Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.08.2006, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 20.08.2006, Qupperneq 72
 20. ágúst 2006 SUNNUDAGUR FÓTBOLTI Samuel Eto`o, sóknar- maður Barcelona og Kamerún, hefur tekið upp gælunafnið „Blondie“ (Ljóska) á Eið Smára Guðjohnsen, félaga sinn í fram- línu spænska stórliðsins. Eto´o greindi frá þessu í samtali við spænska vefmiðil þegar hann var spurður út í nýjustu liðsmenn félagsins, þá Eið Smára, Lilian Thuram og Gianluca Zambrotta. „Ég hlakka mikið til að spila við hlið hans og tel að við eigum eftir að mynda mjög hættulegt sóknar- par,“ sagði Eto`o aukinheldur um íslenska landsliðsfyrirliðann. Eto`o hafði heldur ekkert nema gott að segja um Thuram og Zambrotta en hrósaði þó mest þeim leikmönnum sem spiluðu fyrir aftan hann á síðustu leiktíð. „Ronaldinho er einfaldlega bestur en Xavi er besti miðjumaður í heimi. Sá næstbesti í heimi er Iniesta, aðrir standa þeim langt að baki. Messi er snillingur með vöðva, sá besti sem ég hef séð á þessum aldri. Með þessa leikmenn í liðinu erum við ekki langt frá því að vera óstöðvandi,“ sagði Eto`o, greinilega handviss um að hann sé í besta liði í heimi. - vig Samuel Eto`o leikmaður Barcelona: Kallar Eið Smára „Blondie“ Á ÆFINGU Samuel Eto’o og Eiður Smári Guðjohnsen. FRÉTTABLAÐIÐ/OLE NIELSEN ÚRSLIT 10 KM HLAUP KVENNA JÓHANNA SKÚLADÓTTIR ÓLAFS 39,24 GERÐUR RÚN GUÐLAUGSDÓTTIR 41,25 HELEN ÓLAFSDÓTTIR 45,37 10 KM HLAUP KARLA STEFÁN GUÐMUNDSSON 34,45 BURKNI HELGASON 35,09 VALUR ÞÓRSSON 36,28 HÁLFMARAÞON KVENNA NICOLA DEGAUDENZ, ÍTALÍU 1:29,58 VERONIKA BJARNADÓTTIR 1:32,03 JULITTA BOSCHMAN 1:33,14 HÁLFMARAÞON KARLA MICHAEL PIETER WORDEN, HOLL. 1:15,28 BIRGIR SÆVARSSON 1:19,10 JORGE M. MATEO, SPÁNI 1:19,36 MARAÞON KVENNA NATHALIE FREYLING, FRAKKL. 3:34,31 JENNIFER ISAACS, KANADA 3:34,54 CAROLINE NUSSER, BNA 3:35,13 MARAÞON KARLA JIRI WALLENFELS, TÉKKLANDI 2:33,27 MANS HOIOM, SVÍÞJÓÐ 2:38,42 GARY CHANDLER, BRETLANDI 2:42,19 HLAUP Metþátttaka var í Reykjavík- urmaraþoninu sem fór fram í gær. Alls voru 10.192 hlauparar skráðir til leiks, og hefur þeim fjölgað um meira en sex þúsund manns frá því í fyrra. Boðið var upp á nýja vega- lengd, 1,5 km hlaup, sem var fyrst og fremst hugsað fyrir yngri kyn- slóðina enda hét sá hluti „Latabæj- arhlaup“ en alls voru 4.416 skráðir í það. Í ár hlupu samtals 963 heilt mar- aþon og fyrstur kom í mark Tékkinn Jiri Wallenfels á 2.33:27 klukku- stundum. Fyrsti Íslendingurinn sem kom í mark var Stefán Viðar Sig- tryggsson sem lauk hlaupinu tut- tugu mínútum á eftir Wallenfels. Hollendingurinn Michael Pieter Woerden kom fyrstur í mark í hálf- maraþoni en hann hljóp á 1.15:28 klukkustundum. Í 10 km hlaupi varð fyrstur Stefán Guðmundsson á 34:46 mínútum. - esá JÓNSI VINSÆLL Jón Jósep Sæbjörnsson ræðir við krakkana fyrir Latabæjarhlaupið. FRÉTTABLAÐIÐ/HRÖNN Reykjavíkurmaraþonið fór fram í gær: Tékkinn Wallenfels kom fyrstur í mark JIRI WALLENFELS Kom fyrstur í mark í maraþoninu í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/HRÖNN Háaleitisbraut 68 • Sími 568 4240 • Fimleikabolir • Tátiljur • Skautakjólar • Dansskór • o.m.fl. Flottar jazz- og ballettvörur í miklu úrvali 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.