Fréttablaðið - 18.10.2006, Side 35

Fréttablaðið - 18.10.2006, Side 35
Jólaland 2006 er sölu- og markaðssýning með mikið aðdráttarafl fyrir fjölskyldufólk. Þarna gefst sýnendum frábært tækifæri að kynna gjafirnar, matinn, fötin, leikföngin, skreytingarnar, föndrið, bækurnar, þrifin, baksturinn, jólaljósin, jólatónlistina, smákökurnar, konfektið, jólavínið, gjöfina hans, gjöfina hennar o. fl. Meðal skemmtiatriða má nefna: jólasveinar alla helgina útvarpsstöðin bylgjan verður í jólaskapi kór kársnesskóla benedikt búálfur ronja ræningjadóttir latibær stundin okkar magni spilar birgitta haukdal og mörg önnur tónlistaratriði Upplýsingar um leigu á básum/plássi veita: Andri Björgvin í síma 517 1161 andribjorgvin@internet.is Sigtryggur Arnþórsson í síma 517 1160 Einar Sveinsson í síma 517 1162 Fyrirtæki, verslanir og heildsalar taki› eftir: P IP A R • S ÍA • 6 05 43

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.