Fréttablaðið - 12.07.2006, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 12.07.2006, Blaðsíða 60
 12. júlí 2006 MIÐVIKUDAGUR32 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 16.45 Fótboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (57:58) 18.25 Sígildar teiknimyndir (20:29) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 13.05 Home Improvement 13.30 Whose Line Is it Anyway? 13.55 Medium 14.40 Las Vegas 15.35 Blue Collar TV 16.00 Sabrina – Unglingsnornin 16.25 BeyBlade 16.50 Könnuð- urinn Dóra 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 Simpsons SJÓNVARPIÐ 20.05 TÍSKUÞRAUTIR � Keppni 20.05 WHAT NOT TO WEAR � Lífsstíll 22.20 THE NAME OF THE ROSE � Spenna 19.45 BEAUTIFUL PEOPLE � Drama 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Strong Medicine 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Svínasúpan (e) 20.05 What Not To Wear (4:5) (Druslur dressaðar upp) Tískufasistarnir herja að þessu sinni á miðaldra karlmenn í alvarlegri tískukreppu. 21.10 Oprah (76:145) (Breakfast With Oprah) Glænýir þættir með hinni einu sönnu Opruh. Oprah Gail Winfrey er valda- mesta konan í bandarísku sjónvarpi. 21.55 Medium (16:22) (Miðillinn) Alison Dubois er ósköp venjuleg eiginkona og móðir í úthverfi. Bönnuð börnum. 22.40 Strong Medicine (16:22) (Samkvæmt læknisráði) 23.25 Stelpurnar 23.50 Footballers’ Wives 1.05 Grey’s Anatomy 1.50 Cold Case (B. börn- um) 2.35 A Rumor of Angels 4.05 Medium (B. börnum) 4.45 Simpsons 5.10 Fréttir og Ísland í dag 6.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.00 Vesturálman (11:22) 23.45 Kóngur um stund (5:12) 0.15 Kastljós 0.45 Dagskrár- lok 18.32 Líló og Stitch (40:49) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.05 Tískuþrautir (8:11) (Project Runway II) Ný þáttaröð um unga fatahönnuði sem keppa sín á milli og er einn sleg- inn út í hverjum þætti. 21.05 Græna álman (5:9) Gamanþáttaröð um starfsfólk á sjúkrahúsi þar sem allt get- ur gerst. Meðal leikenda eru Sarah Al- exander, Sally Bretton, Oliver Chris, Olivia Colman, Michelle Gomez og Tamsin Greig. 22.00 Tíufréttir 22.20 Íþróttakvöld 22.35 Formúlukvöld Hitað upp fyrir kappakst- urinn um helgina. 0.25 My Name is Earl (e) 0.50 Rescue Me (3:13) (e) 1.35 Weeds (3:10) (e) 2.05 Fri- ends (14:17) (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Sirkus RVK (e) 20.00 Friends (14:17) (The One With Princess Consuela) 20.30 Sirkus RVK Sirkus Rvk er í umsjá Ás- geirs Kolbeinssonar, þar sem hann tekur púlsinn áöllu því heitasta sem er að gerast. 21.00 Stacked (5:13) (iPod) 21.30 Clubhouse (11:11) Heitasta ósk Petes Youngs rætist þegar hann fær draumavinnuna sína, sem kylfusveinn hjá hafnaboltaliðinu New York Emp- ires. 22.20 The Name Of The Rose Eftir sögu Umbertos Ecos. Leikstjóri: Jean- Jacques Annaud. Bönnuð börnum. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Völli Snær (e) 9.15 Óstöðvandi tónlist 23.00 The L Word 0.00 Rock Star: Supernova – úrslitin í beinni útsendingu 1.00 Love Mon- key – NÝTT! (e) 1.45 Beverly Hills 90210 (e) 2.30 Óstöðvandi tónlist 19.00 Beverly Hills 90210 19.45 Beautiful People Dramaþáttur sem segir frá Lynn einstæðri móður sem reynir að átta sig á lífinu og tilverunni eftir að eiginmaður hennar stingur af með hjákonunni. 20.30 America's Next Top Model V Leitin að næstu ofurfyrirsætu Bandaríkjanna hefur vakið mikla og verðskuldaða at- hygli á Íslandi, og eru meðal vinsæl- ustu raunveruleikaþátta í heiminum. 21.30 Rock Star: Supernova Íslendingur er nú með í fyrsta sinn í einum vinsælasta þætti í heimi sem í ár er kenndur við hljómsveitina Supernova. Hver verður söngvari Supernova með þungarokk- urunum; Tommy Lee úr Motley Crüe, Jason Newstead úr Metallica og Gilby Clarke úr GunsNíRoses? 15.50 Kelsey Grammer Sketch Show (e) 16.15 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 17.15 Dr. Phil 18.00 6 til sjö (e) 6.00 The Man With One Red Shoe 8.00 The School of Rock 10.00 Cowboy Bebop: Ten- goku no tobi 12.00 Bride & Prejudice 14.00 The Man With One Red Shoe 16.00 The School of Rock 18.00 Cowboy Bebop: Ten- goku no tobi 20.00 Bride & Prejudice (Brúður og hleypidómar) Litrík og skemmtileg mynd, uppfull af söngvum og dönsum í hinum eina sanna Bollywood-stíl. Aðalhlutverk: Martin Henderson, Aishwarya Rai, Nadira Babbar. Leikstjóri: Gurinder Chadha. 22.00 True Lies (Sannar lygar) Hörkuspennandi mynd um njósnarann Harry Tasker sem er karl í krapinu. Hann þreytist ekki á að bjarga landsmönnum frá hryðjuverkamönnum en getur hann bjarg- að hjónabandi sínu? Stranglega bönnuð börn- um. 0.20 Jason X (Stranglega bönnuð börn- um) 2.00 Slackers (Bönnuð börnum) 4.00 True Lies (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 11.30 Number One Single 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 THS Mark Wahlberg 14.00 101 Most Shocking Moments in Enterta- inment -16.00 101 Most Shocking Moments in Enter tainment 17.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 18.00 E! News 18.30 The Daily 10 19.00 THS Johnny Depp 20.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 21.00 Girls of the Playboy Mansion 21.30 Girls of the Playboy Mansion 22.00 Dr. 90210 23.00 Sex- iest 0.00 THS Johnny Depp 1.00 101 Even Big- ger Celebrity Oops! AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � STÖÐ 2 BÍÓ � Dagskrá allan sólarhringinn. � 22.40 HRAFNAÞING � Fréttir 12.00 Hádegisfréttir / Markaðurinn / Íþróttir / Veður / Leiðarar dagblaða / Hádegið – fréttaviðtal 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin 17.00 5fréttir 18.00 Íþróttir og veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dagskrá 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Ísland í dag 19.40 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu- lausan hátt. 20.20 Brot úr fréttavakt 21.00 Fréttir 22.10 Fréttir Fréttir og veður 22.40 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu- lausan hátt. � 23.15 Kvöldfréttir 0.15 Fréttavaktin 3.15 Fréttavaktin 6.15 Hrafnaþing 68-69 (32-33) TV 11.7.2006 15:56 Page 2 Ameríkuvæðing sjónvarpsins er hvergi nærri lokið þrátt fyrir að Bandaríkjaher sé horfinn af landi brott með manni og mús. Slökkt hefur verið á Kananum og langt er síðan sjónvarpsstöð varnarliðsins hélt uppi stuðinu á íslenskum heim- ilum með vestrum og gamanþáttum. RÚV og seinna meir Stöð 2 og Skjár einn hafa haldið tryggð við Bandaríkin og sýnt vinsælustu þættina frá stórveldinu ár frá ári. Kannski ekki skrítið enda virðast sjónvarpsþættir drjúpa af hverju strái í fyrirheitna landinu. Hinir vel þekktu gamanþættir Sex and The City áttu að lýsa viðhorfi kvenna til stórborgarlífsins, hins kynsins og kynlífsins. Eitthvað sem ég hélt að hefði verið framleitt sem mótvægi við öllu þessu karlæga sem viðgengst í öðrum geira afþreyingariðnaðarins og jafnvel í sjónvarpi. Konurnar voru orðnar hundleiðar á samfarasögum frá sjónarhóli karlmannsins og vildu eiga sinn eigin talsmann sem lét ekki nokkur skyndikynni leiða sig út í sárt samviskubit og ísát. Allt gott og blessað, mótleikurinn heppnaðist fullkomlega og þættirnir nutu mikilla vinsælda hjá kvenþjóðinni (sumir karlar horfðu meira að segja á þáttinn í leyni til að forvitnast hvað færi fram í kollinum á þeim stöllum). Sagan virðist hins vegar vera komin í hring hjá bandarískum sjónvarpsframleið- endum því nýverið kynnti sú ágæta stöð, Skjár einn, að hún væri að hefja sýn- ingar á nýrri þáttaröð, Love Monkey, sem er sögð vera karlmannsútgáfa af Sex and the City. Eiga þættirnir að sýna viðhorf karla til stórborgarlífsins, ástarinnar og kynlífsins. Eitthvað sem ég hélt að hefði verið gert nóg af í kvikmyndum, sjónvarpi og þar fram eftir götunum en sem sagt; upphafið er að orðið að eftir- hermu mótsvarsins, eins flókið og þetta kann allt saman að hljóma. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON VELTIR FYRIR SÉR SÖGUNNI Fer sjónvarpsefnið í hringi? SEX AND THE CITY Nú er komin karlaútgáfa af stelpunum fjórum sem upphaf- lega voru hugsaðar sem mótsvar við karlaþáttum. Svar: Elsie úr kvikmyndinni While You Were Sleeping árið 1995. „I like Mass better in Latin. It‘s nicer when you don‘t know what they‘re saying.“ NÝTT! Söluaðilar um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.