Fréttablaðið - 20.08.2006, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 20.08.2006, Blaðsíða 28
ATVINNA 20. ágúst 2006 SUNNUDAGUR8 Furðufi skar ehf sem reka meðal annars Kokkana veisluþjónustu, fi skborðin í Hagkaupum og Osta og sælkeraborðin í Hagkaupum kringlunni og Smáralind. Vantar Bílstjóra sem starfar einnig við samantekt á vörum ásamt fl eiru. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi mikla þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum því starfi ð er andlit fyrirtækisins út á við. Áhugasamir sendið tölvupóst á kokkarnir@kokkarnir.is eða hringið í síma 511-4466 milli kl 9 og 17 á virkum dögum. Furðufi skar ehf Fiskislóð 81a, 101 Reykjavík A ug l. Þó rh ild ar 2 2 0 0 .3 2 5 Skólaskrifstofa S E L T J A R N A R N E S B Æ R Leikskólar Seltjarnarness Á Seltjarnarnesi eru tveir leikskólar Mánabrekka og Sólbrekka Þar eru laus störf fyrir: • Leikskólakennara • Þroskaþjálfa • Starfsmenn með áhuga á uppeldisstörfum Kynnið ykkur leikskólana á heimasíðum: www.seltjarnarnes.is/manabrekka og www.seltjarnarnes.is/solbrekka Nánari upplýsingar: Mánabrekka Guðbjörg Jónsdóttir leikskólastjóri, í síma 595 9280, gudbjorgjo@seltjarnarnes.is Sólbrekka Soffía Guðmundsdóttir leikskólastjóri, í síma 595 9290, soffia@seltjarnarnes.is Einnig hjá Hrafnhildi Sigurðardóttur leikskólafulltrúa, í síma 595 9100, hrafnhildur@seltjarnarnes.is Laun skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga við Félag leikskólakennara. Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnar- nesbæjar eru karlmenn hvattir til að sækja um störf í leikskólum bæjarins. Komið í heimsókn, hringið eða sendið tölvupóst og kynnið ykkur skólastarfið. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA » Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf, Ráðningarþjónusta • Fiskislóð 81 • 107 Reykjavík Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Fjöldi starfa í boði! Kannaðu málið á www.hhr.is Ert þú í atvinnuleit? Húsasmi›jan hf. er stærsti sölua›ili byggingarvara á Íslandi og eitt af 25 stærstu fyrirtækjum landsins. Húsasmi›juverslanir eru tuttugu og ein um land allt. Í verslunum okkar höfum vi› á bo›stólnum yfir 80 flúsund vörutegundir. Hjá Húsasmi›junni starfa a› jafna›i um 750 manns á öllum aldri. Vi› leggjum mikla áherslu á a› starfsmenn eigi fless kost a› eflast og flróast í starfi. framtí›arstörf Áhugaver› Umsóknir berist til starfsmannastjóra Húsasmi›junnar Gu›rúnar Kristinsdóttur, gudrunk@husa.is. Einnig er hægt a› sækja um á heimasí›u Húsasmi›junnar www.husa.is. Óskum eftir að ráða áhugasamt starfsfólk til afgreiðslustarfa í verslunum okkar í Reykjavík, Kópavogi og í Hafnarfirði Starfi› felur í sér: • Almenna afgrei›slu á kassa og fljónustu vi› vi›skiptavini. • A›sto› í ö›rum deildum verslunarinnar. • Önnur tilfallandi störf. Hlutastarf gæti komi› til greina. Fyrir alla: Húsasmi›jan hvetur alla, á hva›a aldri sem er og vilja starfa hjá traustu og gó›u fyrirtæki til a› sækja um. Deildarfulltrúi safnadeildar Laus er til umsóknar staða deildarfulltrúa safnadeildar við Listasafn Reykjavíkur. Starfssvið: Deildarfulltrúi safnadeildar vinnur við skráningu, varðveislu og umsýslu listaverkaeignar safnsins ásamt skrásetningu og varð- veislu heimilda og gagna. Vinnur að öðrum tilfallandi afmörk- uðum skrásetningarverkefnum. Hefur umsjón með útleigu listaverka úr safneign til stofnana borgarinnar þar með talin ráðgjöf, skipulag og umsjón. Sér um frágang og skipulag í þjón- usturýmum (geymslum) safnsins sem felur í sér líkamlega vinnu. Vinnur við undirbúning og frágang verka úr safneign sem send eru til sýninga utan safnsins. Vinnur að öðrum þeim verk- efnum sem deildarstjóri kann að fela honum. Hæfniskröfur: Krafist er háskólamenntunar á sviði myndlistar; safnafræði- menntun er æskileg. Starfið krefst góðrar tölvukunnáttu, sjálf- stæði í vinnubrögðum, skipulagshæfileika og færni í mannleg- um samskiptum. Lögð er áhersla á skapandi hugsun, jákvæðni og drifkraft. Næsti yfirmaður er deildarstjóri safnadeildar. Kjör samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkur- borgar. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og starfs- feril sendist deildarstjóra safnadeildar Þrobjörgu Br. Gunnars- dóttur sem jafnframt veitir nánari upplýsingar (thorbjorg.gunnarsdottir.@reykjavik.is) Umsóknarfrestur er til 11. september n.k. Gæslufulltrúi hjá Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi Laust er til umsóknar staða gæslufulltrúa í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17. Um er að ræða hlutastarf og er starfshlutfall 87,5%. Unnið er alla virka daga frá kl. 10-17. Helstu verkefni: Gæsla listmuna og safnhúss. Símsvörun og upplýsingagjöf til gesta. Menntunar- og hæfniskröfur: Haldgóð menntun sem nýtist í starfi. Færni í erlendum tungumálum. Færni í mannlegum samskiptum. Frumkvæði, nákvæmni, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlut- aðeigandi stéttarfélags. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Önnu Friðbertsdóttur, skrifstofustjóra, Listasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík. Jafnframt er tekið á móti umsóknum á netfangið anna.fridbertsdottir@reykjavik.is. Umsóknarfrestur er til 3. september 2006. Umsjónarmaður kaffiteríu hjá Listasafni Reykjavíkur – Kjarvalsstöðum Laust er til umsóknar staða umsjónarmanns kaffiteríu á Kjarvalsstöðum. Um er að ræða tímbundið starf frá 1. sept- ember – 30. nóvember 2006 er starfshlutfall 100%. Unnið er alla virka daga frá kl. 9-17. Helstu verkefni: Almennur rekstur kaffiteríu safnsins. Afgreiðsla gesta. Framleiðsla veitinga. Upplýsingagjöf til helgarstarfsmanna. Innkaup. Starfsmannahald. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Önnu Friðbertsdóttur, skrifstofustjóra, Listasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík. Jafnframt er tekið á móti umsóknum á netfangið anna.fridbertsdottir@reykjavik.is. Umsóknarfrestur er til 3. september 2006. LISTASAFN REYKJAVÍKUR Leiðarljós Listasafns Reykjavíkur er að sinna hlutverki sínu á framúrskarandi hátt, vera í öndvegi íslenskra listasafna og skapa sér orðstýr á alþjóðlegum mælikvarða sem verðugur viðkomustaður allra unnenda samtímalistar. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.