Fréttablaðið - 20.08.2006, Page 57
SMÁAUGLÝSINGAR
Tek að mér allt alm. viðhald húsa, s.s.
málun, múrun, flísa- & parketlagnir og
trésmíði, ásamt sólpallasmíði. Föst til-
boð eða tímavinna. S. 616 1569.
Tölvur
Vefhýsing, Heimasíðugerð,
Heimasíðuráðgjöf, Vefsíðulausnir www.
allraatta.is
Spádómar
Örlagalínan 908 1800 &
595 2001
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum-
ráðningar. Fáðu svör við spurningum
þínum.
Dulspekisíminn 908 6414. Símaspáin-
draumaráðn. Spák. Yrsa í beinu sam-
bandi. Hringdu núna!
Englaljós til þín 908 5050
Eru málin í ólagi. Vantar þig hjálp. Viltu
prófa eitthvað nýtt. Er með ný spil. trún-
aður. Opið til frá 19 - 2 á næturnar og 3
eftir miðnætti um helgar. Lára.
Trésmíði
Getum bætt við okkur verkefnum.
Vönduð og góð vinnubrögð. Upplýsingar
í síma 898 5559.
Tveir laghentir húsasmiðir geta bætt
við sig verkefnum. Þakviðgerðir, glugga-
skipti, parketlagnir, milliveggir, skjól-
veggir, sólpallar o.fl. Tilboð eða tíma-
vinna. Guðjón s. 898 5559.
Alhliðaverktakar geta bætt við sig verk-
efnum. www.baula.is. S. 690 0500,
Stefán & 690 0502, Valgarð.
S.b.d.flychase getur bætt við sig verk-
efnum í trésmíðum. S.b.d. flychase s.
895 9801, fax 482 4854.
Viðgerðir
Rörverk ehf. Nýlagnir og viðgerðir.
Löggiltur meistari. Sími 894 0938.
Heilsuvörur
Herbalife - Shapeworks - NouriFusion.
Upplifðu muninn WWW.ARANGUR.IS
S.586 8786.
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr-
unarfræðingur. www.halldorabjarna.is
S. 861 4019/ 868 4876.
Árangur með Herbalife! Ráðgjöf og eft-
irfylgni. Edda Borg www.lifsstill.is S.
896 4662.
Frábær líðan. Alveg síðan. Herbalife.
www.eco.is Erla Bjartmarz erla@eco.
is 899 4183
Skráðu þig í Heilsuklúbb, fáðu fræðslu &
náðu árangri. kolbrunrakel.is 869 7090.
Fæðubótarefni
Ný verslun með fæðubótarefni.
Vaxtarvörur ehf. Kaplahrauni 19,
Hafnarf. Opið 14-19.
Námskeið
Stutt nám, vel launuð störf
Kerfisstjóranám Rafiðnaðarskólans hefst
4. sept. www.raf.is s. 863 2186
Kennsla
Harmonikukennsla
Einkatímar. Haustönn hefst í septemb-
er fyrir byrjendur og lengra komna.
Innritun í s. 690 7424 eftir hádegi.
Heimilistæki
Ryksugukerfi
Heimili, sumarhús, fyrirtæki og stofnan-
ir. www.rafheimilid.is Rafheimilið ehf. s.
567 8909. Hamraborg 5. Opið 09-12.
Dýrahald
Hundaræktin að
Dalsmynni auglýsir
Pug hvolpar til sölu. Tveir eftir.
Uppl. í s. 566 8417.
Til sölu íslenski hundurinn, 2 yndislegir
15 vikna hvolpar í boði. Ættbók HRFÍ.
Uppl. í síma 848 0847.
Lítill sætur kettlingur fæst gefins á gott
heimili. Uppl. í s. 869 5416.
Til sölu tveir chihuahua hvolpar. Ein
tík og einn rakki. Eru með ættbók frá
íshundum. Bólusettir og örmerktir. Til
afhendingar strax. Uppl. í s. 824 2864.
Gisting
Gisting á Spáni
Íbúð í Barcelona, Costa Brava
og Menorca.
Uppl. í s. 899 5863 www.hel-
enjonsson.ws
Fyrir veiðimenn
Ýmislegt
Sjóstangaveiði /
Fuglaskoðun
Verktakar - atvinnurekendur! Nú er rétti
tíminn til að bóka. www.sjostong.is S.
898-3300
Skemmtilegt, Hafsúlan hvalaskoðun.
Húsnæði í boði
Óska eftir fjögurra herbergja íbúð á
leigu á höfuborgarsv. uppl í síma 863
6551.
Falleg 3ja herb. íbúð á besta stað í 101.
Leiga 100 þús. á mánuði + rafm. og hiti.
Uppl. í s. 692 0099.
75 fm, 3 herb. íbúð til leigu á efstu hæð
í blokk í Álftamýri nálægt háskólanum í
Rvk. Uppl. í s. 899 3993.
Húsnæði óskast
Okkur vantar stóra íbúð
strax.
í Garðabæ/Hafnarfirði.
Langtímaleiga.
Héðnn hf. Sími. 660 2121
25 ára kk óskar eftir herb í miðbæ rvk
eða í grend helst fyrir 1 sept. reglu-
semi og skilvísar geiðslur S: 8201087
(Hlynur)
Húsnæði í öruggum
höndum
Við erum skynsamar mægður 32ja og
4ra ára sem leitum að íbúð til langtíma-
leigu. Er búin að vera um hríð á leigu-
markaði og hyggjum á það í a.m.k 2-3
ár til viðbótar. Er róleg, snyrtileg, hjálp-
söm, reglusöm og reyki ekki. Sjálfsagt
að útvega meðmæli frá fyrri leigusala.
Viðskiptafræðingur. S. 615 0574.
Hjón með 3 börn vantar íbúð í Reykjavík
eða nágreni, 3-4ra herb. Greiðslugeta
allt að 110 þús. S. 849 2409 & 847
2209.
Par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð.
Greiðslugeta 70-80 þús. Sími 824
3933.
Tvær 28 ára, ábyrgar og snyrtilegar leita
að íbúð til leigu í RVK. Meðmæli frá fyrri
leigusölum. gsm. 897 6523.
Sumarbústaðir
SUMARBÚSTAÐAHLIÐ
Smíðum vönduð hlið fyrir sumarhúsa-
lönd o.fl. Vélsmiðja Ingvars Guðna ehf.
www.vig.is vig@vig.is S. 486 1810.
Til sölu glæsilegt heilsárshús í landi
Miðfells v/Þingvallavatn. Stærð 74 fm.
Nánast tilbúið. Mjög stór pallur. Verð
17,7 m. Opið hús í dag. Uppl. í s. 695
0723 & 695 4363.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 50 fm húsnæði í lítilli versl-
unarmiðstöð í Kópavogi. Uppl. í s. 893
3202.
Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir
innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í
19 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu
húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074.
Sækjum og sendum búslóðirnar.
Bílskúr
Óskast f gamlan bíl, Rvk svæðið, Kef,
Hfj, Self. 40 þ á ári tkatrin@hotmail.
com
Atvinna í boði
Jolli Hafnarfirði
Vantar þig vinnu í Hafnarfirði
og ertu 18 ára eða eldri?
Geturðu verið reyklaus þegar
þú ert í vinnunni? Viltu vinna
í góðu fyrirtæki þar sem gott
andrúmsloft skiptir máli? Þá er
Jollinn rétti staðurinn fyrir þig.
Okkur vantar fólk í fullt- og
hlutastarf.
Umsóknareyðiblöð á staðnum.
Upplýsingar veitir verslun-
arstjóri Líney (844-7376) alla
virka daga milli 14-18
Aktu Taktu Afgreiðsla og
Vaktstjórn
Vilttu vinna með duglegu og
skemmtilegu fólki? Ertu dug-
leg/ur og mætir á réttum tíma í
vinnu? Góð laun fyrir líflegt og
skemmtilegt starf í afgreiðslu.
Hentar best fólki 18-40 ára en
allir umsækjendur velkomnir!
Hvort sem þú vilt vera í fullu
starfi eða kvöldvinnu þá höfum
við eitthvað fyrir þig. Aktu Taktu
er á fjórum stöðum á höfuð-
borgarsvæðinu.
Umsóknir á aktutaktu.is og á
stöðunum. Upplýsingar veitir
framkvæmdarstjóri Óttar (898-
2130) milli 9-17.
American Style
á Bíldshöfða og
Hafnarfirði
Afgreiðsla og grill American
Style leitar að duglegum og
traustum liðsmönnum í fullt
starf í vaktarvinnu í sal og
á grilli. Vilt þú vera hluti af
frábærri liðsheild og vinna á
líflegum vinnustað? Góð laun
í boði fyrir kröftuga einstakl-
inga. American Style er á fimm
stöðum á höfuðborgasvæðinu.
18 ára og eldri og góð íslensku-
kunnátta nauðsynleg.
Umsóknareyðublöð fást á
öllum stöðum American Style,
einnig á www.americanstyle.
is. Upplýsingar um starfið veit-
ir starfsmannastjóri Herwig s.
892 0274 milli 8:30-17:00
Pítan
Frábær vinnustaður, skemmti-
legt fólk og rótgróinn rekstur.
Langar þig að vinna á Pítunni?
Okkur vantar fólk í fullt starf
í sal og eldhúsi. Viðkomandi
getur hafið störf sem fyrst.
Umsóknareyðiblöð á staðnum
og www.pitan.is. Upplýsingar
veitir rekstrarstjóri Michael
(864-9861) alla virka daga milli
14-18
Umsóknareyðiblöð á Pítunni
og á pitan.is.
Skemmtileg og lærdóms-
rík störf !
Svæðisskrifstofa um málefni
fatlaðra á Reykjanesi leitar að
starfsfólki til sumarstarfa sem
og framtíðarstarfa. Erum starf-
rækt á stórhöfuðborgarsvæðinu.
Nánari upplýsingar um störfin
eru veitt í síma 525 0900 og á
heimasíðunni www.smfr.is
Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskrafti í
afgreiðslu. Vinnutími 07-13 og 13-18.30
virka daga og önnur hver helgi, ekki
sumarvinna. Einnig vantar manneskju
aðra hvora helgi. Umsóknareyðublöð á
staðnum & s. 555 0480.
Beitningamenn óskast!
Vanir beitningamenn óskast
strax. Möguleiki á húsnæði.
Beit er í Grindavík.
Upplýsingar í síma 849 4960
SUNNUDAGUR 20. ágúst 2006 21
Vinna með
námi hjá Hive
Hive vantar gott fólk í úthringiver sitt.
Við erum að hringja milli kl.18:00 og 22:00 og starfsmenn
vinna að meðaltali 2-4 daga í viku. Þetta er tilvalin vinna
með námi og frábærir tekjumöguleikar í boði.
Áhugasamir sendi póst með helstu
upplýsingum um sig á soluver@hive.is.
ATVINNA
��������������
�������
����������
����
����������
�����������
��������������
���������������������������
����������
��� �
��������������
�������
����������
����