Tíminn - 16.10.1977, Side 26
Agata Christie skrifaði 87
bækur áður en andlát hennar
bar aB höndum I fyrra en þá var
hún 85 ára. Hún olli byltingu i
gerB leynilögreglusagna meB
hugkvæmni sinni og söguþræði,
þar sem sá óllklegasti var oft
sökudólgurinn. Hún skapaBi tvo
af frábærustu leynilögreglu-
mönnum I skáldskap —Hercule
Poirot og Jane Marple Hún er
einnig þekkt fyrir skáldsögu
„And Then There Were 'None”
og leikrit sitt „Witness for the
Prosecution”. Skömmu á&ur en
hún dó lauk hún viB sjálfsævi-
sögu sina sem kemur út i
. nóvember. I eftirfarandi kafla
segir Agata frá þvi, hvernig hún
skrifaöi fyrstu leynilögreglu-
sögu sina og skapa&i frægustu
persónu sina, egóistann mikil-
fenglega meB yfirskeggiB,
Poirot. Frásögnin hefst haustiö
1917 en þá gegndi eiginmaöur
Agötu, Archibald Christie her-
þjónustu i Frakklandi sem li&-
þjálfi i flughernum. Agata
dvaldist hjá móöur sinni og
ömmu i húsi fjölskyldunnar i
suöur Devonshire og vann sem
sjálfboöaliöi á RauBakross-
sjúkrahúsi i þorpinu.
Þaö var meðan ég vann i
lyfjageymslunni aö mér kom
fyrst i hug aö semja leynilög-
reglusögu. Hugmyndina hafBi
ég þó fengiö þegar systir min
Madge skoraöi á mig aö gera
þaö nokkrum árum áöur — og
núverandi starf mitt veitti mér
hentugt tækifæri. Lyfjaaf-
greiösian var frábrugöin starfi
hjúkrunarkvennanna, sem allt-
af höföu nóg aö gera og hjá mér
skiptust á rólegar og annasam-
ar stundir. Stundum var ég á
vakt á kvöldin og haföi nánast
ekkert aö gera nema sitja.
Þegar ég haföi séö um aö nóg
væri af birgöum, var mér
heimilt að gera þaö sem ég vildi
nema ekki fara I burtu.
Ég byrjaöi á aö hugsa um
hvers konar leynilögreglusögu
ég ætti að skrifa. Fyrst ég var
umkringd eiturefnum var
kannski eölilegast aö eiturdauöi
yröiviöfangsefniö. Ég ákvaö
eina staðreynd, sem mér virtist
gefa möguleika Siöan sneri ég
mér aö persónunum. Hver átti
aö fá eitriö? Hver átti aö byrla
henni eða honum þaö? Hvenær?
Hvar? Hvernig? Hvers vegna?
Og allt hitt. Þetta varö aö
vera mjög „náiö” mor.ð vegna
þess, hvernig það var framiö.
Þaö varö aö vera fjölskyldu-
morö, ef svo má aö oröi kveöa.
Leynilögreglumaöur þurfti auö-
vitaö aö vera meö I spilinu. Ég
var niöursokkin i Sherlock Hol-
mes sögur um þetta leyti. Ég
vildi hafa leynilögreglumann,
en ekki eins og Sherlock Hol-
mes, auövitað. Ég varö aö búa
til minn eiginn og hann átti
einnig aö eiga vin sem átti aö
vera eins konar verndari eða
skotspónn. — Þaö yröi ekki svo
erfitt. Ég sneri mér að hinum
persónunum. Hver átti aö
myröa? Eiginmaöur gat myrt
konu sina — þaö virtist vera
venjulegasta moröiö. Ég gat
auövitaö haft mjög óvenjulegt
morö af mjög dvenjuiegum
hvötum, en þaö likaöi mér ekki
frá listrænu sjónarmiöi. Aðal-
atriöiö viö góöa leynilögreglu-
sögu var i minum augum aö
sökudólgurinn væri sá likleg-
asti, en af einhverjum ástæöum
virtist manni hann óliklegur,
hann gæti ekki hafa gert þaö.
Þótt hann heföi svo auövitað
framiö glæpinn. Þegar hér var
komið varö ég rugluö og fór og
bjó til nokkrar aukaflöskur af
áburöi, svo ég hef&i tiltölulega
gott næ&i næsta dag til aö skrifa.
Ég hélt áfram aö leika mér aö
þessari hugmynd um nokkurn
tima. Hlutar af henni þróuöust.
Ég sá morðingjann fyrir mér.
Hann yröi aö vera frekar
skuggalegur. Hann átti aö hafa
svart skegg— en þaö fannst mér
þá mjög skuggalegt.
Kunningjafólk okkar var nýflutt
i nágrenniö — eiginmaöurinn
var meö svart skegg og átti
konu, sem var eldri en hann og
mjög rik. Já, mér fannst þetta
góður grundvöllur. Ég hugsaöi
um hann nokkurn tima. Þetta
gæti gengiö en ég var ekki alveg
ánægö. Maöurinn sem um var
aö ræöa léti sér aldrei til hugar
koma aö myröa nokkurn Ég
hættiað hugsa um þau og ákvaö
ieitt skiptifyrir öll, aö þaö væri
ekki gott aö hafa lifandi fólk aö
fyrirmyndum. Ég yröi aö skapa
minar ágin persónur sjálf. Ein
hver sem ma&ur sér f sporvagni,
lest eöa á veitingahúsi getur
oröiö kveikjan af þvi, maöur
getur siöan spunniö áfram
sjálfur.
Og reyndar daginn eftir þegar
ég var I sporvagninum sá ég
einmitt manninn, sem mig
vantaöi — mann með svart
skegg, sem sat viöhliö roskinn-
ar konu, sem talaöi án afláts.
Ég ætlaöi ekki aö hafa hana i
sögunni, en ég hugsaöi meö mér ,
aö hann hæföi mér frábærlega
vel. Skammt frá þeim sat stór
innileg kona og talaði hátt um
vorlauka. Mér féll hún vel f geð
lika.Kannski ég gæti haft hana
með? Ég tók þau öll þrjú í
huganum meö mér úr vagninum
til að fjalla um frekar — og þar
sem ég gekk um Barton Road
tautaöi ég viö sjálfa mig.
Bráöiega var ég komin með
frumdrætti aö sumum persón-
anna. Þaö voru hjartanlega
konan — ég vissi raunar hvaö
hún áttiaö heita: Evelyn. Hún
gat veriö fátækur ættingi, garö-
yrkjukona eöa félagi heföar-
fólks — kannski ráöskona? Alla-
vega ætlaöi ég aö hafa hana
meö. Svo varþaö maðurinn meö
svarta skeggiö, sem mér fannst
enn að ég vissi ekki mjög mikiö
um nema skeggiö og þaö var
ekkinóg —eöa varþaö nóg? Jú,
kannski var þaö, þvi menn sæju
þennan mann aö utanveröu —
aðeins þaö sem hann vildi sýna
— ekki eins og hann i raun og
veru væri. Þaö væri lykill að
lausninni I sjálfu sér. Roskna
eiginkonan yröi myrt fremur
vegna peninganna en þess
hvernig hún væri. Þegar hér var
komiö fór persónunum aö fjölga
hraöar.Sonur? Dóttir? Eftilvill
frændi? Þaö uröu aö vera nægi-
lega margir grunsamlegir.
Fjölskyldan þróaöist ágætlega.
Égléthana þviifriöiog sneri
athyglinni aö leynilögreglu-
manninum. Hvern gat ég haft
sem leynilögreglumann? Ég fór
i huganum yfir leynilögreglu-
menn sem ég haföi kynnzt I bók-
um og dáöst aö. Sherlock Holm-
essáeini sanni, Arsene Lupin —
var hann glæpamaður eöa spæj-
ari? Nei hann var ekkimin týpa
Blaöamaöurinn ungi Rouleta-
bille I „Leyndardómur gula her-
bergisins” — þannig mann vildi
ég gjarnan skapa, einhvern,
sem ekki hafði áöur veriö i bók.
Hvern átti ég aö velja? Skóla-
dreng? Fremur erfitt viöfangs.
Visindamann? Hvað vissi ég um
vlsindamenn? Þá mundiég eftir
belgisku flóttamönnunum okk-
ar. Þaö var töluverö nýienda
belgiskra flóttamanna i Tor-
sókn. Allir höföu veriö uppfullir
af elskulegheitum og samúö
þegar þeir komu. Fólk haföi
fyllt hús af húsgögnum fyrir þá
aö búa i, hafði gert allt til aö
þeim mætti liöa vel. Slðan kom
þetta venjulega baksiag, þegar
fólki f annst f lóttamennimir ekk i
nægilega þakklátir fyrir þaö,
sem fyrir þá var gert og þeir
kvörtuöu lika um þetta og hitt.
Litiö var fram hjá þeirri
staöreynd, aö veslings fólkiö
var ráövillt i ókunnu landi.
Margt af þvi var tortryggiö
bændafólk sem vildi sizt af öllu
aö þvi væri boðiö i te, eöa fólk
liti inn aö óvörum, þaö vildi fá
aö vera I friöi, spara peninga
vinna igaröinumog bera á hann
á sinn alveg sérstaka hátt.
Hvers vegna ekki aö hafa
leynilögreglumanninn Belga?
Þaö voru alls konar flóttamenn.
Hvernig væri aö hafa flótta-
manninnn lögregluforingja á
eftirlaunum? Ekki ungan.
Þar urðu mér á mistök þvi aö
leynilögreglumaöurinn minn
ætti aö vera oröinn meira en
hundraö ára núna.
Ég ákvaö sem sagt aö hafa
spæjarann belgiskan. Ég leyföi
honum aö vaxa hægtog hægt inn
Ihlutverk sitt. Hann átti að hafa
verið foringi svo aö hann þekkti
nokkuö til glæpa. Hann átti aö
vera nákvæmur og mjög snyrti-
legur, hugsaöi ég meö sjálfri
mér, þegar ég var aö laga svo-
litið til I óreiöunni I svefnher-
berginu minu. Ég sá hann fyrir
mér sem litinn snyrtilegan
mann, sem alltaf var að koma
hlutum fyrir, vildi hafa þá tvo
og tvo saman, i ferhyrndum
fremur en hringlaga reitum. Og
hann átti að vera mjög gáfaöur
Hann átti aö heita stórkostlegu
nafni — einhverju þessara
nafna, sem Sherlock Holmes og
fjölskylda hans hétu? Mycroft
Homes.
Hvernig væri aö kalla litla
manninn minn Hercules? Hann
áttiaö vera litill vextí. Herkúles
— þaö var gott nafn. Seinna
nafniö varmérerfiöara. Ég veit
ekki hvers vegna nafniö Poirot
varö fyrir valinu hvort mér kom
þaö til hugar þegar ég sá þaö i
blaöi eöa á einhverju rituöu
máli — en þaö varð úr. Þaö fór
ekki vel með nafninu Herkúles,
heldur Hercule — Hercule
Poirot Þaö var ágætt — ákveöið
mál, guöi sé lof!
Nú þurfti ég aö fá nöfn á hina
— en þaö var ekki eins mikil-
vægt. Alfred Inglethorpe — þaö
gekk alveg, og fór vel viö svarta
skeggiö.Ég bætti viö fleiri per..
sónum. Eiginmaður og eigin-
kona — aðlaöandi — oröin fjar-
læg hvort öðru. Og þá voru það
kvislarnar — fölsku
ábendingarnar, ég reyndi aö
hafa allt of mikiö efni i bókinni
eins og allir ungir höfundar. Ég
haföi of mikiö af villigötum —
svo margt til að koma upp um,
aö þaö geröi ekki aöeins
erfiöara aö leysa gátuna, heldur
einnig bókina erfiðari aflestrar.
1 tómstundunum voru brot úr
leynilögreglusögunni á ferö og
Poirot, leikinn af W. Smithson áriö 1920
Francis L. Sullivan I gervi
Poirots 1940
Charles Laughton sem
Poirot 1928