Tíminn - 25.09.1977, Qupperneq 32

Tíminn - 25.09.1977, Qupperneq 32
32 Sunnudagur 25. september 1977 Þab á aö taka gróft brauö og hrökkbrauö framyfir brauö sem er bakaö úr hvitu hveiti. — Borðaðu þá trefjaríkan mat og farðu reglulega á kukkhús Angra þig magaverkir og hægðatruflanir Þær athafnir, sem viö fremj- um daglega bak viö luktar dyr, eru i hæsta máta forboöiö um- ræöuefni i okkar samfélagi. En mikil notkun hægöalyfja sýnir, aö viö höfum oft ekki erindi sem erfiöi.og þaö er okkur áhyggju- efni. I fyrra notuöu Norömenn hægöalyf sem voru 20 milljóna n.kr. viröi. Meöal matvælafræöinga heyrast nú i seinni tiö æ hávær- ari raddir um miklu hollari og áhrifameiri aðferðir til aö koma lagi á hægðirnar. Trefjarikt fæði gefur i þessu sambandi undraverðan árangur. — Boröaöu vaxtarvefi — segja sérfræöingarnir — þá kemur þú ekki eingöngu lagi á melting- una, heldurkemst þú einnig hjá mörgum velferðasjúkdómum. Tref jarnar sem um er aö ræða eru I plöntuveggjum, og meöal annars i sellulósa. Hveitiklið Norski matvælafræöingurinn Kjerstin Trygg segir aö trefjamar sé aöallega i fjórum fæöutegundum. Það eru kartöfl- ur, grænmeti, ávextir og ber og sumar kornafurðir. Hlutfallslega er mest af þess- um trefjum i hveitiklfð. Bakar- ar gætu auöveldlega bættmeira hveitikliöi og hveitikimi i fram- leiðslu sina. Trefjamagnið i ávöxtum og grænmeti er einnig verulegt og hefur sina þýðingu, þvi við erum farin að leggja okkur þessar fæðutegundir til munns í æ rikara mæli. Kemur i veg fyrir sjúkdóma Enski rannsóknamaöurinn Denis P. Burkitt fékk mikinn áhuga á þessu máli, eftir að hann haföi starfaö sem læknir i Afriku og tók eftir þvi, aö þeir sjúkdómar, sem viö eigum við að striöa i iönþróunarlöndunum, voru tiltölulega litt þekktir i þessum löndum. Fæði þessa fólks samanstendur að miklu leyti af jurta-fæöu, og þar eru nánast óþekktir sjúkdómar eins og hjarta og kransæðasjúkdóm- ar, sykursýki, krabbamein i endaþarmi, svo og aðrir sjúk- dómar sem stafa af óæskilegu mataræöi. — Mér finnst vera of langt gengið i þeim fullyröingum, aö meö þessu mataræöi sé hægt að komast hjá þessum sjúkdóm- um, segir Kjerstin Trygg, en þaö er ekki ósennilegt aö þarna sé eitthvert samhengi á milli. En þaö er vist, aö meö trefja- rikri fæöu er hægt aö komast hjá hægðatregðu. Annar sjúkdóm- ur, sem á læknamáli kallast „divertikulose”, og lýsir sér i bólgum á þarmaveggjunum, er einnig hægt aö komast fyrir meö trefjarikri fæöu. Hvernig-verka trefjarnar? NU er þvi þannig háttaö, aö maturinn, sem við etum, er allt- af hálfmeltur. Þvi er meltingin alltof auðveld maga og þörm- um. Afleiöingarnar veröa þær, aö það geta liðiö allt upp i 70-80 timar f rá þvi við boröuöum fæö- una, þangaö til aö viö skilum af okkur úrganginum — og hann er bæði litill og haröur. Hjá ööru fólki, sem lifir aö mestu á grasafæöi tekur þetta um 35 tima. Rannsóknir hafa sýnt, aö sjúklingar meö hægöatregðu hafa getað aukið hægöirnar um 60% meöþvi að borða 25 grömm af hveitikliði á dag. Megrandi Þvi hefur veriö fleygt, aö trefjarnar drekki ekki aöeins I sig vatniö, heldur einnig fituna innvortis. Kjerstin Trygg efast um að svona sé þessu fariö, þvf hún telur aö þetta geti aöeins átt við ef um lágmarksmagn þessara efna I fæöunni sé aö ræöa. En trefjarikur matur geti verkaö megrandi á fólk, sem á við offitu að striða. Trefjarikur matur inniheldur ekki mikiö af fitandi fæðueiningum. Sú staöreynd, að trefjarnar eru ekki meltar, né brytjaöar niður, gerir þaö aö verkum að hungrið er ekki eins fljótt aö segja til sin. Fæði fyrr og nú Kjerstin Trygg hefur gert yfirlit yfir trefjainnihald matar æðis frá 1890 og fram til okkar dags. HUn hefur komizt aö þeirri niöurstööu aö trefja- skammtur Norömanns hafi minnkað úr 8,7 gr. áriö 1890 i 4,9 gr. árið 1974. Holl ráð Helztu ráð, sem hægt er aö Streituhrjáður nútimamaöurinn gefa þeim er þjást af hægöa- tregöu og magaverkjum, er aö: boröa meira af ávöxtum, berj- um, grænmeti og kornafurðum, þ.e. kornafuröum úr heilu korni. í byrjun gæti slik breyting á mataræði haft I för meö sér vindverki, en eftir reglubundna notkum mun þaö hverfa. má ekki vera aö þvi aö fara á Einfaldast er aö blanda hveitikliði saman viö mjólkina á morgnana. Hrökkbrauö og brauö bakaö úr blönduöu mjöli á einnig að taka framyfir finni brauðtegundir. Annað gott ráö er aö fara reglulega á náöhúsiö og gefa sér góöan tima. Þvi miöur litur Ut fyrir að streituhrjáöur nútima- maöurinn hafi hreint og beint ekki tima til þeirra gjöröa i önn dagsins. Ef svo fer sem horfir og þess- um ráöum veröur ekki fylgt, veröur endirinn ef til vill sá, sem rannsóknamaöurinn Bur- kittsér f yrir: Litiö sjúkrahús og við hliö þess risaklósett. (Þýtt: GV)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.