Fréttablaðið - 20.08.2006, Page 64

Fréttablaðið - 20.08.2006, Page 64
 20. ágúst 2006 SUNNUDAGUR24 FRUMSÝND 18. ÁGÚST 9. HVER VINNUR! Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið. SENDU SMS SKEYTIÐ JA CAF Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ MIÐA FYRIR TVO. VINNINGAR ERU BÍÓMIÐAR FYRIR 2 DVD MYNDIR VARNINGUR TENGDUR MYNDINNI OG MARGT FLEIRA! göslagangur göslagangur gleðigleði gjörningar gjörningar glaumur glaumur [Lystigarður] rómantík í rökkrinu [Ráðhústorg] gjörningar, glíma og heilgrillað naut, línudansarar og Benni Hemm Hemm [Ketilhús] Bitið í skjaldarrendur: Syning á verðlaunagripum [Jónas Viðar Gallery] Gólf á vegg [Listasafnið á AK] Íslensku sjónlistaverðlaunin: Tilnefndir syna´ [Listagilið] Óperutónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands undir berum himni [Populus Tremula] Kristján Steingrímur / Dean Ferrell / Baldvin Ringsted [Ráðhústorg] punkturinn yfir i-ið: Frúin í Hamborg og hárgreiðslumeistarar ´ Aðsóknarmesta sýning síðasta leikárs! Drepfyndinn gamanleikur í Reykjavík! Miðasala er þegar hafin! Miðasala í síma 551 4700 // opið 13:00-17:00 // www.midi.is //Austurbæjarbíó – Snorrabraut 37 Næstu sýningar: Föstudaginn 18. ágúst kl. 20:00 Laugardaginn 26. ágúst kl. 19:00 Laugardaginn 26. ágúst kl. 22:00 Á ÞAKINU 24. ágúst - kl.20:00 - Örfá sæti 25. ágúst - kl.20:00 - Uppselt 31. ágúst - kl.20:00 - laust sæti Gleðilegar ræstingar – og farsælan vinnudag! Býðst einnig á rekstarleigu. Hafðu samband við rágjafa RV og kynntu þér málið. Á tilboði í ágúst 2006 Öflugar gólfþvottavélar frá TASKI 738.807 kr. TASKI Swingo 1250 B RV 62 12 C Sýningartími er kl 21:00 LEIKHÚSTILBOÐ Tvíréttaður matur, miði og frítt í Göngin til baka í boði Landnámsseturs Frá kr. 4000 - 4800 MIDAPANTANIR Í SÍMA 437 1600 Sýnt í Landnámssetri í Borgarnesi Sunnudag 20. ágúst kl. 15 Uppselt Sunnudag 20. ágúst kl. 20 Uppselt Föstudag 25. ágúst kl. 20 Uppselt Laugardag 26. ágúst kl. 20 Laus sæti Laugardag 2. september kl. 20 Uppselt Sunnudag 3. september kl. 15 Sunnudag 3. september kl. 20 Fimmtudag 7. september kl. 20 Föstudag 8. september kl. 20 Laugardag 9. september kl. 20 Sunnudagur 10. september kl. 16 Föstudagur 15. septemberkl. 20 Laugardagur 16. september kl. 20 Kammersveitin Ísafold heldur árlega sumartón- leika sína um þessar mund- ir. Elfa Rún Kristinsdóttir fiðluleik- ari, sem er nýkomin heim eftir Þýskalandsdvöl, hefur leikið með sveitinni frá upphafi og útskýrir að ákveðnar hefðir séu að mynd- ast í kringum starfið. „Þetta er fjórða árið sem við leggjum í ferð um landið en svo er nýbreytni að um síðustu áramót héldum við nýjárstónleika og munum halda því áfram.“ Á efnisskránni nú eru fjölbreytt og spennandi verk eftir nokkur tónskáld tuttugustu aldar- innar. „Við leikum verk eftir Webern og Schönberg og Luigi Dallapiccola.“ Skrautfjöðrin að þessu sinni er síðan nýtt verk, PAR, eftir Hauk Tómasson. „Hauk- ur samdi þetta verk sérstaklega fyrir okkur, langt og mikið verk þar sem allir fá að njóta sín,“ segir Elfa Rún. Hljómsveitin leikur í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju í kvöld en eftir helgina eru fyrirhugaðir tón- leikar í Listasafni Íslands, bæði mánudags- og þriðjudagskvöld kl. 20. Stjórnandi er Daníel Bjarnason. Elfa Rún stundar nám í fiðlu- leik við tónlistarháskólann í Frei- burg í Þýskalandi en hún hlaut nýverið fyrstu verðlaun í alþjóð- legri keppni fyrir unga hljóðfæra- leikara sem kennd er við tónskáld- ið Johann Sebastian Bach. Að auki hlaut hún sérstök verðlaun fyrir að vera yngsti keppandinn, en hún er aðeins 21 árs gömul. Yfir hundr- að keppendur tóku þátt í keppn- inni sem haldin er annað hvert ár en þetta er í fyrsta skipti sem íslenskur fiðluleikari ber sigur úr býtum á þessum vettvangi. Elfa Rún segist vonast til að sigurinn opni henni einhverjar dyr en segir of snemmt að huga að því nú. „Þetta er smá stimpill en það hjálpar manni ábyggilega í fram- tíðinni,“ segir hún hæversk. Elfa Rún lýkur náminu í Freiburg í febrúar og kveðst munu taka sér stutt frí að því loknu. Síðan verði framtíðin að leiða í ljós framhald- ið en hún telur líklegt að stefnan verði tekin á meira nám. Hún útskýrir að samstarfið í Kammersveitinni sé mjög gefandi fyrir hópinn. „Við erum mörg í námi og eða búsett erlendis og eitt það skemmtilegasta við starfið er að hittast hér á sumrin því við erum öll rosalega góðir vinir. Þetta er eini tíminn á árinu sem við hitt- umst öll og það er gaman að sjá og heyra svo mikinn mun, öllum fer fram og fólk fær meiri reynslu. Þegar við komum saman gefum við hvert öðru mikið og hljóm- sveitinni fer fram.“ Einnig er á döfunni að Kamm- ersveitin Ísafold hljóðriti hluta efnisskrárinnar sem flutt verður á tónleikum sumarsins og gefi út en upptökur eru fyrirhugaðar að lok- inni tónleikaferðinni. -khh KAMMERSVEITIN ÍSAFOLD LEGGUR UPP Í TÓNLEIKAFERÐ UM LANDIÐ Frumflytur nýtt verk eftir Hauk Tómasson og leikur á fernum tónleikum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Ísafold á faraldsfæti Listasafn Íslands býður gestum leiðsögn um sumarsýningu safns- ins, „Landslagið og þjóðsagan“ kl. 14 í dag en þá ríður Geir Svansson, bókmenntafræðingur á vaðið og fjallar um verk sýningarinnar. Hefur þetta fyrirkomulag Lista- safnsins mælst vel fyrir en mynd- listarmenn og fræðimenn fræddu gesti safnsins fyrr í vetur um per- sónulegu nálgun sína og upplifun á sýningum safnsins. Sumarsýningin er á verkum úr safneign Listasafns Íslands og úr safni Ásgríms Jónssonar en þar er fjallað um íslenska landslagslist frá upphafi 20. aldar og einnig eru sýnd verk sem byggja á túlkun þjóðsagna Boðið er upp á almenna leið- sögn um sýningar Listasafns Íslands kl. 12.10 á þriðjudögum og föstudögum. Aðgangur að safninu er ókeypis. GEIR SVANSSON BÓKMENNTAFRÆÐINGUR Gengur með gestum Listasafns Íslands um sýninguna „Landslagið og þjóðsagan“. Persónulegri leiðsögn 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.