Tíminn - 18.09.1977, Síða 28

Tíminn - 18.09.1977, Síða 28
28 Sunnudagur 18. september 1977 Þörungavinnslan aö Reykhólum viö Breiöafjörö MiIIjónahagnaður af rekstri Þörungavinnslunnar i sumar Mikilvægt fyrir Reykhólasveit og nálægar byggðir að verksmiðjan þróist og gott samstarf sé við landeigendur Tíminn ræðir við Jakob Pétursson kennara frá Galtará í Gufudalssveit Timamynd Róbert Fyrsta júli i sumar tóku heimamenn viö rekstri Þörungavinnslunnar aö Reyk- hólum i Baröastrandarsýslu, en þá var svo komiö aö rikiö hugö- ist hætta starfsemi verksmiöj- unnar eftir aö á annaö hundraö milljóna tap haföi verið á rekstrinum 1976.1 sumar var aö miklu leyti breytt um aöferö viö þangskuröinn og aö mestu skor- iö meö orfi og ljá svo og sigöum. Vinnuflokkum heimamanna tókst aö sjá verksmiöjunni fyrir nægjanlegu þangi i sumar. 1 júli varö hagnaður af rekstrinum 2 1/2 milljón króna, og ekki er ástæöa til að ætla aö útkoman hafi verið lakari i ágúst. 1 september hefur tiö veriö erfiö en þó er gott útlit fyrir aö þang- skuröarmönnum takist aö sjá verksmiöjunni fyrir umsömdu magni til þangm jölsfram- leiðslunnar. Timinn ræddi viö Jakob Pétursson kennara, og sagöi hann frá þangskurðinum við Breiöafjörð i sumar og hug- myndum sinum um framtíð þangvinnslu aö Reykhólum: — Undanfari þess að heima- menn tóku við rekstri Þörunga- vinnslunnar var óánægja meö ^ö rekstri verksmiöjunnar skyldi hætt og fundahöld þaraf- leiöandi. Fóru heimamenn siöan fram á að fá aö sjá um rekstur Þörungavinnslunnar i sumar og settu fram ákveöna rekstraráætlun i þvi sambandi. — Rikið er aöaleigandi Þörungavinnslunnar. Aödrag- andi stofnunar hennar var sá, að 1972 stofnuðu heimamenn félag um nýtingu sjávarefna sem kallaö var Sjávaryrkjan h.f. Almennur áhugi á fyrirtæki þessu var meöal heimamanna, og lögöu margir fram hlutafé, þótt hlutir væru yfirleitt smáir en ætlunin var aö hefja þang- mjölsframleiöslu. Siöan kom rikisvaldiö til skjalanna og vildi ráöast i stærra fyrirtæki en viö höföum hugsað okkur i upphafi. Úr varö aö Sjávaryrkjan gekk inn i þörungavinnslufélagiö, þegar það var stofnaö. Þar meö fór úr okkar höndum aö skipu- leggja uppbyggingu og stærö fyrirtækisins, þvi þótt heima- menn væru hluthafar, var aöild þeirra hverfandi á móts viö aöild rlkisins. Um gang þörungavinnslumálsins þarf ekki aö fjölyröa, þaö er alþjóð kunnugt aö endemum, því aö- eins hefur veriö um halla á halla ofan aö ræöa, og hefur ýmsum eölilega þótt nóg um. — A siöasta ári var tapiö af rekstrinum talsvert á annað hundraö milljóna króna svo þaö var skiljanlegt, aö rlkiö vildi hætta rekstrinum. Engar áætlanir stóöust, hvorki um kostnaö né uppbyggingu, og allra slzt um hráefnisöflun. Öflunarprammarnir henta ekki — Tilraunavinnsla á þangi hófst 1975 og höföu þá veriö fengnir hingaö sex öflunar- prammar frá Bandarlkjunum. Framleiöslan áttisíöan aö hefj- astfyrir alvöru 1976, og haföi þá öflunarprömmum veriö fjölgaö I ellefu. — Aö minu áliti kom strax i ljós, að öflunarprammarnir eru allsendisófærirtilaö skera meö þeim þangiö. Miöaö viö þá reynslu sem talin var af þeim i fyrstu, minnkuöu afköstin eftir þvi sem starfsmennirnir æföust I notkun þeirra svo einhvers staöar hlýtur aö hafa veriö skekkja. Auk þess nýta þeir mjög illa þanglandiö, eöa á aö gizka aö einum þriöja. En ef reynt er aö ná betri nýtingu fara afköstin niður i lítiö sem ekki neitt. Þetta hafði þaö i för meö sér aö hráefniö varö alltof litiö og alltof dýrt. — 1 ljós kom einnig, aö menn voru ófúsir aö hleypa þang- skurðarmönnum á hávaöasöm- um tækjum inn i viökvæm hlunnindalönd sin, og þeir gerðu það alls ekki á hlunnindatlma. Þvl var land að verulegu leyti lokaö fyrir verksmiöjunni og er enn allvíöa. — Ég og fleiri hafa haldiö þvi fram aö þessi háttur á þangtök- unni sé óraunhæfur. Vélvæðing er ekki til hvorki hér á landi né annars staðar sem hentar þessu hráefni a.m.k. ekki enn sem komiö er. En prammarnir munu geröir til þess að slá sef- gras á vötnum i Bandarikjun- um. — Viö ýmsir i nágrenni Þörungavinnslunnar töldum, aö ekki þýddi annaö en aö horfast i augu viö raunveruleikann, byggja að mestu leyti á hand- öfhin, en nota vélvæöingu aö hluta eöa viö sekkjun i netpoka ognýta færibandsbúnaö til þess. Gegn þessu var staðiö og vantrú lýst á handskuröinn. Það var ekki fyrren i óefni var komiö og áframhaldandi stórtap blasti viö aö fariö var aö hlusta á okk- ur, sem bentum á þessa leiö. Aætlun okkar snerist fyrst og fremstum öflunarmöguleikana, og töldum viö okkur geta séö verksmiðjunni fyrir 1000 tonn- um af þangi á mánuöi en heita vatniö er ekki þaö mikiö á Raykhólum að hægt sé að vinna úr meira magni. Afkastageta verksmiðjunnar er hins vegar þrisvar sinnum meiri. Heita vatniö reyndist minna en áætlaö var I fyrstu, og þarf trúlega aö bora meira, ef koma á verk- smiðjunni i full afköst. — Aætlun okkar var tekin trúanleg, stjórnvöld féllust á aö láta reyna á hve raunhæf hún væriog fengu okkur reksturinn i hendur I þrjá mánuöi júll, ágúst og september i sumar. 2 1/2 milljónar hagnað- ur fyrsta mánuðinn — Fyrsta vikan af júll fór i þaö aö koma verksmiöjunni af staö, en samt tókst okkur aö sjá henni fyrir nægjanlegu þangi til aö vinna úr, þannig aö áætlun okkar stóöst. Otkoman á rekstrinum varðheldur betri en við höföum gert ráö fyrir: hagnaöur varö 2 1/2 milljón, en viö höföum gert ráö fyrir 1 1/2 milljónarkróna hagnaöi. Ég hef enn ekki séö uppgjör fyrir ágúst en ekki er ástæöa til.aö ætla aö þaö sé lakara nema siöur sé. Þaöskaltekiöfram aö afskriftir af stofnkostnaöi eru ekki reiknaöar meö. — Um september er ekki gott aö segja ennþá. TIÖ hefur veriö erfiö og rysjótt. En menn fyrir vestan eru áhugasamir um aö halda úti rekstrinum út mánuð- inn. Og þrátt fyrir allt var búiö að afla 300 tn. af þangi þann 9. september. — Tiðarfarið skiptir miklu máli hvaö þangöflunina snertir. 1 sumar voru oft góö veður, en stundum lika slæm og i einstök- um tilfellum mjög afleit miðað viö árstíma. — Að þangöfluninni unnu þrir fjögurra manna vinnuflokkar og á timabili fjórir. Flokkarnir leigöu einn skurðarpramma hver af verksmiöjunni og notuöu aöallega til pokunar á Jakob Pétursson þanginu. Sömuleiðis haföi hver flokkur eina trilluá leigu. Verk- smiöjan keypti siöan þangið af skurðarmönnum fyrir ákveöið verði 4 kr. kg. eða 4000 kr. tonn- ið. Aö ööru leyti haföi verk- smiðjan sjálf ekkert með öflun ina aö gera. — Vinnuflokkunum var i sjálfsvald sett hvort eöa I hve miklum mæli þeir notuöu prammana til aö slá með. Einn flokkurinn mun hafa slegið meira en helming þess sem hann aflaði meö pramma, en hinir mun minna. En þessi flokkur þurfti mun meira land, þarsem sláttuprammarnirnýta landið verr en þegar handskurði er beitt, eins og geta má nærri þegar slegiö er oft á grýttum botni I flæðarmáli. Sekkjuðu sjálf — Þvi hefur veriö haldiö fram aö handskuröurinn sé aöeins raunhæfur ef skuröarflokkarnir hafa pramma til að sekkja þangið. Þetta tel ég alveg frá- leitt og tel mig þegar hafa sannaö þaö. — Ég var I einum vinnuflokk- anna frá byrjun og fram I miöj- an ágúst.Eftirþað fórég aö afla þangs upp á mitt einsdæmi á jörö sem ég hef með aö gera, án tækja frá verksmiöjunni. Ég vildi athuga hvernig það kæmi út. Þetta var svona hálfgerð heimilisiðja. Við hjónin unnum bæði aö þangskuröinum, þ.e.a.s. hún af og til. Útkoman varö sizt lakari en i vinnuflokkunum, bæöi hvað afköst snertir og

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.