Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.08.2006, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 10.08.2006, Qupperneq 31
 Heimild: Almanak Háskólans Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL. Erla Tryggvadóttir, dagskrárgerðarkona í Kastljósi, heldur mikið upp á gamlan plötuspilara og ferðatösku sem færa hana aftur til fortíðar. „Þessi plötuspilari var í eigu langömmu og -afa. Hann var alltaf í bústað þeirra á Þing- völlum en þangað fór ég oft í heimsókn. Ég fékk meira að segja að leika mér með hann og hlustaði agndofa á sérstaka hljóðið sem kemur frá honum,“ segir Erla en nú fær plötuspilarinn góði að standa í íbúð hennar og þá aðallega upp á punt. „Hann virkar reyndar ennþá en ég nota hann voða sjaldan. Í þau skipti sem hann er notaður þá dettur maður aftur um rúm fimmtíu ár út af tónlistinni sem maður spil- ar og hljómnum sem kemur úr honum. Mér þykir samt vænst um að plötuspilarinn minnir mig á langömmu og -afa sem voru svo glæsileg hjón og miklir heimsborgarar,“ segir Erla. „Það er gott að hafa hluti í kring- um sig sem hafa verið í eigu einhvers sem manni þykir vænt um. Svo er alltaf gaman ef þeir búa yfir sögu. Ég á til dæmis gamla ferðatösku sem ég keypti á markaði í London. Taskan er merkt konu sem hefur greinilega ferðast víða því að hún er mikið notuð og það eru alls kyns límmiðar á henni. Það er því gaman að ímynda sér söguna bakvið töskuna og þau ævintýri sem eigand- inn hefur lent í á ferðalögum sínum.“ Erla sankar þó ekki eingöngu að sér gömlum hlutum heldur er hún einnig mikið fyrir alls kyns hönnun. Þessa dagana er hún að koma sér fyrir í íbúð sem hún hefur nýlega fest kaup á. „Ég er að vinna í því að gæða íbúðina lífi og sál. Ég lít á heimilið sem griðastað þar sem maður á að geta slakað á og liðið vel. Þá er gott að hafa fal- lega hluti í kringum sig, hvort sem þeir eru gamlir eða nýir,“ segir Erla að lokum. erlabjorg@frettabladid.is Hlutir með sögu Erla Tryggvadóttir með gamla plötuspilarann sem gefur frá sér sérstakan en notalegan hljóm. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA GÓÐAN DAG! Í dag er fimmtudagurinn 10. ágúst, 222. dagur ársins 2006. Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík 5.02 13.33 22.02 Akureyri 4.34 13.18 21.59 Útsölurnar eru enn ekki alveg búnar. Til dæmis eru nú í gangi síðustu dagar stórútsölu tískuvöruversluninnar Anas í Hafnarfirði og nú má finna þar vörur á enn meiri afslætti. Landsleikur milli Íslendinga og Spánverja fer fram fram næstkomandi laugardag á nýjum Laugardalsvelli. Þangað er tilvalið að fara til að anda að sér fersku lofti og þenja raddböndin í níu- tíu mínútur. Mun heilsusamlegra en að hanga heima með snakk- poka fyrir framan sjónvarpið. Miele þvottavélarnar hafa lengi verið taldar með þeim bestu í heimi. Eirvík býður nú upp að allt að 30% afslátt á nokkrum tegundum Miele þvottavéla og þurrkara. Vélarnar eru með íslensku stjórnborði. ALLT HITT [ TÍSKA, HEILSA OG HEIMILI ] MUNIR ÚR MARGS KONAR HRÁEFNI Handverkssýningin á Hrafnagili hefst í dag en þar kennir ýmissa grasa. HEIMILI 8 KONUR GEGN KÖRLUM Verslunin KVK á Laugavegi hefur upp á margt á bjóða og er til marks um framsókn íslenskra hönnuða. TÍSKA 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.