Fréttablaðið - 01.10.2006, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 01.10.2006, Blaðsíða 69
Gamli rokksöngvarinn Rod Stewart ætlar að eignast eitt barn enn en láta svo taka sig úr sam- bandi. Rod á sjö börn nú þegar með fimm konum. Hann segist þó endi- lega vilja eignast stúlku með unnustu sinni, fyrir- sætunni Penny Lanc- aster. „Eitt barn til og svo loka ég skrif- stofunni. Það væri gaman að fá stelpu,“ sagði Rod, en hann og unnustan eignuðust son um síðustu áramót. Brúðkaup er fyrirhugað næsta sumar hjá hinum 61 árs gamla Stewart og unnustunni. Tekinn úr sambandi PENNY OG ROD Eitt barn enn hjá hinum 61 árs gamla söngvara en svo lokar hann skrifstofunni. Anna Nicole Smith hefur gengið í það heilaga með lögmanni sínum, Howard K. Stern. Brúðkaupið fór fram á Bahama-eyjum. Stern upp- lýsti í þætti Larrys King á dögun- um að hann væri faðir nýfæddrar dóttur Smith, en faðerni barnsins hafði verið á reiki. Brúðkaupið var haldið aðeins átján dögum eftir að tvítugur sonur Önnu Nicole lést á svipleg- an hátt. Að athöfninni lokinni var haldið sundlaugarpartí og skart- aði Anna þar bleiku bíkiníi í tilefni dagsins. Þetta er þriðja hjónaband Önnu Nicole Smith, sem varð ein- mitt fræg fyrir annað hjónaband sitt þegar hún giftist háöldruðum milljarðamæringi sem lést ári síðar. Giftir sig ANNA NICOLE SMITH Á tvö hjónabönd að baki. Poppdrottningin Madonna skaut stallsystur sinni Britney Spears ref fyrir rass þegar hún sló launa- met hennar á dögunum. Talið er að Madonna hafi rakað inn þremur og hálfum milljarði króna árið 2004, sem er um 700 milljónum meira en það sem Spears nældi sér í árið 2000. Þetta er það mesta sem söngkona hefur grætt á einu ári eftir því sem kemur fram í nýj- ustu útgáfu heimsmetabókar Guinness. Þar kemur enn fremur fram að engin plata hefur selst í jafnmörg- um eintökum á einu ári í Bretlandi og platan Back to Bedlam með James Blunt. Þá er fyrsta, og hing- að til eina, plata Arctic Monkeys, Whatever People Say I Am, That‘s What I‘m Not, sú frumraun sem hraðast hefur selst í Bretlandi. Á einni viku seldust tæplega 364 þúsund eintök. Þar með sló sveitin metið sem Oasis setti með útgáfu Definitely Maybe árið 1994. Madonna græðir kvenna mest MADONNA Halaði inn þrjá og hálfan milljarð árið 2004. 9 HVER VIN NU R ! SENDU SMS SKEYT IÐ JA TNF Á NÚME RIÐ 19 00 OG ÞÚ GÆTIR UNNI Ð MIÐ A FYR IR TVO ! VINNIN GAR E RU BÍÓ MIÐAR FYRIR TVO, DVD M YNDIR OG M ARGT FLEIR A! FRUM SÝND 29//09 //06 V in n in g ar verð a afh en d ir h já BT Sm áralin d . K ó p avo g i. M eð þ ví að taka þ átt ertu ko m in n í SM S klú b b. 99 kr/skeytið. MOBILE Nýtt ��� S.V. Mbl. „THE WILD“ ÓBYGGÐIRNAR Sýnd með íslensku tali ! ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. SÝND KL. 1:45 (ÁLFAB.) OG 2 (AKUREYRI) MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal. SÝND KL. 1:45 (ÁLFAB.) OG 2 (AK. OG KEF.) OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. SÝND KL. 1:45 (ÁLFAB.) BÍLAR M/- Ísl tal. SÝND KL. 1:45 (ÁLFAB.) SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 1:45 og 2 Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA : : : SparBíó* — 450kr Heimildarmyndin Zidane, 21. aldar portrettmynd, verður frum- sýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahá- tíðinni í Reykjavík í dag. Myndin hefur vakið mikla athygli og umtal enda þykja efn- istökin og ekki síður kostulegir fimleikar með kvik- mynda- tökuvélarn- ar í meira lagi frum- leg. Myndin fylgir knatt- spyrnugoðinu Zidane eftir í gegn- um heilan knattspyrnuleik og dregur fram sterka mynd af þess- ari þjóðhetju Frakka. Sigurjón Sighvatsson er einn framleiðenda myndarinnar og hann verður viðstaddur frumsýn- inguna og mun kynna myndina fyrir sýningu. Myndin verður sýnd í Háskóla- bíói og frumsýningin í dag hefst klukkan 20.30 en myndin verður sýnd aftur á fimmtudag og föstu- dag. Zidane í bíó ZIDANE Kvikmyndarinnar um kappann hefur verið beðið með töluverðri eftirvæntingu á Íslandi. HÁSKÓLABÍÓ 1. OKT. LJÓS Í HÚMINU 16:00 ÉG ER 16:00 LEYNILÍF ORÐANNA 18:00 PARADÍS NÚNA 18:00 PRINSESSA 18:00 ÞRJÓTUR 20:00 HINIR BJARTSÝNU 20:00 SINDUREFNI 20:00 ZIDANE, 21. ALDAR PORTRETTMYND 20:30 FALLANDI 22:00 HREINN, RAKAÐUR 22:30 ELECTROMA 22:30 / KRINGLUNNI / AKUREYRI/ KEFLAVÍK/ ÁLFABAKKA BEERFEST kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i.12 THE WILD M/- Ísl tal kl. 2 - 4 - 6 Leyfð ANT BULLY M/- Ísl tal kl. 2 Leyfð NACHO LIBRE kl. 8 - 10 B.i. 7 NACHO LIBRE kl. 5:50-8-10:10 B.i. 7 STEP UP kl. 8 - 10 B.i. 7 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal kl. 2 - 4 - 6 Leyfð MAURAHRELLIRINN M/- Ísl kl. 2 - 4 Leyfð HARSH TIMES kl. 8 - 10:30 B.i.16 BÖRN kl.3:50-6-8-10:15 B.i.12 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal kl. 2 - 4 - 6 Leyfð STEP UP kl. 3:50 B.i.7 UNITED 93 kl. 10:15 B.i.14 MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal kl. 2 Leyfð BJÓLFSKVIÐA kl. 5:50 B.i.14 AN INCONVENIENT TRUTH kl. 8 Leyfð OVER THE HEDGE M/- Ísl tal kl. 2 Leyfð HARSH TIMES kl. 6 - 8 - 10:30 B.i. 16 HARSH TIMES VIP kl. 8 - 10:30 NACHO LIBRE kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal kl. 1:45 - 4 - 6 Leyfð THE WILD M/- ensku tal kl. 4 - 6 Leyfð THE ALIBI kl. 10:10 B.i.16 STEP UP kl. 5:50 - 8 B.i. 7 BÖRN kl. 4 - 8:30 - 10:30 B.i.12 BÖRN VIP kl. 2 - 6 MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal kl. 1:45 - 3:50 Leyfð OVER THE HEDGE M/- Ísl tal kl. 1:45 - 3:50 Leyfð THE PROPOSITION kl. 8 B.i.16 PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 10 Tilboð 4oo.kr B.i.12 BÍLAR M/- Ísl tal kl. 1:45 Leyfð Blóðugt meistarverk eftir Nick Cave með úrvalsleikurum í hverju hlutverki. HAGATORGI • S. 530 1919 ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku og ensku tali ! Hörkumynd með Christian Bale úr „Batman Begins“ og Eva Longoria „Desperate Housewives“ Frá höfundi „Training Day“ & „The Fast and the Furious“ Hann var meistari á sínu sviði þar til hann hitti jafnoka sinn. ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku og ensku tali ! GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUM Takið þátt í spennandi ferðalagi þar sem villidýrin fara á kostum. Ekki missa af fynd- nustu Walt Disney teiknimynd haustins. Með kyntröllinu Channing Tatum (“She’s the Man”) Deitmynd ársins. Þegar þú færð annað tækifæri þarftu að taka fyrsta sporið. ��� ÓLAFUR H. TORFASON RÁS2 �������������������������� ������������������������� �������������������������� �������������� ���� HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR MBL BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. kl. 4 - 6 LeyfðTHE ALIBI Þann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt. Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín. Þetta er saga fjórðu vélarinnar. krSPARBÍÓ á allar sýningar merktar með appelsínugulu á laugardögum og sunnudögum ll r i r r t r l í l l r 450
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.