Fréttablaðið - 01.10.2006, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 01.10.2006, Blaðsíða 29
ATVINNA SUNNUDAGUR 1. október 2006 9 Nánari upplýsingar veitir Helgi Rúnar Óskarsson, mannauðsstjóri á Þróunarsviði, í síma 844 4180, netfang helgi.oskarsson@glitnir.is. Tengiliður í starfsmannaþjónustu er Sigrún Ólafsdóttir, sími 440 4172, netfang sigrun.olafs@glitnir.is. Umsóknir óskast fylltar út á www.glitnir.is og sendar ásamt ítarlegri ferilskrá. Umsóknarfrestur er til 8. október nk. GLITNIR ER MEÐ STARFSEMI Á ÍSLANDI, Í NOREGI, SVÍÞJÓÐ, DANMÖRKU, BRETLANDI, KANADA, LÚXEMBORG OG KÍNA. Þróunarsvið / Corporate Development er nýtt svið sem tryggir samþættingu stefnumótunar við m.a. þekkingarauð, gildi bankans og samskipti. Einingin ber ábyrgð á markaðsmálum, viðskiptaþróun, samskiptum, mannauðsstjórnun og fjárfestingum bankans. SÉRFRÆÐINGUR Í KJARA- OG LAUNATENGDUM HVATAKERFUM Glitnir er fyrirtæki í örum vexti og sækir fram á mörgum ólíkum mörkuðum. Því leitum við að einstaklingi sem getur sett sig inn í ólík mynstur launa og kaupréttarsamninga á þessum mörkuðum. Glitnir leitar að metnaðarfullum starfsmanni til starfa að kjara- og samningamálum í mannauðsdeild á nýju þróunarsviði bankans. Til að byrja með felst starfið í því að gera nánari úttekt á þeirri kjarastefnu sem bankinn vinnur eftir í dag og bera hana saman við það sem gengur og gerist á þeim mörkuðum sem bankinn starfar á. Þessar upplýsingar eru svo notaðar til að móta nýja stefnu í kjaramálum bankans með það að leiðarljósi að Glitnir verði áfram framúrskarandi valkostur fyrir þá sem velja að starfa í fjármálageiranum. VIÐ LEITUM AÐ EINSTAKLINGI SEM ER: • Fljótur að setja sig inn í ólík mynstur launa- og kaupréttarsamninga • Fljótur að setja sig inn í lífeyris- og skattamál á þeim mörkuðum sem bankinn starfar á eða hyggst starfa á • Snjall í að sjá samhengið milli hvatakerfa og hegðunar, og veita ráðgjöf um flókin kjara- og hvatakerfi • Faglegur í vinna gögn og setja fram upplýsingar á skiljanlegan, skýran og sannfærandi hátt • Faglegur í að veita ráðgjöf um flókin kjaramál HÆFNISKRÖFUR, MENNTUN OG EIGINLEIKAR: • Viðskipta- og/eða lögfræðimenntun, framhaldsmenntun ákjósanleg • Reynsla og þekking á launa- og hvatakerfum ásamt kaupréttarsamningum • Mjög góð enskukunnátta, eitt Norðurlandamál ákjósanlegt • Sjálfstæði og skipulagshæfni • Frumkvæði og hugmyndaauðgi • Greiningahæfni, nákvæmni og talnaskilningur • Jákvæðni og samskiptahæfni SÉRFRÆÐINGUR Í GREININGU OG UMSÝSLU MANNAUÐS- GAGNA OG MÆLIKVARÐA Glitnir er fyrirtæki í örum vexti og sækir fram á mörgum ólíkum mörkuðum. Því leitum við að einstaklingi sem getur safnað gögnum, greint þau, skipulagt og unnið úr þeim gagnlegar upplýsingar. Um er að ræða gögn og upplýsingar sem tengjast mannauði bankans á einn eða annan hátt. Glitnir leitar að metnaðarfullum starfsmanni til starfa við umsýslu og greiningu gagna í mannauðsdeild á nýju þróunarsviði bankans. VIÐ LEITUM AÐ EINSTAKLINGI SEM ER: • Fljótur að safna saman og greina gögn og upplýsingar • Fljótur að setja sig inn í og vinna með ólík gagna- og upplýsingaforrit og kerfi • Snjall í úrvinnslu gagna og upplýsinga • Faglegur og nákvæmur í að vinna gögn og setja fram upplýsingar á skiljanlegan, einfaldan og skýran hátt • Faglegur í hönnun og úrvinnslu rannsókna og spurningakannana HÆFNISKRÖFUR, MENNTUN OG EIGINLEIKAR: • Menntun á háskólastigi þar sem umsýsla gagna var stór þáttur í náminu • Framhaldsmenntun æskileg • Þekking á starfsmannamálum • Mjög góð þekking og reynsla í tölfræði • Þekking og reynsla á helstu forritum sem vinna með gögn og tölfræði • Mjög góð enskukunnátta, eitt Norðurlandamál ákjósanlegt • Sjálfstæði og skipulagshæfni • Frumkvæði og hugmyndaauðgi • Greiningarhæfni, nákvæmni og talnaskilningur • Jákvæðni og samskiptahæfni SPENNANDI STÖRF H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.