitahreppanna eru 5-7 menn,
sem skipa slökkviliö hreppsins
og er þeim ætlaö aö stjórna aö-
geröum þar til komiö er meö
slökkvibila á staöinn.
Vinniö þiö i slökkviliöinu mik-
iö aö fyrirbyggjandi aögeröum?
— Já, mikiö af okkar tima fer
I slík mál, og sem betur fer er
mjög vaxandi áhugi hjá fólki i
héraöinu aöefla brunavarnir.
T.d.get ég nefnt aö fyrir nokkru
tóku menn i Bólstaöarhliöar-
hrepp sig saman um aö hvetja
alla húsráöendur i hreppnum til
þess aö kaupa slökkvitæki.
Jafnframt var boöaö til fræöslu-
fundar i Húnaveri um bruna-
varnir.
Aöur höföu a.m.k. tvær
sveitarstjórnir I héraöinu haft
forgöngu um aö slökkvitæki
væru sett upp á hverjum bæ og
fólki leiöbeint meö notkun
þeirra. Þessi tæki eru mjög
mikilvæg og oft fær maöur frétt-
ir af aö unnt hafi veriö aö
slökkva eld á byrjunarstigi
vegna þess aö tækin voru viö
höndina, óg komast meö þvi hjá
miklu tjóni.
Þessu til viöbótar má nefna,
aö Björgunarsveitin Blanda
hefur uppi áform um aö dreifa
slökkvitækjum um þá hluta hér-
aös, þar sem slik tæki eru ekki
þegar til staðar. Jafnframt ætl-
ar björgunarsveitin aö hvetja
menn tilaukinna brunavarna og
betra eftirlits i heimahúsum og
á vinnustööum.
Hver er mesta ikveikjuhættan?
— Reynslan hefur sýnt að
eldhætta er mest i kyndiklefum
og algengast er að þar komi eld-
ur upp. Þar er oft og iöulega
oliuleki á gólfum og þessir klef-
ar eru þvi miður allt of oft not-
aöir sem geymslur fyrir ýmiss-
konar drasl . Slikt er aö sjálf-
sögöu mjög hættulegt.
Feröizt þiö úr brunaliöinu
reglulega um til eftirlits og leiö-
beininga?
— Arlega er fariö i öll fyrir-
tæki og aöstaöa þar könnuö og
tillögur geröar um úrbætur. Þá
fór ég einnig fyrir nokkrum ár-
um I heimsókn á öll sveitaheim-
ili og ræddi viö fólkiö. M.a.
kannaöi ég i þeirri ferö hvar
unnt væri aö ná i vatn til
slökkvistarfa, og var afstööu-
nynd af bæ og vatnsbóli teikn-
jö. Þessar teikningar eru allar i
spjaldskrá og eiga aö veröa til
þess aö unnt sé aö aka rakleiöis
aö vatnsbóli, ef eldur veröur
laus.
MÓ
:ður skattlagningu á
:ia í félagsheimilunum
félagsheimilinu á Blönduósi
hvaö fleira. Loks höfum viö svo
til umráöa smærri fundarsali,
sem eru mjög mikiö notaöir
undir alls konar félagsstarf -
semi.
En þótt mikil starfsemi fari
hér fram væri vissulega unnt aö
auka hana enn verulega, en þvi
aðeins aö unnt sé aö bjóöa
félagasamtökum húsiö á væg-
ara veröi, en nú er gert. Til þess
aö svo megi veröa veröur skiln-
ingur opinberra aöila á gildi
félagsstarfsemi aö aukast. Þeir
veröa að lækka álögur sinar á
starfsemi þá, sem i félagsheim-
ilunum fer fram, og þeir veröa
aö leggja fram aukiö fé til rekst-
urs félagsheimilanna.
Er mikil aösókn aö kvik-
myndasýningum?
— Aösókn aö kvikmyndasýn-
ingum hefur alltaf veriö góö og
fariö vaxandi meö auknum
fólksfjölda I héraöinu. Nú fáum
við aö meöaltalium 120manns á
sýningu, en þær eru tvær til
þrjár í viku.
Hvernig gengur að fá myndir
til sýninga?
— Þaö er ekkert vandamál aö
fá einhverjar myndir, en viö
eigum oft viö erfiöleika aö etja
þegar viö ætlum aö fá einhver j-
ar sérstakar myndir. Þetta
kemur til af þvi a ö engin samtök
eru meö kvikmyndahúsum út
um land aö fá myndir.
Ég tel þvi mikla nauösyn aö
félagsheimilin úti um land
bindist samtökum um aö hafa
einhvern ákveðinn aöila til þess
aö útvega myndir til sýninga og 11111 landiö. Einnig er nauösyn aukna samvinnu á f jölmörgum
skipuleggja dreifingu þeirra fyrir félagsheimilin eö hafa öðrum sviöum.
Félagsheimiliö á Blönduósi. Timamyndir MÓ