Tíminn - 30.07.1978, Blaðsíða 25
Sunnudagur 30. júli 1978
iinii.iimiii1
25
Maran Esslin:
Reiner Kunze, skáld
frá „Prússlandr’
Skáldiö Reiner Kunze, — sem
sótti um aö mega flytja frd
Austur-Þýskalandi, þar sem
hann þoldi ekki lengur aö búa
viö þær aöstæöur, sem hann,
kona hans og dóttir á unglings-
aldri, uröu aö T>ola ( og fékk
brottflutningsleyfi samstundis,
öllum til furöu), heföi aö öllu
eðlilegu átt aö vera góöur gegn
þegn sfns samfélags. Hann var
sonur námaverkamanns, fædd-
ur 1933 og þvi ekki nema tólf
ára, þegar riki nasista hrundi.
Þar af hefði og átt aö leiða, að
hann yrði auömótaður að fyrir-
mynd austi$-þýska þjóðfélags
ins. Reyndar verður þvi
ekkrneitað, að hann naut góðs ai
þeim ágætu tækifærum, sem *
greindum unglingum af alþýöu-
ættum eru boðin i Austur-
-Þýskalandi. Frá 1951 til 1955
nam hann heimspeki og blaöa-
mennsku viö háskóla í Leipzig
og frá 1955 til 1959 haföi hann
stööu viö skólann sem aöstoöar-
kennari. Þvi virtist sem hans
biði nógur frami sem háskóla-
manns og menntamanns, auk
þess sem hann fékkst viö rit-
störf. En þau ritstörf voru aö
skáldskaparefnum:
„Fyrir tuttugu árum (sagöi
hann nýlega), þegar ég var að-
stoðarkennari viö háskólann
kallaði yfirmaður minn mig fyr-
ir sig og sagði: „Svo þú yrkir
ijóð!” Hann lagði ljóðin prent-
uö á boröinu fyrir framan sig.
Eftir nokkra þögn sem i huga
minum hefur virst heil eillfö,
sagði hann: „Jæja, jæja, þú
munt lika komast niöur á jörö-
ina einn daginn”. Þar meö
mátti ég fara.”
Og satt aö segja gerði Kunze
sér grein fyrir að hann haföi lent
á rangri braut með þvi aö velja
sér rithöfundarstarfiö. Hugur
hans var fullur efasemda. Af-
leiðingin varö nokkurs konar
taugaáfall. Hann yfirgaf há-
skólann og stundaöi nú margs
konar likamiega vinnu. En hann
hélt áfram aö skrifa ljóö og loks
tókst honum aö hafa viðurværi
sitt af sjálfstæöri blaöamennsku
og af þýöingum.
Einn þeirra öröugleika, sem
menntakerfi alræöisstjórna i
Evrópu á viö aö gllma, er auö-
legö gamla heimsins i menning-
arlegum arfi og heföum. Hvað
Kunze snerti, komu þau áhrif,
sem mestu oilu um þróun hugs-
unar hans og tilfinninga, frá
öðru kommúnistariki — Tékkó-
slóvakiu.
„Eitt sinn kom póstkort til Ut-
varpsins i Leipzig, þar sem
kona frá Usti nad Labem baö
um texta ljóös eftir Kunzl nokk-
urn, sem hún haföi heyrt i Ut-
varpinu. Ég bjóst viö aö send-
andi kortsins mundi vera eldri
þýsk kona, kannske menntuö,
þvi kortiö var skrifaö á óaöfinn-
anlegri þýsku. Ég sendi ljóöiö
og fékksvarbréf.sem var fjórar
arkir. Konan var ttíckneskur
læknir og var á minum aldri.
Einstæö bréfaskipti byrjuðu nU
á milli okkar og uröu bréfin um
þaö bil fjögur hundruð,sum 25
blöö aö lengd. Viö skiptumst
einnig á ijósmyndum og konan
sendi mynd af sér, sem sýndi
hana sautján ára gamla og er
þab ein versta mynd af henni,
sem ég get hugsað mér.
En mér var sama um hvernig
hún leit hút. An þess aö hafa
einu sinni séð hana, — á þeim
tima var ómögulegt aö fara yfir
landamærin upp á eigin spýtur
— hringdi ég til hennar éíft
kvöldiö og baö hana um aö gift-
ast mér. Og hún gaf mér jáyrði
án umhugsunar. Þegar mér loks
tókst að komast til Prag I þrjá
daga I ferðamannahópi, varö
fyrir mér afar fögur og aölaö-
andi kona á flugvellinum og
seínna viðurkennndi hún aö hún
heföi þekkt mig af siöum gam-
aldags frakka, sem ég hafði
veriö klæddur á myndinni, sem
ég sjálfur sendi. Þannig bar þaö
til aö ég kvæntist tékkneskri
konu.
En viö gátum ekki gift okkur
strax, þvi' á þeim tima mátti
tékkneskur borgari ekki giftast
útlendingi án persónulegs leyfis
innanrikisráöherrans og slíkt
leyfi gátum við ekki fengið,
þrátt fyrir aö öllum brögðum
væri beitt. Við leituðum til alls
konar yfirvalda, þar á meðal
Ottos Grotewohl og ég bjó nú i
Tékkóslóvakiu um hrið. Þaö
þurfti og mikilla umsvifa við,
þar sem ég var sifellt að fá
timaframlengingu skráða i
vegabréfið mitt.
Þaö varú þessum tima, sem ég
byrjaöi aö þýða tékknesk ljóö.
Ég sendi fyrstu bókina með
þessum ljóðum, sem Ut kom
1961 I Berlin, til tékkneska rit-
höfundasambandsinsogum leið
rakti ég I bréfi til þeirra tilraun-
ir mi'nar til þess að fá leyfi til
þess aö kvænast. Rithöfunda-
sambandiö kom auga á aö
þarna kynni aö vera á feröinni
gagnlegur þýöandi tékknesks
skáldskapar. Þeir beittu ifllum
hugsanlegum þjóðernislegum
röksemdum og útveguöu okkur
leyfi til þess að kvænast.
Þannig varð konan min.min
fyrstu skáldskaparverölaun.”
Ef til vili enn mikilvægari fyr-
ir þróun Kunzes sem skálds,
voru kynni hans af tékkneskum
bókmenntum. „Þau urbu mér
nokkurs konar endurreisn sem
manns....” þvi tékkneskar bók-
menntir, fremur en hinar
þýsku, eru vaxnar upp Ur jarð
vegi raunsanns skilnings á
manngildinu og rótsettar I hefð
frjálsly ndis.
Skáldskapur Kunzes, sem er
Reiner Kunze og kona hans.
samþjappaður, fá orð notuð, en
mjög persónulegurvar gefinn út
i Austur-Þýskalandi og ljóö voru
birt eftir hann i sýnisbókum. En
i Bókmenntaalfræöabók sem út
kom 1972 segir:
„Þróun Kunzes siöar hefúr
verið meöannmörkum, þar sem
hannhefur fjarlægst þjóöfélags-
legan raunveruleíka, sem or-
sakað hefur verulega rýrnun
hins listræna gildis.”
1976 gaf Kunze út hefti meö
prósaskissum, um þjóðfélags-
legan veruleika I Austur-Þýska-
landi, — en heftiö var gefiö út i
Vestur-Þýskalandi. 1 bókinni er
einkum fengist viö áhrif daglegs
lifs og menntunar i
Austur-Þýskalandi á börn og
unglinga. Hún heitir Die Wund-
erbaren Jahreog er nafniö tekiö
úr The Grass Harp, eftir Tru-
man Capote:
„Iwas eleven, then I was six-
teen, Though no honours came
my way, those were the lovely
years...”
Die Wunderbaren Jahre (Arin
unaöslegu) varð metsölubók i
Vestur-Þýskalandi. Þetta var
afar óvenjuleg metsölubók:
hijóðlátt og yfirlætislaust safn
af prósaskissum, sem voru of
stuttar til þess að geta kaliast
sögir og trf jarðbundnar og snið-
lausar til þess að geta heitiö
prósaljóö, þótt formiö sé sem
áöur knappt og meitlað. „Smá-
myndir af þjóðfélagslegum
raunveruleika”, gæti veriö viö-
eigandi iýsing ú þessum brot-
um.
Teljamá hafiö yfir allan vafa
aö bókin sé byggö á einka-
reynslu höfundar og þá fyrst og
fremst á reynslu dóttur hans I
skóla. Og þaö var sú þrúgun
sem dóttir hans var ofurseld I
skólanum, fremur en hans eigin
árekstrar við yfirvöldin sem aö
endingu réöu þvi aö hann sótti
um leyfi til þess aö mega flytj-
ast úr landi.
„DieWunderbaren Jahre” er,
þótt þaö hljómi sem þversögn
næstum fullkomlega ópólitfek
bók. Þar er ekki orð aö finna
sem er gagnrýni á marxisma,
né á kommúnisma eöa þjóöfé-
lagslega hugmyndafr. neinnar
tegundar.Þaðsem áer ráöist er
heimur valdsins, — hinn prúss-
neski andi, ógnunin.hin hern-
abariega hugsun, sem vib lýbi er
I menntakerfi og skrifstofuræði
Austur-Þýskalands. Meiri
tiöindum hljóta ab sæta viö-
brögð austur-þýskra yfirvalda
gagnvart þessari árás á leifar
Prússa-andans.sem ætlunin var
aö uppræta I Austur-Þýska-
landi, þegar alþýöulýöveldi var
komiö á fót. Gagnrýnir menn á
borö viö Bretolt Brecht, Arnold
Zweig, Thomas og Heinrich
Mann, veittu alþýöulýöveidinu
stuðning sinn, einkum þar sem
þeir vonuöu að i sosialisku
Þýskalandi yröi gengiö aö goö-
sögninni um Þýskaland sem
Framhald á bls. 35
Og veistu hve byssan er þung?
Gripið niður I bðk Reiners Kunze, „Árin unaöslegu”
Sex ára
Hann er aö stinga tindáta
meö nöglum. Hann rekur nagl-
ana i magann á þeim, þangab til
oddurinn kemur út um bakið.
Hann rekur naglana I bakið á
þeim, þar til oddurinn kemur út
um brjóstið.
Þeir detta.
„Hvers vegna ertu að gera
þetta við tindátana?”
„Veistu það ekki? Við eigum
þá ekki.”
Sjö ára
1 hvorri hendi er hann með
byssu, á brjóstinu hangir leik-
fangavélbyssa.
„Hvaö segir mamma þin um
öll þessi vopn?”
„Hún keypti þau handa
mér.”
„Til bvers?”
„Vegna vóndu mannanna.”
„Hver er góður?”
„Lenin.”
„Lenin? Hver er Lenin?”
Hann hugsar og hugsar en
veit ekki hverju svara skal.
„Veistu ekki hver Lenin er?”
„Hann er herforinginn.”
Níu ára
Fræöarinn: „Gerum ráð fyrir
að frændi þinn frá Ameriku
‘AtJaELA
I)AV l S
kæmi i heimsókn . . .
Fyrsti nemandinn: „Ómögu-
legt. Hann yrði skotinn um leið
af skriðdrekunum okkar.”
(Hann gerir eins og hann væri
aö skjóta af vélbyssu). „Eng--
peng-peng-peng! ” (Hinir nem-
endurnir hlægja.)
Fræðarinn: „En af hverju?”
Fyrsti nemandi: „Amerikan-
arnir eru óvinir.”
Fræðarinn: „En hvað um
Angelu Davis? Varst þú ekki aö
búa til veggspjald um Angelu
Davis?”
Fyrsti nemandi: Hún er ekki
Amerikani. Hún er kommún-
isti.”
Annar nemándi: „Vitleysa. Hún
er svertingi.”
Ellefu ára
„Ég hef verið kosinn i „Ungl-
ingaráöið,” segir drengurinn,
um leið og hann rekur gaffalinn
i kjötbitann. Maðurinn, sem
pantaöi matinn fyrir hann segir
ekkert. „Ég er ábyrgur fyrir
sósialiskum varnaræfingum,”
segir drengurinn.
„Fyrir hverju.”
„Sósialiskum varnaræfing-
um.” Hann sleikir núölur af
neöri vörinni.
„Og hvað ertu látinn gera?”
„Ég undirbý heræfingar og
svoleiöis.”
Tólf ára
Ég rétt missti af að fá þjálfun
I skotfimi, ekta skotfimi, sko, á
skotæfingavellinum. Liðsfor-
inginn sagði aö þú gætir farið
þangaö meö sporvagninum.
Hann kom inn i miðjum rúss-
neskutima, skyndilega opnuðust
dyrnar og hann spuröi hvern
langaöi til aö læra aö
skjóta . . .Ég rétti fyrstur upp
hönd, en þvi miður titraöi ég of
mikiö , , . .Þú veröur að anda
frá þér i fimmtán sekúndur og
halda byssunni i holu meö fram-
réttum handleggjum og þá geta
þeir lesið nákvæmlega hve
mikið þú titrar. Og veistu hve
byssan er þung? Eitt kiló og
þrjú hundruö grömm . . .Einn
af strákunum var heldur en ekki
óheppinn, get ég sagt þér. Hann
titraði alveg furðulega litiö, al-
veg ótrúlega, en veistu bara
hvað? Handleggirnir á honum
voru svo stuttir, ab hann náði
ekki meö fingrinum i gikkinn.
Skipun um að skjóta
„Ég ætla aö hjóla til pabba,
segir hann, og tekur mótorhjóliö
og ég er að velta fyrir mér hvers
vegna hann kemur ekki aftur,
hvar hann sé, og smám saman
verö ég óróleg þá koma þessir
menn og segja mér aö koma til
P. . . .hann langaði yfir landa-
mærin og þeir hafa náð honum.
Svo tók ég næstu lest til
P. . . hann hafði þegar játaö,
sögöu þeir og þegar ég gat ekki
haft stjórn á mér lengur og tárin
komu fram i augun á mér sögöu
þeir engar áhyggjur, kona góð,
hann Gerhard þinn er á lifi,
hefúr boröað vel og er sofandi.
Og ef þetta hefði gerst á her-
þjónustutimanum hans, heföi
það oröiö miklu verra. Hann
haföi rétt lokið skyldunáminu.
Littu á, og átti aö mæta til
skráningar á mánudag-
inn . . .Og þá, á mánudags-
kvöldið, komu þeir og sögöu
mér að mæta hjá P. . . . á
þriðjudag. Og ég baka köku, fer
i búöir, og þá, þegar ég kem til
P. . . segja þeir: var ekki búiö
ab segja þér aö hann hengdi sig.
1 nærbuxunum sinum. Og að
þeir heföu látið hann fá bréf-
miöa og spurt hvort hann vildi
ekki skrifa mér nokkrar linur,
en að hann hafði neitað þvi.
Hvernig hann hefði getaö gert
mér slikt . . .Og ég fæ ekki leyfi
til að sjá hann bara rétt sem
snöggvast, áður en útförin er
gerð frá fangelsinu. Allt sem
þeir geta gert, er aö fá mér
krukkuna meb öskunni.