Fréttablaðið - 20.08.2006, Side 75

Fréttablaðið - 20.08.2006, Side 75
SUNNUDAGUR 20. ágúst 2006 35 1. deild karla ÞÓR-VÍKINGUR Ó. 1-1 1-0 Matthías Örn Friðriksson (29.), 1-1 Matej Grobovsek (92.). STAÐAN FRAM 15 12 2 1 30-11 38 HK 15 9 2 4 26-16 29 FJÖLNIR 15 7 4 4 21-13 25 ÞRÓTTUR 15 8 0 7 18-16 24 KA 14 5 3 6 18-18 18 STJARNAN 14 4 5 5 19-18 17 LEIKNIR 15 4 4 7 20-23 16 HAUKAR 15 3 4 8 15-24 13 ÞÓR 15 3 4 8 13-33 13 VÍKINGUR Ó. 15 2 6 7 13-21 12 2. deild karla SELFOSS-SINDRI 4-1 KS/LEIFTUR-REYNIR S. 1-1 ÍR-HUGINN 3-2 FJARÐARBYGGÐ-VÖLSUNGUR 3-0 STAÐAN NJARÐVÍK 15 11 3 1 39-11 36 FJARÐARB. 15 11 2 2 28-10 35 REYNIR S. 15 8 5 2 34-13 29 SELFOSS 15 7 5 3 25-13 26 VÖLSUNGUR 15 5 4 6 21-26 19 ÍR 15 5 3 7 26-26 18 AFTURELDING 15 4 3 8 23-25 15 KS/LEIFTUR 15 3 4 8 17-26 13 HUGINN 15 2 3 10 21-36 9 SINDRI 15 2 2 11 17-55 8 Enska úrvalsdeildin SHEFFIELD UNITED-LIVERPOOL 1-1 1-0 Hulse (47.), 1-1 Fowler, víti (70.). ARSENAL-ASTON VILLA 1-1 0-1 Mellberg (54.), 1-1 Gilberto (83.). EVERTON-WATFORD 2-1 1-0 Johnson (15.), 2-0 Arteta (82.), 2-1 Francis (90.). NEWCASTLE-WIGAN 2-1 1-0 Parker (38.), 1-1 McCulloch (59.), 2-1 Ameobi (64.). PORTSMOUTH-BLACKBURN 3-0 1-0 Todorov (27.), 2-0 Kanu (62.), 3-0 Kanu (84.). READING-MIDDLESBROUGH 3-2 0-1 Downing (11), 0-2 Yakubu (21.), 1-2 Kitson (43.), 2-2 Sidwell (44.), 3-2 Lita (55.). WEST HAM-CHARLTON 3-1 0-1 D. Bent (15.), 1-1 Zamora (52.), 2-1 Zamora (66.), 3-1 Cole (90.). BOLTON-TOTTENHAM 2-0 1-0 Davies (9.), 2-0 Campo (13.). Championship-deildin BARNSLEY-SOUTHAMPTON 2-2 BIRMINGHAM-CRYSTAL PALACE 2-1 BURNLEY-WOLVES 0-1 DERBY-NORWICH 0-0 ISPWICH-HULL 0-0 LEEDS-CARDIFF 0-1 Gylfi Einarsson var ekki í leikmannahópi Leeds. LUTON-STOKE 2-2 Hannes Sigurðsson var á varamannabekk Stoke. PLYMOUTH-SHEFFIELD WEDNESDAY 1-2 PRESTON-QPR 1-1 SOUTHEND-SUNDERLAND 3-1 WBA-COLCHESTER 2-1 STAÐA EFSTU LIÐA BIRMINGHAM 4 3 1 0 5-2 10 CARDIFF 4 3 1 0 5-2 10 CRYSTAL P. 4 3 0 1 7-4 9 WBA 4 2 2 0 5-2 8 LUTON 4 2 1 1 7-5 7 NORWICH 4 2 1 1 5-3 7 England - League One BRENTFORD-HUDDERSFIELD 2-2 Ólafur Ingi Skúlason lék fyrstu 65 mínútur leiksins fyrir Brentford og fékk gult spjald í leiknum. Þýska úrvalsdeildin WERDER BREMEN-LEVERKUSEN 2-1 HERTHA BERLIN-HANNOVER 96 4-0 Gunnar Heiðar Þorvaldsson var á varamanna- bekk Hannover í gær. DORTMUND-MAINZ 1-1 FRANKFURT-WOLFSBURG 0-0 AACHEN-SCHALKE 0-1 ENERGIE COTTBUS-HAMBURGER SV 2-2 STAÐA EFSTU LIÐA NÜRNBERG 2 2 0 0 4-0 6 BREMEN 2 2 0 0 6-3 6 HERTHA B. 2 1 1 0 4-0 4 MAINZ 2 1 1 0 3-2 4 SCHALKE 2 1 1 0 2-1 4 LEVERKUSEN 2 1 0 1 4-2 3 Sænska úrvalsdeildin DJURGÅRDEN-KALMAR 0-1 Kári Árnason var ekki í leikmannahópi Djurgården, né heldur Sölvi Geir Ottesen. Norska bikarkeppnin VÅLERENGA-FREDRIKSTAD 0-3 Árni Gautur Arason lék allan leikinn í marki Vål- erenga. Leikurinn var í fjórðungsúrslitum norsku bikarkeppninnar. ÚRSLIT GÆRDAGSINS FÓTBOLTI Heil umferð fer fram í Landsbankadeild karla í dag sem hefst klukkan 17 í dag með leik Fylkis og ÍA. Leikir dagsins munu hafa mikið að segja um bæði topp- og botnbaráttu deildarinnar og má því búast við spennandi viður- eignum. Keflvíkingar fá Íslandsmeist- ara FH í heimsókn sem með sigri í dag geta farið afar langt með að tryggja sér sigur í deildinni þriðja árið í röð. Þeir geta mest komið sér í tólf stiga forskot ef úrslit annarra leikja verða þeim hag- stæð og munu í því tilviki aðeins þurfa eitt stig úr leikjunum fjór- um sem eftir verða til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. Skagamenn þurfa nauðsynlega á sigri að halda gegn Fylkismönn- um í dag ætli þeir sér að eiga góðan möguleika á að bjarga sér frá falli. ÍA tapaði tveimur síð- ustu leikjum og Fylkismenn í síð- ustu þremur og má því búast við að bæði lið vilji klófesta öll stigin þrjú sem í boði eru. Eyjamenn eru í enn verri stöðu en Skagamenn og þurfa því að sigra Grindavík á heimavelli í dag. Grindavík er með sautján stig í sjötta sæti en þó langt frá því að vera búnir að tryggja sæti sitt í deildinni. Það sama má segja um KR og Breiðablik sem mætast á Kópavogsvellinum. Þar mun sjálf- sagt Marel Baldvinsson leggja ofurkapp á að tryggja sínum mönn- um sigur þar sem hann vill að staða liðsins verði það góð að hann geti farið til Noregs með góðri sam- visku en Molde hefur undanfarið borið víurnar í hann. Í kvöld klukkan 20 mætast svo liðin í öðru og fjórða sæti, Valur og Víkingur, í mikilvægum leik um 2. sæti deildarinnar sem gefur þátttökurétt í UEFA-bikar- kepppninni að ári. - esá ÍSLANDSMEISTARARNIR Mæta sterku liði Keflavíkur í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/E. ÓL. 14. umferð Landsbankadeildar karla leikin í heilu lagi í dag: FH getur komið níu fingrum á titilinn

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.