Fréttablaðið - 17.06.2006, Side 72
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is
DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
O
G
V
3
26
27
05
/2
00
6
Og Vodafone hefur leitt samkeppni á íslenska fjarskiptamarkaðnum og fært neytendum betri
þjónustu og lækkað verð.
Komdu í verslun Og Vodafone, hringdu í 1414 eða smelltu þér á www.ogvodafone.is fyrir nánari upplýsingar
og skráningu í Og1.
FERÐAFRELSI
Taktu Frelsið með í ferðina.
Ferðafrelsið virkar alveg eins og
Frelsið þitt hér heima!
ímtölin eru gjaldfærð samstundis og því færðu enga bakreikninga eftir heimkomuna.
Núna þarftu ekki að skrá þig sérstakle a í Ferðafrelsi Og Vodafone og þú getur notað
það í flestum löndum.
Kynntu þér málið á ogvodafone.is áður en þú leggur af stað.
Góða ferð.
Smelltu þér á www.ogvodafone.is, komdu í næstu verslun Og Vodafone eða hringdu í 1414 og fáðu nánari upplýsingar.
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
O
G
V
3
29
08
06
/2
00
6
AUGL†SINGASÍMI
550 5000
FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA
����������
���������
���������������
17. júní
Ég verð að segja, svona í tilefni af 17. júní, að ég er eiginlega
bara alls ekkert að springa af þjóð-
ernisást um þessar mundir. Ég á
mína staði á þessu landi sem mér
þykir vænt um og fólk. Margt horf-
ir svo sem til framfara, en samt
verð ég að segja að ef ég á verða
sérstaklega stoltur af því að vera
Íslendingur, að þá verður margt að
breytast.
ÉG er ekki sáttur. Mér er verulega
í nöp við stóriðjuvæðingu lands-
ins, náttúruspjöllin og ekki síður
þessa einhæfu og gamaldags
stefnu í efnhagsmálum sem þessi
álvæðing hefur í för með sér. Ég er
hvumsa yfir því að enginn skuli
sýna neina viðleitni til þess að
lækka matvöruverð í þágu almenn-
ings til dæmis með því að láta af
forneskjulegri sérhagsmuna-
stefnu og leyfa alla vega innflutn-
ing á kjöti svo ekki sé beinlínis
vöruskortur. Ég gapi yfir hugsun-
arhætti þeirra sem hækka eftir-
laun á sjálfa sig en berja svo hnef-
anum í borðið og setja upp
hörkusvip þegar rætt er um að
hækka laun þeirra lægstlaunuðu.
Ég hristi hausinn yfir því að menn
skuli standa með allt niðrum sig,
stefnulausir á svip, þegar varnar-
liðið er loksins að fara. Ég er
þreyttur á makki og persónuleg-
um illindum ráðamanna og við-
skiptajöfra. Og síðast en ekki síst:
Ég er ennþá bandsjóðandi öskuill-
ur út í þá sem settu Ísland á lista
yfir þá sem studdu Íraksstríðið.
FARI það kolað. Það er nefnilega
ekki sjálfsagt mál að maður sé
bara stoltur af því að vera Íslend-
ingur sama hvað tautar og raular.
Þjóðernisást er ekki eitthvað sem
maður fæðist með eins og móður-
ást. Þjóðernisást er áunnin. Maður
verður, með öðrum orðum, að vera
sáttur við þjóð sína og hvert hún
stefnir.
ÉG er ekki einn á báti. Stór hluti
Vesturlandabúa er ósáttur. Íraks-
stríðið veldur sívaxandi gremju
samkvæmt glænýjum könnunum.
Reiði þegnanna nær hvað hæstum
hæðum í Bandaríkjunum. Ég segi
að ég sé bandsjóðandi illur. Það er
ekki neitt. Í Bandaríkjunum missa
menn svefn út af bræði. Áður fyrr
bjuggu Bandaríkin við það að fólk
var stolt af því að tilheyra þeim og
hvað sem segja mátti um ýmislegt,
þá leit heimsbyggðin til Banda-
ríkjanna sem fyrirmyndar á mörg-
um sviðum. Bush óð yfir þetta allt
saman á skítugum kúrekastígvél-
um. Hann beinlínis nýtti sér þjóð-
ernisástina til innrásar í þágu sér-
hagsmuna. Eftir 11. september
voru fjölmörg dæmi um góða og
gegna Bandaríkjamenn sem gengu
í herinn af fúsum og frjálsum vilja
til þess að verja gildi og hugsjónir,
en var fórnað í þágu olíu.
ÞANNIG geta munn splundrað
einingu meðal þjóðar sinnar, búið
til ósætti og skorið sár í þjóðarvit-
undina sem seint gróa. Hér verða
menn að gæta sín. Aðgát skal höfð
í nærveru þjóðarsálar. Ef ekki
væri fyrir leikinn gegn árans
Svíunum, sem þó nær að blása lífi
í þjóðernisglæður, væri illa komið
fyrir þessum 17. júní í roki og rign-
ingu. Fjallkonan ein og sér bjargar
litlu.