Fréttablaðið - 09.09.2006, Side 92
9. september 2006 LAUGARDAGUR56
ÚR BÍÓHEIMUM
Hver mælti og í hvaða kvikmynd?
11.50 Formúla 1 13.15 Lokamót Alþjóða-
frjálsíþróttasambandsins 15.45 Bikarkeppnin
í fótbolta 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Hope
og Faith (65:73) Bandarísk gamanþáttaröð.
18.54 Lottó
SKJÁREINN
degisfréttir 12.25 Bold and the Beautiful 12.45
Bold and the Beautiful 13.05 Bold and the
Beautiful 13.25 Bold and the Beautiful 13.45
Bold and the Beautiful 14.10 Idol – Stjörnuleit
15.40 Idol – Stjörnuleit 16.10 Monk (13:16)
17.00 The Apprentice (9:14) 17.45 Martha
SJÓNVARPIÐ
23.25
OUT OF SIGHT
�
Spenna
20.35
FORSETADÓTTIRIN
�
Rómantík
23.30
CHAPPELLE SHOW
�
Gaman
21:50
THE DEAD ZONE
�
Spenna
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Alda og Bára
(18:26) 8.06 Bú! (5:26) 8.17 Lubbi læknir
(28:52) 8.30 Snillingarnir (1:28) 8.55 Sigga
ligga lá (27:52) 9.07 Sögurnar okkar (10:13)
9.15 Bitte nú! (37:40) 9.37 Gló magnaða
(65:65) 10.00 Spæjarar (36:52) 10.25 Lati-
bær 10.50 Kastljós 11.25 Formúlukvöld
7.00 Addi Panda 7.05 Kærleiksbirnirnir 7.15
Pocoyo 7.20 Töfravagninn 7.45 Gordon the
Garden Gnome 7.55 Animaniacs 8.15 Grallar-
arnir 8.35 Leðurblökumaðurinn 8.55 Kalli kan-
ína og félagar 9.05 Kalli kanína og félagar 9.15
Kalli kanína og félagar 9.20 Litlu Tommi og
Jenni 9.40 S Club 7 10.05 Búbbarnir 12.00 Há-
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Íþróttir og veður
19.05 Lottó
19.10 My Hero (Hetjan mín)
19.40 Hot Properties (6:13) (Funheitar frama-
konur)(Waiting For Oprah)Frá höfund-
um gamanþáttanna Frasier koma
þessir nýju og bráðskemmtileguþættir
um fjórar eldhressar konur sem að
hafa haslað sér völl semfasteignasalar
á Manhattan.
20.05 Búbbarnir (3:21) Búbbarnir eru mættir
á sjónarsviðið og hafa tekið yfir ís-
lenska fjölmiðla
20.30 First Daughter (Forsetadóttirin)Lífið er
ekki alltaf dansá rósum þegar maður
á pabba sem er Bandaríkjaforseti.
22.15 Assault On Precinct 13 (Árásin á 13.
umdæmi) Stranglega bönnuð börn-
um.
0.00 Austin Powers in Goldmember 1.30
Antwone Fisher (Bönnuð börnum) 3.25 Duty
Dating (Bönnuð börnum) 4.55 My Hero 5.25
Hot Properties (6:13) 5.50 Fréttir Stöðvar 2
6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Vandræðavika (3:7) (The Worst Week
Of My Life II) Bresk gamanþáttaröð
um Howard og Mel sem eru nýgift.
Eftir brúðkaupið gengur allt á afturfót-
unum hjá þeim.
20.10 McMullen-bræður (The Brothers
McMullen) Bandarísk bíómynd frá
1995 um þrjá bræður af írskum ætt-
um og samskipti þeirra við konurnar í
lífi þeirra.
21.50 Ruby á kránni (Ruby’s Bucket of
Blood) Bandarísk sjónvarpsmynd frá
2001. Kona sem rekur bar í Louisiana
missir helstu stjörnu sína og ræður
hvítan söngvara í staðinn. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi barna.
17.00 Wildfire (e)
23.30 Chappelle/s Show (e) 0.00 8th and
Ocean (e) 0.30 X-Files (e) 1.20 24 (1:24) (e)
2.05 24 (2:24) (e) 2.50 Falcon Beach (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Seinfeld (The Couch) Enn fylgjumst
við með Íslandsvininum Seinfeld og
vinum hans frá upphafi.
19.30 Seinfeld (The Gymnast)
20.00 Robbie Williams: A Close Encounter Live
To Air Sirkus sýnir beint frá mögnuð-
um tónleikum Robbie Williams.
22.00 So You Think You Can Dance 2 (e)
Dómararnir ferðast víða um Bandarík-
in en aðeins þeir 50 bestu fá að fara
til Hollywood þar sem niðurskurður-
inn heldur áfram. Þar fá dansararnir
að vinna með bestu danshöfundum
landsins þar til að lokum stendur einn
eftir sem sigurvegari.
11.45 Dr. Phil (e)
22.40 Parkinson 23.30 The Contender (e)
0.20 Sleeper Cell (e) 1.15 Law & Order:
Criminal Intent (e) 2.05 Da Vinci’s Inquest –
Ný þáttaröð (e) 2.50 Tvöfaldur Jay Leno (e)
4.20 Dagskrárlok
19.00 Game tíví (e)
19.30 Everybody loves Raymond (e)
20.00 All About the Andersons Joe setur út á
hvernig Anthony þjálfar boltalið Tuga
og heimtar að fá að taka yfir. Lydia
reynir að blanda ekki saman náminu
og vinnunni á rakarastofunni af tillits-
semi við viðskiptavinina.
20.30 Teachers Filmore skólinn í New Jersey
hefur fengið sinn skerf af vandamál-
um, eins og sinnulausum kennurum,
úreltum reglumog nemendum sem
hafa meiri áhuga á sms skilaboðum
en námsbókum.
21.00 Pepsi World Challenge – lokaþáttur
21.50 The Dead Zone Johnny Smith sér
ýmislegt sem öðrum er hulið. Hann
reynir sitt besta til að nýta gáfuna til
góðs, en finnst stundum að hún sé
bölvun en ekki blessun.
14.00 Celebrity Cooking Showdown (e)
14.45 The Bachelor VII (e) 15.35 Trailer Park
Boys (e) 16.00 Tommy Lee Goes to College
(e) 16.30 Rock Star: Supernova – raunveru-
leikaþátturinn (e) 17.00 Rock Star: Supernova
– tónleikarnir (e) 18.00 Rock Star: Supernova
6.00 Silverado (Bönnuð börnum) 8.10 Try
Seventeen 10.00 My Boss’s Daughter 12.00
Legally Blonde 2: Red, White & Blonde 14.00
Try Seventeen 16.00 My Boss’s Daughter
18.00 Legally Blonde 2: Red, White & Blonde
20.00 Silverado Bönnuð börnum.22.10
Paycheck (Reikningsskil). Bönnuð börnum.
0.05 Picture Claire (Stranglega bönnuð börn-
um) 2.00 My Little Eye (Stranglega bönnuð
börnum) 4.00 Paycheck (Bönnuð börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 Child Star Con-
fidential 13.30 7 Deadly Hollywood Sins 14.00 THS Kids
of Dawson’s Creek 15.00 THS Jessica, Ashlee and The
Simpson Family 17.00 Child Star Confidential 17.30 7
Deadly Hollywood Sins 18.00 E! News Weekend 19.00
Girls of the Playboy Mansion 23.00 Naked Wild On
23.30 Naked Wild On 0.00 Forbes Celebrity 100: Who
Made Bank 2.00 Naked Wild On
10.45 Upphitun (e) 11.15 Everton – Liver-
pool 13.55 Chelsea – Charlton 16.05 Man.
Utd. – Tottenham
18.30 Sheffield Utd. – Blackburn
20.30 Arsenal – Middlesbrough
22.30 Newcastle – Fulham
0.30 Dagskrárlok
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15.
STÖÐ 2 BÍÓ
Dagskrá allan sólarhringinn.
�
�
19.10
HÉR OG NÚ
�
Dægurmál
12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttafrétt-
ir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða. 12.25 Skafta-
hlíð 13.00 Dæmalaus veröld – með Óla Tynes
13.10 Óþekkt 14.00 Fréttir 14.10 Fréttavikan
15.10 Skaftahlíð 15.45 Hádegisviðtalið 16.00
Fréttir 16.10 Vikuskammturinn 17.10 Óþekkt
10.00 Fréttir 10.10 Óþekkt 11.00 Fréttavikan
18.00 Veðurfréttir og íþróttir
18.30 Kvöldfréttir
19.10 Hér og nú Lifandi og skemmtilegar
fréttir af fína og fræga fólkinu.
19.40 Fréttavikan
20.30 Kompás (e) Íslenskur fréttaskýringar-
þáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Krist-
jánssonar. Í hverjum þætti eru tekin
fyrir þrjú til fjögur mál og krufin til
mergjar. Eins og nafnið gefur til kynna
verður farið yfir víðan völl og verður
þættinum ekkert óviðkomandi. Kynnar
eru þulir NFS; Sigmundur Ernir Rún-
arsson Logi Bergmann Eiðsson, Edda
Andrésdóttir o.fl.
21.20 Skaftahlíð Maður vikunnar
21.55 Vikuskammturinn Samantekt með
áhugaverasta efni NFS frá vikunni sem
er að líða.
�
�
22.45 Kvöldfréttir
23.25 Síðdegisdagskrá endurtekin
23.25 Úr augsýn (Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e)
1.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
SKJÁR SPORT
�
9.sept. laugadagur TV 8.9.2006 12:24 Page 2
Þrjár bestu myndir
Fishburn: Apocalypse Now - 1979 Boyz n the Hood - 1991 The Matrix - 1999
Svar: Caravaggio úr myndinni The English Patient frá 1996.
„In Italy, there‘s always chickens, but no eggs. In Af-
rica there‘s eggs, but never chickens. Who separated
them?“
Laurence Fishburne fæddist í Augusta
í Georgíu í Bandaríkjunum 30. júlí árið
1961. Þegar foreldrar hans skildu 1971
flutti hann með móður sinni til Brooklyn,
þar sem hann kom fyrst fram í skólasýn-
ingu. Tveimur árum síðar fékk hann hlut-
verk í sápuóperunni One Life to Live og á
svipuðum tíma lék hann í fyrstu kvikmynd
sinni, Cornbread, Earl and Me.
Þegar Fishburn var 14 ára hlaut hann
náð fyrir augum Francis Ford Coppola,
sem gaf honum hlutverk í Apocalypse
Now. Sú mynd tók tvö ár í tökum og Fish-
burne var svo örmagna eftir tökurnar að
hann lék ekki í eitt og hálft ár. Coppola
var alltaf hrifinn af Fishburne og þeir störf-
uðu saman í þremur öðrum myndum:
Rumble Fish, The Cotton Club og Gardens
of Stone.
Fishburne fór aldrei í leiklistarskóla
og lærði aldrei neina sérstaka tækni. Það
hefur ekki hamlað honum, hvorki sem
leikara á sviði eða í kvikmyndum. Fyrir
hlutverk sitt í leikritinu Two Training Runn-
ing hlaut hann nær öll virtustu leiklistar-
verðlaun sem veitt eru og fyrir hlutverk sitt
í What‘s Love Got to Do with It fékk hann
Óskarsverðlaunatilnefningu. Hann hefur
einnig leikstýrt og skrifað leikverk sem
hlotið hafa einróma lof gagnrýnanda.
Í TÆKINU LAURENCE FISHBURNE LEIKUR Í ASSAULT ON PRECINCT 13 Á STÖÐ 2 KL. 23.20
Leikari, leikskáld og leikstjóri