Fréttablaðið - 18.10.2006, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 18.10.2006, Blaðsíða 22
[ ] Á köldum vetrarmorgnum getur langur tími farið í það að skafa bílinn og ná hita í hann áður en haldið er af stað út í umferðina. Við þessar aðstæð- ur getur fjarstartbúnaður kom- ið sér vel en hann má meðal annars fá í Nesradíói. Guðmundur Ragnarsson í Nesrad- íói segir að nú þegar haustið er komið sé sala á fjarstartbúnaði farin að aukast. „Fjarstartbúnaður er vertíðarvara og núna setjum við nokkra í á dag. Salan byrjar í sept- ember þegar kólnar aðeins og nær svo hámarki í svona febrúar, mars,“ segir hann. Fjarstartbúnaður, kominn í bíl- inn, kostar þrjátíu og fimm þúsund í Nesradíói. „Búnaðurinn gengur aðeins í sjálfskipta bíla. Hann er forritaður þannig að bíllinn geng- ur í tuttugu og fjórar mínútur en ef enginn kemur út þá slekkur hann á sér eftir þann tíma og fer í fyrra ástand. Fjarstýringin dregur sirka þrjú til fimm hundruð metra og þú þarft eiginlega að sjá bílinn til þess að hún virki örugglega. Um leið og þú setur bílinn í gang kviknar á stöðuljósunum og þau loga á meðan hann er í gangi. Bíllinn þarf náttúrulega að vera stilltur á „park“ og þú getur ekki sett hann í gang öðruvísi. Við setj- um þetta ekki í beinskipta bíla því að það er ekkert mál að klúðra því og við viljum ekki að bíllinn keyri yfir einhvern eða á eitthvað.“ Guðmundur segir að fólk þurfi aðeins að vera meðvitað þegar það er komið með fjarstartbúnað í bíl- inn og megi ekki láta bílana ganga endalaust. „Fólk þarf líka að athuga hvar bílarnir standa þegar það startar þeim svo að pústið blási ekki beint inn í kjallaraíbúð- ina við hliðina eða eitthvað svo- leiðis,“ segir hann. emilia@frettabladid.is Gott start inn í veturinn Langan tíma getur tekið að hreinsa kalda bíla á snjóþungum vetrarmorgnum. ÞREMUR NÝJUM METANBÍLUM AF GERÐINNI VOLKS- WAGEN CADDY HEFUR VERIÐ BÆTT VIÐ BÍLAFLOTA SORPU. Metanbílar Sorpu eru nú sextán talsins en til stendur að fjölga þeim enn frekar því fjórir metanbílar af gerðinni Volkswagen Touran verða teknir til notkunar á næstu vikum. Með hliðsjón af þessu eru nú um 50 tvíorkubílar á höfuðborgarsvæðinu, það er að segja bílar sem geta bæði gengið fyrir metani og bensíni, auk fjögurra bíla, sem ganga eingöngu fyrir metani. Frá þessu er greint á heimasíðu Sorpu, www.sorpa.is. -rve Metanbílum Sorpu fjölgað Þrír metanbílar af gerðinni Volkswag- en Caddy hafa þegar verið teknir í notkun hjá Sorpu. Olía margir eiga það til að gleyma því að athuga olíuna á bílum sín- um. Sérstaklega þeir sem nýta sér sjálfsafgreiðsluna á bensínstöðvum. Láttu athuga olíuna næst þegar þú rennir við á bensínstöð. Jeppadekk Vagnhöfða 6 • Sími 577 3080 31" heilsársdekk verð frá kr. 12.900 www.alorka.is Sendum frítt um land allt! Við míkróskerum og neglum! Úrval af stærðum upp í 33" Opið á laugardögum 9-13 M IX A • fít • 6 0 4 9 7 Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR BIFREIÐAVERKSTÆÐI � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � ����������������������� �������������������������������������������������� ��������������������������������������� ������������������������������� ������������� ������������������������������� �� � �� � �� � �� � � �� �� � � � �� � ��
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.