Fréttablaðið - 01.10.2006, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 01.10.2006, Blaðsíða 68
Helgi Rafn Ingvarsson, sem er landsmönnum góðkunnur úr Idol- keppninni 2005, gefur út sína fyrstu sólóplötu í byrjun næsta mánaðar. „Þessi hugmynd kom upp fyrir tveimur árum,“ sagði Helgi í samtali við Fréttablaðið. „Ég og Samúel Kristjánsson, sem gefur plötuna út, fengum Kalla Olgeirs til að pródúsera og unnum bara í lagasmíðum í rólegheitum. Við ákváðum að vera ekkert að stressa okkur og vinna þetta bara þangað til allir væru sáttir. Það erum við í dag,“ sagði Helgi. Á plötunni má að sögn Helga finna margar stefnur undir einum hatti. „Við köllum þetta elektrón- ískt kammerpopp. Þetta er mjög melódískt og mikið af strengja- hljóðfærum, við erum með selló, fiðlur og hörpu,“ útskýrði Helgi. „Svo fengum við strák sem býr í Hollandi og kallar sig Kippi kanín- us til að kíkja á lögin. Hann kom með elektrónískar hugmyndir um takta og svoleiðis,“ sagði Helgi. Þriðjungur af lögunum á plöt- unni, sem hefur fengið heitið Personal belongings, er eftir Helga. „Lögin eru öll á ensku, fyrir utan einn íslenskan sálm sem er svona aukalag.“ Aðspurður hvort markið sé þá sett á erlendan mark- að segir Helgi þá ætla að taka eitt skref í einu. „Við gefum út á Íslandi í haust og förum að huga að útgáfu á Norðurlöndunum og Bretlandi eftir áramót. Ef það gengur vel leggjum við kannski í Þýskaland,“ sagði Helgi. Föst dagsetning er ekki komin á útgáfutónleikana, en Helgi segir þá verða í kringum 10. nóvember. „Það verður ekkert til þeirra sparað,“ bætti hann við. -sun Fyrsta sólóplata Helga Rafns HELGI RAFN INGVARSSON Þriðj- ungur laganna á plötunni er eftir Helga Rafn, sem er landsmönnum að góðu kunnur úr Idol-keppninni. FRÉTTABLAÐIÐ/ATLI MÁR HAFSTEINSSON Leikstjórinn Ragnar Braga- son er nýkominn frá Spáni þar sem hann kynnti kvik- myndina Börn. Kvikmyndin Börn gerði nýlega góða ferð á kvikmyndahátíðina í San Sebastian, en myndin hefur slegið í gegn hér heima og hafa margir kvikmyndaáhugamenn slengt því fram að hún sé jafnvel besta íslenska kvikmyndin í háa herrans tíð. Ragnar Bragason kom til landsins á fimmtudag- inn, hélt stutta tölu á sviðinu í Tjarnarbíói við setningu Alþjóðlegu kvikmyndahá- tíðarinnar í Reykjavík en dreif sig síðan heim til barnanna. Horfði ekki á The Queen með Helen Mirren í aðalhlut- verki. „Ég var nú voðalega lítið í sólinni, ætli þetta séu ekki leifar af vestfirsku sumri,“ svara Ragnar er hann var spurður hvort hann væri bara sólbrúnn og sællegur eftir ferðina til San Sebastian. Kvikmyndin Börn var sýnd fjórum sinnum á hátíðinni, uppselt var á allar sýningar og færri komust að en vildu. Ragnar þurfti oft að sitja eftir í hálftíma til að svara spurningum áhorfenda sem voru augljóslega mjög hrifn- ir. „Þeir urðu reyndar mjög móðgaðir þegar ég talaði um að vera kom- inn með myndina til Spánar,“ segir Ragnar en San Sebastian-hátíðin er haldin í miðju Baska- landi og þar eru menn stoltir af sínum uppruna. „Fyrsta kvöldið fór ég á ETA-bar og drakk mojito með aðskilnaðarsinnum,“ segir Ragnar og hlær. Hið sjálfstæða fram- hald Barna, Foreldrar, er tilbúið, en Ragn- ar segist þó vera að dútla í smáatrið- um. Hún verði jú ekki sýnd fyrr en um miðjan janúar á næsta ári. Tónlist Péturs Benediktssonar í Börnum hefur fengið sterk viðbrögð og hann sér einnig um þá hlið mála í Foreldrum. „Ég er mjög ánægður með Pétur, hann er algjört sení og tónlistin við Foreldra verður aðeins öðruvísi, örlítið þroskaðri.“ -fgg Drakk mojito með ETA-liðum PÉTUR BENEDIKTSSON „Hann er algjört sení,“ segir Ragnar en tónlistarmaðurinn sér einnig um tónlistina í kvikmynd- inni Foreldrar sem frumsýnd verður um miðjan janúar. RAGNAR BRAGASON Kvikmynd- in Börn fékk góð viðbrögð hjá Böskum í San Sebasti- an. Reykjavík International Film Festival Sept 28 Okt 8 2006 Rauður vegur 30.09.06 FRBL Tjarnarbíó 18:00 filmfest.is Red Road Leikstjórinn Andrea Arnold var tilnefnd til gullpálmans fyrir frumraunina Rauður vegur. Hún svarar spurningum áhorfenda í kvöld. Reykjavík International Film Festival Sept 28 Okt 8 2006 Hinir bjartsýnu 30.09.06 MBL Háskólabíó 18:00 filmfest.is The Optimists Leikstjórinn Goran Paskaljevic svarar spurningum á nýjustu mynd sinni sem byggir á Birtíngi Voltaires. Hanna Schygulla fer með aðalhlutverkið í Vetrarferð í leikstjórn Hans Steinbichler sem svarar spurningum í kvöld. Reykjavík International Film Festival Sept 28 Okt 8 2006 Zidane 01.10.06 FRBL Háskólabíó 20:30 filmfest.is Zidane Douglas Gordon og Philippe Pareno fer listrænum höndum um fótboltann og fótboltakappa með portrettinu af Zidaen. Framleiðandinn Sigurjón Sighvatsson svarar spurningum. Reykjavík International Film Festival Sept 28 Okt 8 2006 Vetrarferð 01.10.06 MBL Tjarnarbíó 20:00 filmfest.is Winter Journey Reykjavík International Film Festival Sept 28 Okt 8 2006 Daganna á milli 02.10.06 FRBL Iðnó 20:00 filmfest.is In Between Days Leikstjórinn So Yong Kim og framleiðandinn Br dley Rust Gray sva a því hvernig XXX-Rottweiler enduðu með lag í mynd um kóreska innflytjendur í N-Ameríku. Reykjavík International Film Festival Sept 28 Okt 8 2006 Harabati hótelið 02.10.06 MBL Tjarnarbíó 18:00 filmfest.is Hotel Harabati Brice Cauvin svarar spurningum um Harabati hótelið sem tekur á áleitnum spurningum um hryðjuverkaógnina á Vesturlöndum. Tjarnarbíó 14:00 | 12:08, austur af Búkarest 16:00 | Shortbus 18:00 | Rauður vegur 20:30 | Áður en flogið er aftur... 22:00 | El Topo + Fjallið heilaga Sambíóin Kringlunni 16:00 | Spurt og svarað með Latabæ Iðnó 14:00 | Handritsgerð með Amnon Buchbinder Háskólabíó 16:00 | Allt annað dæmi 16:00 | Þrjótur 18:00 | Hinir bjartsýnu 18:00 | Tjón 18:15 | Tími drukknu he... 20:00 | Skjaldbökur geta... 20:00 | Draumur á Þorlá... 20:10 | Mescal 20:20 | Ég er 22:10 | Umsátur 22:15 | Sumarhöllin 22:25 | Sólin Tjarnarbíó 14:00 | 12:08, austur af Búkarest 16:00 | Shortbus 18:00 | Rauður vegur 20:30 | Áður en flogið er aftur... 22:00 | El Topo + Fjallið heilaga Sambíóin Kringlunni 16:00 | Spurt og svarað með Latabæ Iðnó 14:00 | Handritsgerð með Amnon Buchbinder Háskólabíó 16:00 | Allt annað dæmi 16:00 | Þrjótur 18:00 | Hinir bjartsýnu 18:00 | Tjón 18:15 | Tími drukknu he... 20:00 | Skjaldbökur geta... 20:00 | Draumur á Þorlá... 20:10 | Mescal 20:20 | Ég er 22:10 | Umsátur 22:15 | Sumarhöllin 22:25 | Sólin Háskólabíó 16:00 | Ljós í húminu 16:00 | Ég er 18:00 | Leynilíf orðanna 18:00 | Paradís núna 18:00 | Prinsessa 20:00 | Þrjótur 20:00 | Hinir bjartsýnu 20:00 | Sindurefni 20:30 | Zidane 22:00 | Fallandi 22:30 | Electroma 22:30 | Hreinn, rakaður Tjarnarbíó 14:00 | Rauður vegur 16:00 | Sherry, elskan 18:00 | Sæluvíma 20:00 | Vetrarferð 22:15 | Áður en flogið er... Iðnó 14:00 | Óhlekkjaðir 16:00 | Eins og Rollingarnir 17:30 | Góðir gestir 18:15 | Kettirnir hans Mirikitani 20:00 | Florence afhjúpuð 22:00 | Stuttmyndir í brennidepli 1 Háskólabíó 16:00 | Ljós í húminu 16:00 | Ég er 18:00 | Leynilíf orðanna 18:00 | Paradís núna 18:00 | Prinsessa 20:00 | Þrjótur 20:00 | Hinir bjartsýnu 20:00 | Sindurefni 20:30 | Zidane 22:00 | Fallandi 22:30 | Electroma 22:30 | Hreinn, rakaður Tjarnarbíó 14:00 | Rauður vegur 16:00 | Sherry, elskan 18:00 | Sæluvíma 20:00 | Vetrarferð 22:15 | Áður en flogið er... Iðnó 14:00 | Óhlekkjaðir 16:00 | Eins og Rollingarnir 17:30 | Góðir gestir 18:15 | Kettirnir hans Mirikitani 20:00 | Florence afhjúpuð 22:00 | Stuttmyndir í brennidepli 1 Háskólabíó 18:00 | Lífið í lykkjum 18:00 | Hinir bjartsýnu 18:30 | Umsátur 20:00 | Ótakmarkað 20:00 | Vort daglegt brauð 20:00 | Claire Dolan 20:00 | Exotica 22:00 | Paradís núna 22:00 | Allt annað dæmi 22:00 | Sólin Tjarnarbíó 14:00 | Vetrarferð 16:00 | Áður en flogið er... 18:00 | Harabati hótelið 20:10 | Leiðin til Guantan... 22:00 | Vetrarferð Iðnó 14:00 | Óhlekkjaðir 16:00 | Sakleysi 16:00 | stund með Paskaljevic 18:00 | Af engum 20:00 | Daganna á milli 22:00 | Brosað á stríðssvæði Háskólabíó 18:00 | Lífið í lykkjum 18:00 | Hinir bjartsýnu 18:30 | Umsátur 20:00 | Ótakmarkað 20:00 | Vort daglegt brauð 20:00 | Claire Dolan 20:00 | Exotica 22:00 | Paradís núna 22:00 | Allt annað dæmi 22:00 | Sólin Tjarnarbíó 14:00 | Vetrarferð 16:00 | Áður en flogið er... 18:00 | Harabati hótelið 20:10 | Leiðin til Guantan... 22:00 | Vetrarferð Iðnó 14:00 | Óhlekkjaðir 16:00 | Sakleysi 16:00 | stund með Paskaljevic 18:00 | Af engum 20:00 | Daganna á milli 22:00 | Brosað á stríðssvæði ÞAÐ ERU TIL ÞÚSUND LEIÐIR TIL AÐ AUKA ADRENALÍNFLÆÐIÐ Í DAG ÞARF CHEV CHELIOS Á ÖLLUM AÐ HALDA !óíbí.rk005 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 TALLADEGA NIGHTS kl. 3, 5.40, 8 og 10.20 JOHN TUCKER MUST DIE kl. 3, 6, 8 og 10 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 10.15 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 8 B.I. 7 ÁRA VOLVER kl. 3, 5.50, 8 og 10.15 B.I. 12 ÁRA LEONARD C: Í M YOUR MAN kl. 6 GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 3 TALLADEGA NIGHTS kl. 8 og 10 CRANK kl. 10 JOHN TUCKER MUST DIE kl. 8 CLERKS 2 kl. 6 ÁSTRÍKUR OG VÍKINGARNIR kl. 4 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 6 GRETTIR 2 kl. 4 !óíbí.rk005 Gildir á allar sýningar í Borgarbíó merktar með rauðu TAKK FYRIR AÐ REYKJA TALLDEGA NIGHTS kl. 3, 5.30, 8 og 10.25 SÝND Í LÚXUS kl. 3, 5.30, 8 og 10.25 JOHN TUCKER MUST DIE kl. 1.50, 3.50, 6, 8 og 10 CLERKS 2 kl. 8 og 10.15 B.I. 12 ÁRA ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 5.45 og 8 MY SUPER-EX GIRLFRIEND kl. 5.50 og 10.15 LITTLE MAN kl. 1.50 og 3.50 GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 2 og 4 "BIÐIN VAR VEL ÞESS VIRÐI, OG SMITH KLIKKAR EKKI Í EINA MÍNÚTU. FYNDNASTA GAMANMYNDIN SEM ÉG HEF SÉÐ Á ÁRINU!" KVIKMYNDIR.IS EMPIRE EMPIRE V.J.V. Topp5.is Will Ferrell, John C.Reilly og Sascha Baron Cohen (Ali G.) fara á kostum í vinsælustu gamanmynd ársins í USA. DV L.I.B. Topp5.is 2 vikur á toppnum í USA!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.