Fréttablaðið - 09.09.2006, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 09.09.2006, Blaðsíða 84
 9. september 2006 LAUGARDAGUR48 DONNA KARAN Hönn- uðurinn sjálfur var svaka- lega flottur í frábærum svörtum tjullkjóll sem vakti mikla athygli tísku- spekúlanta. Hljómsveitin Los Heartbreakers spilar á Q bar, sem áður hét Ari í Ögri, í kvöld. Þetta verða síðustu tónleikar þessarar hressilegu lat- ínósveitar í langan tíma þar sem einn meðlimurinn, Jón Sigurður Eyjólfsson, heldur til útlanda á næstunni. Aðrir meðlimir sveitar- innar eru Róbert Reynisson, Trausti Hafliðason og Cheick Bangoura, sem síðast gerði garð- inn frægan í heimildarmyndinni Africa United. Tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 21.00. Latínó-stuð á Q bar LOS HEARTBREAKERS Síðustu tónleikar sveitarinnar í langan tíma verða í kvöld. MYND/DANÍEL Ofurfyrirsætan Elle MacPherson segist þjást af sektarkennd yfir því að hafa ekki verið til staðar fyrir söngkonuna og vinkonu sína Kylie Minogue þegar hún greindist með brjóstakrabba- mein. Elle, sem er áströlsk eins og Kylie, seg- ist sjá einna mest eftir þessu af öllu í lífinu. Elle ákvað að halda sig fjarri Kylie og leyfa henni að takast á við sjúkdóminn í einrúmi með fjöl- skyldu sinni og nánustu vinum. „Stundum erum við of feimin til að takast á við svona erfiðar aðstæður en ég hef lært mína lexíu varðandi Kylie,“ sagði hún.“ Elle lærði sína lexíu KYLIE MINOGUE Bandaríski spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Ellen DeGeneres verð- ur kynnir á næstu óskarsverðlauna- hátíð. Tekur hún við starfinu af grínistanum Jon Stewart. Ellen, sem er 48 ára, hefur tvívegis verið kynnir á Emmy-verðlaun- unum. Í apríl síð- astliðnum vann hún einmitt þau verðlaun fyrir besta spjallþáttinn að degi til. Ellen verður önnur konan til að kynna óskarinn því áður hafði Whoopi Goldberg gegnt starfinu. Kynnir óskarinn ELLEN DEGENERES www.rafkaup.is // Opið lau.: 11:00 - 16:00 Árlega eru haldnir svokallaðir „Fashion Rocks“ tónleikar í New York borg þar sem rauði dregillinn er stjörnum prýddur. Þar kemur saman allt frægasta liðið í tísku- og tónlistarheiminum enda haldast þeir vel í hendur. Þetta er fastur liður í byrjun hverrar tískuviku en þau herlegheit hefjast í dag. Aðaltískuhönn- uðir heimsins á borð við Tommy Hilfiger og Donnu Karan voru mættir í sínu fínasta pússi og skemmtileg tónlistaratriði voru í boði ásamt tískusýningum þar sem hönnuðir sýndu hvað í þeim býr. Tískulegir rokktónleikar SÖNGKONAN Christina Aguilera var auðvitað mætt í glæsilegum svörtum síðkjól sem fór henni einstaklega vel. FÖLBLEIK Leikkonan unga Mischa Barton lætur sig sjaldan vanta á rauða dregilinn og hún var flott að vanda í heitustu litunum fyrir veturinn, fölbleikum kjól og ljósgráum lakkskóm. SÖNGFUGL- INN Nelly Furtado var flott með nýja klippingu í dökk- bláum silki- kjól. HÖNNUÐURINN SJÁLFUR Tommy Hilfiger var að sjálfsögðu mættur í gulljakka með fallega stúlku upp á arminn. HVER ANNARRI FLOTTARI Stúlkurnar í hljómsveitinni Pussycat Dolls stálu senunni á rauða dreglinum enda litríkar og sætar. VINSÆLL Söngvar- inn Kanye West var að sjálfsögðu mættur enda með eindæmum vinsæll í Bandaríkjunum. N O R D IC PH O TO S/G ETTY IM A G ES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.