Tíminn - 25.09.1977, Qupperneq 4

Tíminn - 25.09.1977, Qupperneq 4
4 Sunnudagur 25. september 1977 Fljótshliðarrétt er steinsteypt.myndarlegt mannvirki. Hún varTyggð drið 1926 fyrir rösklega fimmtlu árum og er þvf vafalaust með elztu stein steyptum fjárréttum á landinu, ef ekki sú allra elzta. Hún er traustleg og lftur vel út, enda er henni auðsjáanlega vel viðhaldið og umhverfi hennarerhiðsnyrtilegasta. Ljósm. Þ.T. DAGSTUND í verið bústaður Sighvats rauða en hann nam Einyrnings- mörk alla og bjó i Bólstað. Ég hygg að skáli okkar sé nálægt þeim stað þar sem bærinn stóð, en þó mun skálinn vera lftið eitt sunnar. Þarna höfum við sameigin- legt mötuneyti hreppurinn lætur af hendi fæði f jallmanna og þar er eldaður matur og hitað kaffi, eins og vera ber i fjallferðum. — Hvað eru þetta langar göngur hjá ykkur? — Samalamennskan tekur tvo daga núorðið, en áður fyrr var alltaf smalað á þremur dögum. Núna fer þriðji dagurinn i' það að komast inn á fjall og fjórði dagurinn fer til þess að reka féð innst innan úr sveitinni og hingað til skilaréttar við Kvos- lækjará. — Þetta er vönduð og virðuleg rétt, sem þið eigið hér? — Hún var byggð úr stein- steypu árið 1926 og er sennilega elzta steinsteypta rétt á Suður- landi. — Sennilega segi ég, þvi ég er ekki alveg viss um að svo FLJÓTSHLÍÐARRI sé, en þó grunar mig það fast- lega. — Hvað getur þú Imyndað þér, að þið hérna i sveitinni hafið átt margt fé á fjalli i sum- ar? — Um það er mjög erfitt að segja en mér kæmi ekki á övart, þótt það hefðu verið svona f jög- ur til fimm þúsund ær. — Og þá getur sú tala tvö- faldazt eða jafnvel þrefaldazt? — Nei, ekki þrefaldazt. Ég hef ekki trú á að það séu tiu þúsund höfuð hvað þá fleiri sem koma hér til réttar. — Hvað farið þið i margar göngur á haustinu? — Við förum i tvær leitir og i þriðju leitina, ef okkur grunar að enn sé fé eftir á fjalli. — Og þetta eru ævinlega eftir- væntingar- og gleðidagar ekki sizt hjá ungu kynslóðinni? — Já! Svo virðist sem áhugi ungs fólks á þvi að fara á afrétt fari vaxandi. — Það hefur aldrei verið neinn vandiað fá fólk til þessara starfa? — Nei, það hafa alltaf fengizt nógir menn til þess að fara á fjall hér og núna i haust var bið- listi af fólki sem vildi komast á fjall. Nú var fé tekið mjög að fækka i almenningnum. Það leit út fyrir að senn yrði farið að „draga upp” eftir markaskrá og sjálfgefið er, að hreppstjóri sveitarinnar sé þar nærstaddur. Oddgeir Guðjónsson er þvi kvaddur með þakklæti fyrir spjallið, og næsti maður tekinn tali. Eggert Sigurðsson er maður nefndur. Hann býr að Smára- túni i Fljótshlið. Eggert ræktar gulrófur i stórum stil og af mikl- um myndarskap, en þó lét hann sigauðvitað ekki vanta Iréttirn- ar. — Þú stundar bæði kvikfjár- rækt og garðyrkju, Eggert, fyrst þú ert staddur hér i dag? — Já, þetta er blandaður bú- skapur hjá mér, sauðfé, kýr og garðrækt. — Hvað er langt siðan þú fórst að rækta gulrófur i stórum tTl? — Þetta er þriðja árið. Við er- um með rófur i tiu hekturum núna i ár. — Hvað færð þú eiginlega mörg tonn rófna af svo stóru svæði? — Það er ekki gott að segja, þetta hefur ekki veriö gott ár, Arni á Barkarstöðum er allra manna kunnugastur á afrétti Fljótshllðinga, Grænafjalli. Hann var án efa aldursforsetinn I Fljótshliðarétt á þriöjudaginn, áttræður aö aldri, en áhuginn er samur viö sig, þótt æviárunum fjöigi. Ljósm. Þ.T. Jón Kristinsson listmálariog bóndi I Lambey brosir glaðlega við verk sitt. Já, hver er ekki I góöu skapiá réttardaginn? Ljósm. Þ.T. kalla þetta alltaf að „fara i göngur,” en ég veit að þið hér á Suðurlandi, talið um að „fara á fjall”). — Nei, ég fór ekki núna og hef ekki farið á fjall i nokkur ár. Þegar ég fór siðast hafði ég virðulegt embætti á hendi, þvi að ég var matreiðslumaður og sá um eldamennsku fyrir fjall- mennina. Við Fljótshliðingar eigum ágætan skála við Ein- hyrning, þar sem mun hafa VS-ReykjavIk. Þriðjudaginn 20. september siðast liðinn voru réttir i Fljótshliö. Þetta var fyrsta réttin á haustinu sem fróður maður þar 1 sveitinni sagði ókunnugum blaðamanni að héti fjallrétt. Næsta rétt sagði hann að heti byggðasafn og sú þriðja hrútarétt. 011 eru þessi nöfn næsta skiljanleg, og orðafar, sem snertir atvinnu- hætti landsmanna, — þar með taldar göngur og réttir — eru með skemmtilegri þáttum Is- lenzkrar tungu. En hér er hvorki staður né stund til þess að velta vöngum yfir nafngiftum. Við erum stödd i Hliðarrétt, þar sem vinir og grannar hittast og heilsast, þar sem glöggir bændur og fjár- menn sjá aftur ferfætta vini sina, sem þeir hafa ekki litið augum siðan i vor, þar sem ung- ir og gamlir gleðjast saman við þá einu tegund „fjárdráttar,” sem er mönnum andleg og likamleg heilsubót. Sundur- dráttur á fé er nefnilega ekki aðeins likamlegt erfiðisverk — að visu misjafnlega erfitt eftir aöstæðum, — heldur lika vina- fundur manns og skepnu. A réttardaginn eiga allir ann- rikt, og svo var einnig hér. Þó var Oddgeir Guðjónsson hrepp- stjóri þeirra Fljótshliðunga svo vinsamlegur að klipa stund af naumum tima sinum til þess að ræða við aðvifandi gest. Við drógum okkur út úr mann- þrönginni, settumst inn i bil og tókum tal saman. — Varst þú i þessari göngu, Oddgeir? (Þú fyrirgefur að ég

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.