Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.08.2006, Qupperneq 18

Fréttablaðið - 20.08.2006, Qupperneq 18
Mýrarboltakeppnin í ár gekk vonum framar og vita-skuld var Jóhann Bæring Gunnarsson, formaður Mýrar- boltafélags Íslands, hæstánægður að móti loknu. „Þetta gekk alveg ljómandi vel og var alveg meiri- háttar,“ segir Jóhann, enda tóku um 260 keppendur þátt í mótinu, eða rúmlega 100% fleiri en á síð- asta ári. „Það er greinilegt að mýr- arboltinn er kominn til að vera og mun bara eflast héðan af. Það er að sjálfsögðu keppt til sigurs eins og í öðrum mótum en að auki eru veitt- ar viðurkenningar fyrir flottustu búningana, drullugasta leikmann- inn, öflugasta stuðningsmanninn og fleira. Þannig að það er gríðar- leg stemning í kringum keppnina,“ segir Jóhann, sem býst við að erlend lið muni einnig taka þátt í mótinu að ári. „Við erum í sam- starfi við mýrarboltafélögin í Sví- þjóð, Skotlandi, Þýskalandi og Finnlandi og eigum von á að fá lið frá einhverjum þaðan á næsta ári. Þá erum við jafnvel að athuga möguleikann á því að senda lið frá okkur á mót erlendis. Þetta er gríð- arlega erfið íþrótt og þess vegna mælum við með því að það séu nokkrir varamenn til að hægt sé að skipta ört inn á völlinn, en sex leik- menn eru inni á vellinum í einu.“ 20. ágúst 2006 SUNNUDAGUR18 Keppni í mýrarbolta var haldin á Ísafirði í þriðja sinn, aðra helgina í ágúst- mánuði, og var líf og fjör innan sem utan vallar þar sem keppendur voru drullugir upp fyrir haus. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari lét sig ekki vanta og festi herlegheitin á filmu. Leikið í leðjunni Nánari upplýsingar á siminn.is eða á næsta sölustað Símans. * Eingöngu innan kerfis Símans SUMARTILBOÐ Á SAMSUNG SÍMUM 5 KR. SMS & MMS ALLAR HELGAR Í SUMAR * E N N E M M / S ÍA / N M 2 2 7 7 8 Nánari upplýsingar á siminn.is eða á næsta sölustað Símans. Gullfallegur samlokusími, sem býður upp á alla helstu möguleikana. Meðal búnaðar má nefna VGA myndavél og hægt að taka upp hreyfimyndir, FM-útvarp, 3MB minni, 6 klukku- stunda taltíma á rafhlöðu og margt fleira. 14.980 kr. SAMSUNG X650 Glæsileg hönnun. Örþunnur, með stórum TFT hágæða litaskjá og 1,3 MP myndavél sem hægt er að snúa 180 gráður. Hægt er að tengjast tölvu, handfrjálsum búnaði og blátannarsímum í gegnum blátannarbúnað. 37.980 kr. SAMSUNG D820 * Eingöngu innan kerfis Símans DRULLUG UPP FYRIR HAUS Það er ekki hreinan blett að sjá á þessarri snót þar sem hún kastar mæðinni í miðri leðjunni. FÍNAR MILLI LEIKJA Að sjálfsögðu var reynt að hafa útlitið sem best fyrir leikinn en það entist nú ekki lengi eftir að á völlinn var komið. HART BARIST Það getur verið erfitt að halda jafnvæginu í sleipri eðj- unni og hér hafa menn fallið hver um annan þveran í baráttunni um boltann. BROSAÐ GEGNUM LEÐJUNA Ekki er uppgjöfinni fyrir að falla flötum beinum í drulluna. Þá er ekkert annað að gera en að brosa og halda áfram. MEISTARATAKTAR Það mátti sjá skemmtilega takta í drullunni á Ísafirði. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.