Fréttablaðið - 18.10.2006, Page 59
MARKAÐURINN 18. OKTÓBER 2006 MIÐVIKUDAGUR
Það kom mörgum skemmtilega
á óvart á dögunum þegar próf-
essorinn og hugsuðurinn frá
Bangladesh, Mohammad Yunus,
hlaut friðarverðlaun Nóbels í ár
ásamt Grameen-bankanum sem
hann sjálfur stofnaði fyrir um
tuttugu árum. Hugmynd Yunusar
var einföld en afar áhrifarík og
gengur hún út á það að veita
fátæku fólki svokölluð smálán svo
það geti hafið eigin atvinnustarf-
semi. Mikill meirihluti viðskipta-
vina bankans eru konur. Þessi
háleita hugmynd Yunusar hefur
breytt ótrúlega miklu í þróunar-
samfélögum til betri vegar. Fáir
höfðu trú á henni í upphafi, enda
töldu fáir að það gæti borgað sig
að lána svo fátæku fólki peninga.
Þessu hugarfari breytti Yunus og
sannaði það að með því að aðlaga
bankakerfið að þeim fátæku í
stað þess að miða það við þá fáu
ríku í landinu. Hugmyndin hefur
verið margfölduð í þróunarríkj-
um um allan heim.
VIÐ RANNSÓKNARSTÖRF Í
BANGLADESH
Pálína Björk Matthíasdóttir
var við nám í alþjóðaviðskipta-
fræði, með áherslu á viðskipti
í Asíu, við Viðskiptaháskólann
í Kaupmannahöfn þegar hún
frétti af Grameen-bankanum.
Starfsemin þar vakti áhuga
hennar svo hún hafði samband
við bankann og sóttist eftir því
að fá að vinna lokaverkefni sitt
hjá bankanum. Hlutirnir gengu
hratt fyrir sig eftir það og innan
nokkurra vikna var hún komin í
mánaðarlanga rannsóknarvinnu í
Bangladesh. „Ég var í því að taka
viðtöl við starfsfólk, stjórnend-
ur og lánþega bankans. Ég fór
til dæmis í ferðir til þorpanna
þar sem bankinn starfar. Starfið
bankans gengur út á það að þjóna
Í læri hjá
Nóbelsverð-
launahafa
Pálína Björk Matthíasdóttir eyddi
mánuði í Bangladesh í sumar þar
sem hún rannsakaði áhrif Grameen-
bankans sem veitir smálán og stuðlar
að frumkvöðlastarfsemi. Stofnandi
Grameen, Mohammad Yunus, hlaut
friðarverðlaun Nóbels í ár. Hólmfríður
Helga Sigurðardóttir spjallaði við
Pálínu um reynsluna.
Flex-T skrifstofuhúsgögn
á tilboðsverði!
Flex-T vinnustöð (180x200 cm)
Verð áður 71.369 kr.
Tilboð 49.958 kr.
Flex-T með rafmagnsstillingu (180x80 cm)
Verð áður 110.531 kr.
Tilboð 88.425 kr.
STOFNAÐ 1956
Bæjarlind 8–10 • Kópavogi • Sími 510 7300 • www.ag.is
Flex-T skrifstofuhúsgögn fást í
ýmsum stærðum og útfærslum.
Þau eru hönnuð af Guðrúnu Margréti
Ólafsdóttur og Oddgeiri Þórðarsyni,
húsgagna- og innanhússarkitektum FHI.
30%
afsláttur
20%
afsláttur
Vantar diskapláss?
Þessi er 2 Terabyte og stækkanleg í 42 !
Tölvuþjónustan SecurStore - 575 9200
Hitachi Tagmastore WMS100 iSCSI
- Single Controller
- 2 x 2 ISCSI interfaces með 2 GigE ports.
- 2 TB SATA diskar (4 x 500 GB) stækkanleg í 42 Tb
- 512 MB Cache
- 12 mánaða viðhaldssamningur
iSCSI sameinar tvo samkiptastaðla (SCSI og
TCP/IP) sem gerir þér kleift að tengja diskastæður við
netkerfi þitt á einfaldan og hagkvæman hátt og nýta þar
með núverandi fjáfestingu í netkerfi fyrirtækisins betur.
Hitachi Data Systems hafa undanfarin
ár verið leiðandi framleiðandi á diska-
stæðum fyrir stórfyrirtæki. Nú hefur
fyrirtækið einbeitt sér að lausnum
fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem
sameina háþróaða tækni, stækkanleika,
hátt þjónustustig og gott verð.
Afhendingartími á lausnum frá Hitachi
er mjög skammur (oftast innan við
vika) og 12 mánaða viðhaldssamningur
er alltaf innifalinn.
HDS framleiðir diskastæður sem
henta öllum stærðum fyrirtækja.
Nánari upplýsingar eru á:
www.hds.com eða í síma
575 9200.
Verð
833.222*
m.vsk
* Verð sem
m
iðast við gengi DKK þann 24.08.06.
Athugi ð að 19" skápur sem
sýndur er á m
ynd er ekki innifalinn í verði.