Fréttablaðið - 09.09.2006, Qupperneq 62
9. september 2006 LAUGARDAGUR16
SMÁAUGLÝSINGAR
Dagvinna-Hringbraut
Óskum eftir fólki í dagvinnu,
um er að ræða hlutastarf,
vinnutími 10-17, virka daga.
Leitum að jákvæðu og lífsglöðu
fólki með mikla þjónustulund.
Lifandi og skemmtilegur vinnu-
staður. Hægt er að sækja um á
subway.is eða á staðnum.
Nánari upplýsingar gefur Júlía
696-7019
Næturvinna
Vantar fólk á næturvaktir, 100%
starf. Leitum að jákvæðu og
lífsglöðu fólki með mikla þjón-
ustulund. Hægt er að sækja um
á subway.is. Góð laun í boði.
Nánari upplýsingar gefur
Hildur í síma 696-7061
Ítalía - veitingahús
Veitingahúsið Ítalía leitar eftir
starfsfólki í sal, fullt starf.
Vaktavina frá kl. 11 - 23. Um
er að ræða framtíðarstarf, ekki
yngri en 18 ára.
Nánari upplýsingar eru ein-
ungis veittar á staðnum milli
kl. 12 og 17 næstu daga.
Veitingahúsið Ítalía, Laugavegi
11.
Veitingahúsið Nings
leitar eftir vaktstjóra og
afgreiðslufólki
Leitum að hressu og skemmti-
legu fólki í starf vaktstjóra og
einnig fólk í afgreiðslu. Um er
að ræða vinnutíma frá 17-22
virk kvöld og helgar. Einnig
vantar bílstjóra í dagvinnu. Ekki
yngri en 18 ára.
Áhugasamir geta haft sam-
band í s. 822 8835 & 822 8840
eða á www.nings.is
Starfsmaður á lukkuhjól
Atlantsolía leitar að starfskrafti til að sjá
um lukkuhjól fyrirtækisins í Kringlunni
eða Smáralind. Skemmtilegt starf í lif-
andi umhverfi þar sem verið er að
taka á móti umsóknum fyrir Dælulykla.
Vinnutími frá 12 til 18.30. Möguleiki
á sveigjanlegum vinntíma. Allar nán-
ari upplýsingar veitir Hugi Hreiðarsson,
hugi@atlantsolia.is eða 825 3132.
Björnsbakarí-vesturbæ óskar eftir starfs-
krafti til afgreiðslustarfa. Um er að ræða
vinnutíma frá kl 07-13 eða 13-18.30
daglega. Góð laun í boði fyrir duglega
aðila. Einnig er möguleiki á helgarvinnu.
Áhugasamir hafi samband við Sigríði
í síma; 699-5423 eða á netfangið:
bjornsbakari@bjornsbakari.is
Sótthreinsun og þrif óskar eftir hraust-
um starfsmanni í vinnu við háþrýsti-
þvott og sótthreinsun. Þarf að hefja
störf strax. Umsóknir og umsögn um
reynslu berist til. sotthreinsun@sott-
hreinsun.is - www.sotthreinsun.is
Europris Lyngháls
óskar eftir kvöld og helgarfólki. Uppl.
í s. 533 3366. Umsóknareyðublöð á
staðnum.
Starfsmaður óskast í kvöld- og helg-
arvinnu í bónusvideo Grímsbæ og
Engihjalla. Uppl. gefur Anna í s. 847
1000.
Vélstjóri óskast
Vélstjóri óskast í 1 mánuð á 75 tonna
línubát, (vél 500 hö). Uppl. í s. 659
9581.
Múrvinna
Múrland ehf. auglýsir eftir manni með
góða reynslu af múrverki. Góð laun í
boði. Ef þú hefur áhuga hafðu þá sam-
band í s. 661 7099.
Atvinna Atvinna!
Óskum eftir duglegu fólki í garðvinnu.
Aldur 16-25 ára. Stundvísi og áreiðan-
leiki skilyrði. Umsóknir www.gardlist.is
Gj Trésmíði
Óska eftir að ráða smiði og verkamenn,
næg vinna framundan. Uppl. hjá Gísla í
s. 897 4737.
MS Reykjavík óskar eftir að ráða bílstjóra
með meirapróf til vörudreifingar á höf-
uðborgarsvæðinu. Nánari upplýsingar
veitir Þórður í síma 569 2320.
Grillkofinn Norðlingaholti
Starfskraftur vanur afgreiðslu óskast í
grillsjoppu í hverfi 110 milli kl. 16-19, 2
kvöld í viku. Ekki yngri en 20 ára. Uppl.
í s. 567 9999.
Hjólbarðaverkstæðið
Barðinn
Röska menn vantar á hjólbarðaverkst.
Uppl. í s. 568 3080 eða á staðnum.
Barðinn, Skútuvogi 2.
Þvottahúsið Fönn Potrzebojemy Kobiety
do Pracy.W godzinach 8.00-16.00.od
Poniedzialku. do PIATKU. Jezeli sa panie
zainteresiwane wiecej informacji zdo-
bedziecie u Eweliny pod numerem-
6604603 Dziekujemy i do uslyszenia.
Atvinna atvinna
Vantar kassastarfsfólk, deildarstjóra í
metravöru og deildarstjóra í baðdeild í
rúmfatalagernum í Holtagörðum. Góð
laun, góður vinnutími fyrir gott fólk.
Hafið samband við Njál í síma 820
8001 eða á staðnum, Rúmfatalagerinn
Holtagörðum.
Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf.
óskar eftir að ráða yfirmann í áfyllingar.
Ennfremur vantar starfsmenn í áfyllingar
bæði í fullt starf og hlutastarf. Leitað
er að samviskusömum og stundvís-
um einstaklingum. Áhugasamir sendi
umsókn á netfangið ee@egils.is fyrir 12.
september n.k.
Vantar mann strax
Vantar mann strax með meirapróf. Góð
laun í boði. Upplýsingar í síma 898
9006.
���� � ��
������������
���� � �����������
������
� ���������� ������
���������������
Sunnubúðirnar��� �������� ������ ������� ���������������
��������� ���� � ������ �� góðum rekstri� ��� � ���� staðsettar í rótgrónum hverfum����
������������� ���� snyrtilegar� �� ������ ����� ��� ���� ���� ������� �� ��� ������� ��� góð
viðskiptasambönd�� ������������� ��� ���� ��� �������� ���� ����� ������ ���������� �������
�������Gott aðgeng��������������������Veltan er stöðug og vaxandi������������������
������ �������������������Geymslurými���������������������������������������������Mjög
góðir kælar��������� ������������������������������������� ����� �����
������������������� ������������������������������������������ �
– Mest lesið
Þetta gæti tekið tíma
Er fasteignin þín ekki í mest lesna fasteignablaðinu?
Þegar hægist um á fasteignamarkaði er mikilvægara en nokkru sinni að auglýsa
á besta staðnum. Samkvæmt nýjustu könnun Gallup* lesa 40% fleiri Íslendingar á
aldrinum 25–49 ára Allt-fasteignir en Fasteignablað Morgunblaðsins. Vertu viss
um að eignin þín nái athygli sem flestra!
*Samkvæmt könnun Gallup, maí 2006
F
í
t
o
n
/
S
Í
A