Fréttablaðið - 01.10.2006, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 01.10.2006, Blaðsíða 73
SUNNUDAGUR 1. október 2006 33 ÚRSLIT LEIKJA Í GÆR Belgíska úrvalsdeildin SINT-TRUIDENSE-LOKEREN 1-0 Rúnar Kristinsson lék allan leikinn fyrir Lokeren. ANDERLECHT-GENK 1-4 Ítalska úrvalsdeildin ATALANTA BERGAMO-REGGINA 1-1 1-0 Simone Loria (2.), 1-1 Giacomo Tedesco (6.). FC TORINO-LAZIO 0-4 0-1 Tommaso Rocchi (49.), 0-2 Massimo Oddo, víti (55.), 0-3 Oddo (55.), 0-4 Stefano Mauri (71.). Hollenska úrvalsdeildin WILLEM II-RODA JC 0-1 EXCELSIOR-SPARTA ROTTERDAM 3-1 FC TWENTE-RKC WAALWIJK 4-3 Arnar Þór Viðarsson kom ekki við sögu hjá Twente. Skoska úrvalsdeildin MOTHERWELL-KILMARNOCK 5-0 ST. MIRREN-HIBERNIAN 1-0 INVERNESS-DUNFIRMLINE 1-0 Spænska úrvalsdeildin ATHLETIC BILBAO-BARCELONA 1-3 1-0 Francisco Yeste (11.), 1-1 Carles Puyol (45.), 1-2 Eiður Smári Guðjohnsen (61.), 1-3 Javier Savi- ola (77.). STAÐA EFSTU LIÐA BARCELONA 5 4 1 0 13-4 13 REAL MADRID 4 3 1 0 7-1 10 VALENCIA 4 3 1 0 6-2 10 SEVILLA 4 3 0 1 11-5 9 Sænska úrvalsdeildin HELSINGBORG-IFK GAUTABORG 3-2 Hjálmar Jónsson var í byrjunarliði IFK en var skipt út af í hálfleik. GAIS-KALMAR FF 2-2 Jóhann B. Guðmundsson var ekki í hópi GAIS. Sænska 1. deildin NORRKÖPING-ÖREBRO 1-3 Stefán Þórðarson lék allan leikinn en Garðar Gunnlaugsson kom inn á í hálfleik. STAÐA EFSTU LIÐA TRELLEBORG 26 17 7 2 40-9 58 BROMMAP. 27 17 3 7 49-35 54 ÖREBRO 27 15 6 6 47-25 51 NORRKÖPING 27 12 9 6 41-28 45 Þýska úrvalsdeildin WERDER BREMEN-GLADBACH 3-0 1-0 Aaron Hunt (33.), 2-0 Christian Schulz (35.), 3-0 Diego (38.). NÜRNBERG-MAINZ 1-1 1-0 Jan Polak (24.), 1-1 Christof Babatz (85.). ARMINIA BIELEFELD-ENERGIE COTTBUS 3-1 0-1 Vlad Munteanu (22.), 1-1 Sibusiso Zuma (48.), 2-1 Artur Wichniarek (62.), 3-1 Ioannis Masmani- dis (74.). EINTRACHT FRANKFURT-HAMBURGER SV 2-2 1-0 Alexander Meier (36.), 1-1 Daniel Ljuboja (51.), 2-1 Ioannis Amanatidis (58.), 2-2 Boubacar Sanogo (69.). WOLFSBURG-BAYERN MÜNCHEN 1-0 1-0 Mike Hanke (36.). AACHEN-BOCHUM 2-1 0-1 Theofanis Gekas (36.), 1-1 Jan Schlaudraff (48.), 2-1 Sascha Rösler (49.). STAÐA EFSTU LIÐA NÜRNBERG 6 2 4 0 7-3 10 W. BREMEN 6 3 1 2 12-9 10 SCHALKE 5 3 1 1 6-3 10 BAYERN M. 6 3 1 2 7-5 10 HERTHA B. 5 2 3 0 8-2 9 ÚRSLIT LEIKJA Í GÆR DHL-deild kvenna STJARNAN-HK 39-21 Mörk Stjörnunnar: Rakel D. Bragad. 11/3 (13/3), Alina Petrache 6/1 (10/1), Anna Blöndal 5 (5), Sólveig Kjærnested 5 (7), Kristín Guðmundsd. 4 (6), Kristín Hansen 4 (7), Elísabet Gunnarsd. 2 (2), Björk Gunnarsd.1 (2), Hildur Harðard. 1 (3). Varin skot: Florentina Grecce 17, Helga Vala Jóns- dóttir 5, Sólveig Ásmundsdóttir 2/2. Mörk HK: Auður Jónsd. 6 (14) 2/2, Arna Pálsd. 4 (7) 1/1, Tatjana Zukovska 4 (8) 0/1, Rut Jónsd. 2 (4), Elva Arnarsd. 2 (6), Autsé Vysniauskoité 2 (6), Tinna Rögnvaldsdóttir 1 (2). Varin skot: Ólöf Ragnarsd. 12, Sunna Friðbergsd. 6. FRAM-GRÓTTA 23-26 Mörk Fram: Anet Köbli 6, Þórey Stefánsd. 1, Stella Sigurðard. 5, Sara Sigurðard. 4, Sigurbjörg Jóhannsd. 2, Guðrún Hálfdánsd. 2, Hildur Knútsd. 1, Hekla Daðad. 1, Eva Hrund Harðard. 1. Mörk Gróttu: Natasa Damiljanovic 9, Anna Guð- mundsd. 5, Sandra Paegle 4, Eva M. Kristinsd. 4, Ragna K. Sigurðard. 2, Kristín Þórðard. 2. FH-HAUKAR 22-29 Mörk FH: Ásdís Sigurðard. 6, Harpa Vífilsd. 4, Guðrún D. Hólmgeirsd. 4, Kamilla Opsahl 3, Ásta B. Agnarsd. 3, Linn Mångset 1, Marianne Marx 1. Mörk Hauka: Erna Þráinsdóttir 5, Sigrún Brynj- ólfsdóttir 2, Harpa Melsted 1, Sandra Stojko 7, Hanna G. Stefánsdóttir 9, Tinna Ósk Þorvalsdóttir 1, Ramune Pekarskyte 4. ÍBV-VALUR 30-26 Mörk ÍBV: Valentina Radu 10, Pavla Plaminkova 9, Renata Horvath 4, Pavla Nevarilova 3, Andrea Löw 3, Hekla Hannesdóttir 1. Varin skot: Branka Jovanovic 27. Mörk Vals: Rebekka Skúlad. 5, Ágústa E. Björnsd. 4, Alla Gokorian 4, Kristín Collins 4, Hafrún Kristjánsd. 3, Katrín Andrésd. 2, Sigurlaug Rúnarsd. 2, Arna Grímsd. 1, Drífa Skúlad. 1, Hildigunnur Einarsd. 1. Varin skot: J. Slapikiene 5, P. Skaronkova 4. HANDBOLTI Stjarnan tók á móti HK í Ásgarði í DHL-deildinni. HK stúlkur sem komu mörgum á óvart með því að vinna lið ÍBV í fyrstu umferð sáu ekki til sólar í Garða- bænum og unnu Stjörnustúlkur sannfærandi 39-21. Stjarnan byrj- aði strax af krafti og ætlaði ekki að gefa neitt eftir. HK-stúlkur reyndu hvað þær gátu en Stjörnu- stúlkur áttu svör við flestöllum sóknartilburðum þeirra. Góður sóknarleikur, skipulögð vörn og góð markvarsla kom þeim í stöð- una 15-8 í leikhléi. Í seinni hálfleik bættu heima- stúlkur í og juku forskotið smátt og smátt. HK-stúlkur reyndu hvað þær gátu en eins og í fyrri hálfleik sáu heimamenn við flestum sókn- artilburðum þeirra. Kópavogs- stúlkur pirruðust við mótlætið og ekki hjálpaði það þeim en á sama tíma gekk allt upp hjá Stjörnunni. Rakel Dögg Bragadóttir átti stór- leik fyrir Stjörnuna og skoraði 11 mörk. Atkvæðamest í liði HK var Auður Jónsdóttir með 6 mörk. Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum sáttur eftir leikinn. „Liðið var að spila vel í dag og ég er mjög sáttur. Allar voru að berjast fyrir liðið og andinn er mjög góður í hópnum,“ sagði Aðalsteinn. „Við vorum búin að ákveða að láta ekki vanmatið á HK-liðinu hafa áhrif á okkur eftir að það vann ÍBV í síðustu umferð. Heldur mættum við ákveðin til leiks, spiluðum okkar bolta og það skilaði okkur þessum úrslitum. Maður getur ekki annað en verið sáttur að skora næstum því 40 mörk.“ Valsstúlkur byrja leiktíðina fremur illa en í fyrstu umferðinni gerði liðið jafntefli við Fram og í gær töpuðu þær í Vestmannaeyj- um, 30-26. Haukar og Grótta halda sigurgöngunni áfram og tróna á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. - sb/- esá MARK Sólveig Lára Kjærnested skorar eitt fimm marka sinna. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM HK féll til jarðar í Ásgarði HK vann ÍBV fremur óvænt í fyrstu umferð Íslandsmeistara en sá aldrei til sólar gegn frísku liði Stjörnunnar sem virðist til alls líklegt í vetur enda var liðinu spáð sigri í DHL-deild kvenna. Niðurstaðan átján marka sigur Stjörnunnar. FÓTBOLTI Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í gær í fyrsta skipti á þessari leiktíð þegar Barcelona sótti Athletico Bilbao heim. Barcelona vann 3-1 og Eiður kom mikið við sögu. Bilbao náði forystunni á elleftu mínútu leiksins þegar Yeste skoraði fallegt mark. Eiður Smári kom svo við sögu á nítjándu mínútu þegar brotið var á honum og sá brotlegi var rekinn út af fyrir vikið. Í uppbótartíma í fyrri hálfleik náði Barcelona svo að jafna metin og það var Eiður Smári sem lagði upp það mark með góðri sendingu fyrir markið sem Puyol afgreiddi í markið. Eiður Smári kom Barcelona yfir á 61. mínútu þegar hann fékk góða sendingu inn fyrir vörn Bilbao og afgreiddi boltann glæsilega í netið. Eiði Smára var skipt út af á 71. mínútu og inn á fyrir hann kom Saviola, sem skoraði þriðja og síðasta mark Barcelona. - dsd Athletic Bilbao-Barcelona: Eiður var allt í öllu hjá Barca
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.