Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.06.2006, Qupperneq 63

Fréttablaðið - 17.06.2006, Qupperneq 63
Fyrrverandi kryddstúlkan Geri Halliwell, sem eignaðist barn nú á dögunum, hefur nú valið guðmóð- ur og er sú engin önnur er Victoria Beckham. Sættir náðust með þeim stöllum fyrr á árinu eftir að hafa varla talast við síðan stúlknasveit- in Spice Girls leið undir lok. Mikil vinátta hefur tekist með þeim síðan Halliwell varð ólétt enda hefur Victoria getað gefið góð ráð því hún á þrjú börn með eigin- manni sínum, fótboltakappanum David Beckham. Geri velur fína kryddið GERI HALLIWELL Glöð og sæl í móðurhlutverkinu. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES Ofurfyrirsætan Kate Moss sleppur undan dómi vegna eiturlyfja- misnotkunar. Mál hennar stóð sem hæst í byrjun árs og var það vegna myndbirtingar í blöðum af henni að taka eiturlyf í hljóðveri ásamt fyrr- verandi unnusta sínum Pete Doherty. Samkvæmt blaðinu Daily Mail er breska lögreglan viss um sekt Moss í kókaínmáli hennar en ekki liggja fyrir næg sönnunargögn til að sann- færa dómara. Kate Moss hefur hvorki játað né neitað sekt sinni í þessu máli og stuttu eftir að mynd- irnar birtist flaug hún til Bandaríkj- anna í meðferð. Kate Moss hefur nú byrjað aftur að vinna og segja menn hana aldrei hafa litið betur út. Kate Moss sleppur OFURFYRIRSÆTAN Kate Moss var í vondum málum í byrjun þessa árs en virðist nú vera laus allra mála. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES Hin fjölhæfa þokkagyðja Jennifer Lopez hefur nú gengist undir skurðaðgerð til að reyna að eign- ast börn samkvæmt National Enquirer. Lopez hefur lengið dreymt um að eignast börn og telur sig vera að falla á tíma en hún er 36 ára gömul. Dívan giftist söngvaranum Marc Anthony fyrir tveimur árum og á hann þrjú börn úr fyrri hjónabandi. Læknar munu hafa ráðlagt Lopez að hvílast og nærast vel til að auka líkurnar á barnsburði. Lopez reynir að eignast barn HIN FJÖLHÆFA DÍVA Jennifer Lopez þráir að komast í móður- hlutverkið. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES Dreifing 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.