Tíminn - 30.07.1978, Qupperneq 19

Tíminn - 30.07.1978, Qupperneq 19
Sunnudagur 30. júll 1978 19 Vildi eiga meiri tíma skyldunni” — segir Jón Helgason alþingismaöur „Ég á nú ekki margar frl- stundir og ég verö aö viður- kenna þaö, að ég hef mjög tak- markaöan tima fyrir áhugamál önnur en þau, sem fylgja starf- inu,” sagbi Jón Helgason al- þingismaöur frá Seglbúðum, þegar viö heimsöttum hann, þar sem hann býr I Reykjavik aö Ránargötu 9 a. ,,Ég starfa aö félagsmálum eins og ég get fyr- ir utan þingstörfin og þegar heim aö Seglbúðum er komiö, hugar maöur aö búskapnum”. Þar sem Jón er formaður Búnaðarfélags Kirkjubæjar- hrepps, spuröum viö hann, hvort þeir héldu ekki stöku sinn- um böll. „Ja, þorrablót höldum viö einu sinni á ári og þaö er mjög skemmtilegt. Ég hef einn- ig sungið i kirkjukór og geri þaö gjarnan, meöan ég dvel heima við. Mér finnst alveg nauðsyn- legt að halda tengslum viö félagslifið heima eins og hægt er. Þegar nóg er aö gera i Reykjavik sættir maður sig viö borgarlifið, en um leið og verk- efnum lýkur reynir maöur aö komast aftur i sveitina.” — En ef þú ættir talsvert meiri fristundir til áhugamála, hvað myndir þú þá gera? „Verkefnin eru alltaf óþrjót- andi. Ég les nú dálitið ævisögur og sagnfræði og vildi gera meira af þvi. Einnig, — og þaö er efst á blaði hjá mér, myndi ég vilja hafa meiri tima með fjölskyld- unni almennt. Þaö er stærsti annmarkinn við þingmanns- starfið, hvað fjarvistir frá henni eru miklar”. „Eitt barna minna var hér hjá mér i vetur. Hin tvö eru heima, mér finnst æskilegra, aö þau alist upp i sveitinni”. Eiginkona Jóns, sem stjórnar búi og börnum, er Guörún Þorkelsdóttir. Og þar meö slapp Jón Helga- son frá okkur á fund viðræðu- nefndar um myndun vinstri stjórnar. Við buöum honum far, en hann vildi heldur ganga þennan spöl frá Ránargötunni og yfir i Þórshamar. Klukkan var rúmlega hálf tvö á fimmtu- degi. með fjðl- „Þaöer mágur minn, sem á allan heiöurinn af garöinum. Nei. Ætli þaö veröi nokkuö eölilegra þó aö ég beygöi mig niöur aö blómun- um”. Benedikt Gröndal alþingismaður: „Þú mátt koma,... eigum við að segja upp úr eitt?” Þegar við hringdum I Bene- dikt Gröndal alþingismann svaraði hann aö bragði: „Ég er nú grasekkjumaður þessa viku, þvi að konan min er úti i Banda- rikjunum, en þú mátt vel koma.... eigum við að segja svona upp úr eitt? Þurfum við nokkuð að vera nema hálftima að þessu?” öllu fögru var lofað um það og fyrr en varði voru blm. og ljósmyndari mætt á tröppunum hjá Benedikt að Miklubraut 32. Einnig tók á móti okkur sonur Benedikts, Jón, en hann er elstur þriggja sona og býr I Grindavik, þar sem hann er kennari. „Mest af minum fritima fer i bóklestur, og les ég þá mest sögu og landafræði, ævisögur og allt sem stjórnmálunum við kemur. Þar fyrir utan ferðast ég um og skoða heiminn. Ég er fyr- ir fjölbreytileg viðfangsefni I fristundum og starfi eins og sést best á þvi, að ég valdi mér fyrst Bendikt hefur komiösér upp góöu safni af gömlum islandskortum, sem hann hefur keypt i fornsölum erlendis. ,,En nú eru þessi kort oröin tiskuvara og óheyrilega dýr og kem ég ekki til meö að safna fleirum”. Þarna eru kortallt frá þvi fyrir 1600. blaðamennsku að ævistarfi, enda þótt tilviljunin hafi breytt þvi siðar.” „Ég safna þeim bókum, sem snúa að Alþingi og öllu um is- lenska pólitik. Klassiska tónlist frá aldamótunum kann ég vel að meta, Debussy og Ravel t.d., Megas? Ég kannast við Megas svona meira af afspurn. Allar þessar nýju hljómsveitir og þess- ir nýju söngvarar eru heilt nám út af fyrir sig, sem ég hef ekki hellt mér út i.” „Ég fylgdist aftur á móti vel með i tónlistarheiminum hérna á árum áður og var þá með sér- stakan skemmtiþátt i útvarp- inu, þar sem ég braut plötur, sem mér þóttu slæmar. Ég borgaöi þær úr eigin vasa.” (og nú hlær Benedikt fyrst). Þar með var fritiminn út- runninn og Benedikt skundaði á fund til þess að fá úr þvi skoriö, hvort Alþýöubandalagiö hefði landi eins og hann oröaði það. einhver úrræöi til björgunar Is- Þetta var á miövikudaginn. Feögarnir Jón og Benedikt. „Jón hefur veriö ráösmaöur minn og ráöunautur þessa viku og ferst þaö allt vel úr hendi”.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.