Fréttablaðið - 18.10.2006, Page 69
18. október 2006 MIÐVIKUDAGUR16
Maður og hundur virðast agnarsmáir í hlíðum þessarar líparítsbrekku við Borgarfjörð eystri.
Fréttablaðið/GVA
að tónskáldið Johann Sebastian
Bach fæddist 21. mars 1685?
að hann fæddist inn í mikla tónlist-
arfjölskyldu í Þýskalandi?
að fjölskyldan hafði verið viðriðin
tónlist í yfir 200 ár?
að faðir Johanns var Johann Ambros-
ius Bach og var fiðluleikari og tromp-
etleikari?
að saga Bach-fjölskyldunnar var
tekin saman árið 1735?
að Johann skrifaði hana sjálfur?
að Johann missti móður sína og
föður áður en hann varð tíu ára?
að hann bjó eftir það hjá eldri bróð-
ur sínum sem var organisti?
að hann hlaut skólastyrk 14 ára
gamall og hóf tónlistarnám í Lune-
burg.
að hann starfaði víða eftir útskrift
sína?
að flest öll verka Bachs eru merkt
BWV?
að það þýðir Bach Werke
Verzeichnis?
að í lifanda lífi var Bach þekktastur
fyrir orgelverk sín?
að eftir dauða listamannsins dofn-
uðu vinsældir hans?
að verk hans þóttu gamaldags
miðað við þann stíl sem á eftir kom?
að píanóverkin nutu mestra vin-
sælda á þessum tíma?
að tónskáld á borð við Mozart,
Beethoven og Chopin voru miklir
aðdáendur Bachs?
að meðal verka Bachs sem eru
hvað þekktust eru, Brandenburgar-
konsertarnir, Messa í b-moll, Jóla-
óratorían, sex sellósvítur, Matteus-
arpassían og Heilstillta píanóið?
VISSIR ÞÚ...
SJÓNARHORN
Kr 6.990.-
st. 28-37
Kr 6.990.-
st. 30-41
Kr 5.990.-
st. 20-24
Kr 5.990.-
st. 20-30
•Sendum í póstkröfu•
Laugavegi 51 • s: 552 2201
JÓLAKJÓLARNIR
komnir
Stærðir
2-14 ára
F
í
t
o
n
/
S
Í
A