Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.08.2006, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 20.08.2006, Qupperneq 24
ATVINNA 20. ágúst 2006 SUNNUDAGUR4 KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Frá Lindaskóla • Starfsmaður óskast í Dægradvöl sem fyrst. Um er að ræða 50% starf frá kl. 13 – 17. Laun samkv. kjarasamningi Launanefndar sveit- arfélaga og SfK. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554 3926 eða 861 7100, netfang gunnsig@lisk.kopavogur.is. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið. SANDGERÐISBÆR TÁKNMÁLSTÚLKUR Sandgerðisbær óskar eftir táknmálstúlki til starfa við Grunnskólann í Sandgerði. Um er að ræða hvort sem er fullt starf eða hlutastarf. Nánari upplýsingar veitir Guðjón Þ. Kristjánsson skólafulltrúi, Vörðunni, Miðnestorgi 1 Sandgerði, sími 420 7555 og 899 2739 - vi› rá›um Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is fia› er nóg a› gera hjá Kraftvélum! Söluma›ur - Kópavogur Óska› er eftir sölumanni lyftara á starfsstö› fyrirtækisins vi› Dalveg í Kópavogi. Lyftaradeildin er í n‡ju og glæsilegu húsnæ›i flar sem starfa 4 starfsmenn. Starfi› felst í sölu til vi›skiptavina og öflun n‡rra vi›skiptavina. Starfinu fylgja fer›alög hér heima og erlendis. Hæfniskröfur eru sjálfstæ› vinnu- brög› og frumkvæ›i. Starfsreynsla er mikill kostur og gó› enskukunnátta skilyr›i. Krafist er hei›arleika og snyrtimennsku. Starfi› hentar sölumanni sem er árangursdrifinn og fylginn sér. Vélavi›ger›arma›ur - Kjalarnesi Óska› er eftir vélavi›ger›armanni á n‡ja starfsstö› fyrirtækisins flar sem starfa munu 3 vélavi›ger›armenn og 2 sölumenn a› auki. Starfi› felst í almennum vélavi›ger›um á vinnuvélum og tækjum. Hæfniskröfur eru flekking og reynsla af vélavi›ger›um og menntun á svi›i vélvirkjunar, bifvélavirkjunar e›a álíka. Vi› leitum a› duglegum og ósérhlífnum einstaklingi me› gó›a og létta framkomu. Vélavi›ger›arma›ur - Hé›insfjar›argöng Áhugavert tækifæri fyrir vanan og úrræ›agó›an vélavi›ger›armann sem búsettur er á Nor›urlandi, helst á Siglufir›i e›a Ólafsfir›i, fló ekki skilyr›i. Starfsma›urinn fær gó›a starfsfljálfun, gó› laun og bíll fylgir starfinu. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 22. ágúst nk. Kraftvélar sjá um innflutning, sölu og fljónustu á Komatsu vinnuvélum, Toyota lyfturum sem og fjölda annarra flekktra vörumerkja. Kraftvélar er vaxandi fyrirtæki me› 3 starfs- stö›var á Íslandi auk fyrirtækis á Jótlandi í Danmörku. Á Íslandi starfa 50 manns hjá fyrirtækinu. Rík fljónustulund, dugna›ur og röskleiki, sjálfstæ› vinnubrög›, hei›arleiki og snyrtimennska eru fleir eiginleikar sem leita› er eftir í fari starfsfólks Kraftvéla. www.kraftvelar.is www.komatsu.is Vegna vaxandi verkefna flurfa Kraftvélar a› rá›a öfluga starfsmenn í eftirtalin störf. Uppl‡singar veitir Katrín S. Óladóttir. Netfang: katrin@hagvangur.is. Fyrirspurnum um starfi› vi› Hé›insfjar›argöng má einnig beina til Axels Ólafssonar, axel@kraftvelar.is. ÍS LE N SK A AU G LÝ SI N G AS TO FA N /S IA .I S T M I 33 81 9 0 8/ 20 06 Spennandi störf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki Spennandi störf TM Tryggingamiðstöðin óskar eftir að ráða vátryggingaráðgjafa til starfa í atvinnurekstrardeild. Í starfinu felst ráðgjöf og sala á tryggingum til fyrirtækja sem eru í viðskiptum við TM og öflun nýrra viðskiptasambanda. Starfið felur m.a. í sér heimsóknir til fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu og lands- byggðinni. Hæfniskröfur · Viðskipta- eða tæknimenntun æskileg · Reynsla af sölumennsku æskileg · Þekking á vátryggingum kostur · Góð þekking á Word og Excel · Mjög góð íslensku- og enskukunnátta. Viðkomandi starfsmaður þarf einnig að vera skipulagður og jákvæður, hafa góða þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum og sýna frumkvæði. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórður Þórðarson, thordur@tmhf.is Umsóknarfrestur um störfin er til og með 28. ágúst nk. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að senda umsóknir á tölvupóstfangið: starf@tmhf.is Tryggingamiðstöðin auglýsir laust til umsóknar nýtt starf fræðslu- og forvarnafulltrúa hjá félaginu. Starfið felur í sér þátttöku í mótun og útfærslu á forvarna- og fræðslustarfi félagsins og ábyrgð á framkvæmd þess. Í forvarna- og fræðslustarfi félagsins er haft að markmiði að fækka og koma í veg fyrir tjón hjá viðskiptavinum félagsins. Hæfniskröfur · Háskólamenntun æskileg · Góð almenn tölvukunnátta ·Mjög góð íslensku- og enskukunnátta Mikilvægt er að viðkomandi eigi gott með að greina upplýsingar og æskilegt er að hann hafi þekkingu á vátryggingum, slysarannsóknum og/eða eigi auðvelt með að miðla boðskap. Viðkomandi mun starfa innan vátrygginga- og fjármálaþjónustu en eiga náið samstarf við aðrar deildir og viðskiptavini til að ná settum markmiðum. Nánari upplýsingar um starfið veitir Stefán Sveinn Gunnarsson, stefang@tmhf.is TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN / Sími 515 2000 / tm@tryggingamidstodin.is / www.tryggingamidstodin.is Tryggingamiðstöðin er framsækið fyrirtæki sem býður starfsfólki sínu góða vinnuaðstöðu. Hjá TM starfar rúmlega 100 manna samhentur hópur sem hefur það markmið að veita góða þjónustu á mannlegum nótum þar sem þörfum hvers og eins er mætt af sanngirni. Það er keppikefli starfsmanna Tryggingamiðstöðvarinnar að standa undir kröfum og væntingum viðskiptavina og hluthafa og koma fram af heiðarleika og einlægni. Hjá viðskiptavinum tryggingafélaganna mældist mest ánægja meðal viðskiptavina TM samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni 2005. Vátryggingaráðgjafi í atvinnurekstrardeild Fræðslu- og forvarnafulltrúi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.