Fréttablaðið - 18.10.2006, Síða 81

Fréttablaðið - 18.10.2006, Síða 81
FRÁBÆR GAMANMYND MEÐ MERYL STREEP OG ANNE HATHAWAY UNG OG ÓREYND STELPA KEMUR TIL NEW YORK OG FÆR FYRIR TILVILJUN VINNU SEM AÐSTOÐARKONA HJÁ RITSTJÓRA STÓRS TÍSKUBLAÐS. ÆÐISLEGA SPENNANDI ÆVINTÝRAMYND SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI. ,,STÓRSKEMMTILEG HRYLLINGSMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SEM KEMUR EKKI Í VEG FYRIR SVEFN HJÁ SMÁFÓLKINU!" F.G. FB VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 2 vikur á toppnum í USA! Topp5.is M.M.J kvikmyndir.com EMPIRE V.J.V. Topp5.is L.I.B. Topp5.is “Ein fyndnasta gamanmynd ársins” HJ - MBL EMPIRE DEVIL WEARS PRADA kl. 5.30, 8 og 10.30 DRAUGAHÚSIÐ ÍSL TAL kl. 6 B.I. 7 ÁRA TALLADEGA NIGHTS kl. 5.40, 8 og 10.20 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 5.50 og 10.10 CRANK kl. 8 og 10.15 DEVIL WEARS PRADA kl. 5.30 og 10.30 SÝND Í LÚXUS kl. 5.30, 8 og 10.30 DRAUGAHÚSIÐ ÍSL TAL kl. 4 og 6 B.I. 7 ÁRA MONSTER HOUSE ENSKT TAL kl. 4, 6 og 8 B.I. 7 ÁRA TALLADEGA NIGHTS kl. 5.30 og 10.25 JOHN TUCKER MUST DIE kl. 8 og 10 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 10 GRETTIR 2 ÍSL TAL kl. 3.45 DEVIL WEARS PRADA kl. 8 og 10 TEXAS CHAINSAW MASSACRE kl. 8 og 10 B.I. 18 ÁRA DRAUGAHÚSIÐ ÍSL TAL kl. 6 B.I. 7 ÁRA TALLADEGA NIGHTS kl. 6 AIRWAVES Í KVÖLD ■ ■ GRAND ROKK 19.30 Hot Pants 20.15 Múgsefjun 21.00 Retro Stefson 21.45 Sprengjuhöllin 22.30 Lokbrá 23.15 Weapons 00.00 Lada Sport ■ ■ GAUKURINN 19.30 Led by a Lion 20.15 Cynic Guru 21.00 The Telepathetics 21.45 Noise 22.30 We are Scientists (US) 23.30 Dikta 00.15 Númer Núll ■ ■ NASA 20:00 Spaceman 20:45 Kenya Nemor 21:30 DJ Platurn (US) - dj set 22:00 Bent 22:45 Fræ 23:30 Original Melody 00:15 Forgotten Lores ■ ■ PRAVDA - Airwaves club 21:00 Thugs on Parole 21:40 Raychem 22:20 Ultra Mega Technobandið Stefán 23:00 Airloop 23:40 The Zuckakis Mondeyano Project 00:20 The Handsome Public (US) Nánari upplýsingar á Icelandairwaves.com. WE ARE SCIENTISTS Bandaríska sveitin We Are Scientists spilar á Gauknum í kvöld. Aðalnúmerið á sérstöku Moshi Moshi kvöldi á Airwaves í ár er hljóm- sveitin Klaxons. Steinþór Helgi Arnsteinsson ræddi við Jamie Reynolds, bassa- leikar og söngvara sveit- arinnar, um komu Klaxons hingað og rísandi veldi sveitarinnar. Hin ofurbreska sveit Klaxons hefur vakið umtal í heimalandi sína að undanförnu og hafa tíma- rit á borð við NME vart haldið vatni yfir sveitinni. Því er hér um að ræða enn eina verðandi stjór- stjörnuna sem heimsækir Iceland Airwaves. Spila kynblendings-framtíðar popp „Við erum frá London, stofnuðum sveitina í nóvember síðastliðnum og núna virðast allir vera að tapa glórunni út af okkur,” útskýrir Jamie afar hæverkslega. Hann segir að aðalástæðan fyrir vin- sældunum sé sú að þeir komi með partíið. „Við förum upp á svið og hvetjum alla til þess sleppa fram af sér beislinu sem hefur gengið vel hingað til.“ Sjálfur segir Jamie að tónlist Klaxons megi flokka sem kynblendings-framtíðar poppi, spilað hávært með miklum gítar- hljómi. Ekki amalegt það. Ný plata og jafnframt fyrsta plata Klaxons er væntanleg í janúar og býst Jamie við að platan gjörbreyti bresku tónlistarlandslagi. Jamie vill ekki nefna nein nöfn en segir flest bresk bönd vera nokkuð leið- inleg. Klaxons ætlar þó að breyta þessu. Hlakka mikið til Jamie segist að sjálfsögðu hlakka mikið til að koma til landsins. „Við höfum heyrt að íslenskir krakkir fari út eftir miðnætti, detti hressi- lega í það og séu brjáluð sem hljómar alveg eins hvert annað kvöld hjá okkur.“ Jamie hlakkar einnig mikið til að spila á Moshi Moshi kvöldinu enda stígur Klax- ons á svið seinust erlendra sveita það kvöld á Listasafninu. Jamie segir hins vegar að hljómsveitin þurfi að halda af landi brott daginn eftir en lofar að koma aftur seinna, þegar hljómsveitin hefur umbylt bresku rokki. „Þá getum við komið því að á Íslandi líka,“ segir hinn eiturhressi Jamie að lokum. Munu umbylta bresku rokki KLAXONS Ætla að sýna Íslendingum hvernig þeir munu umbylta bresku rokki. Leikarinn Bruce Willis hefur fengið eigin stjörnu á frægðarstétt Holly- wood. Fjölskylda Willis og vinir voru samankomin í kvik- myndaborginni til að fylgjast með athöfninni. Meðal annars voru þar fyrrver- andi eiginkona hans Demi Moore ásamt eiginmanni sínum Ashton Kutcher, Ben Affleck, Kevin Costner, Sylvester Stallone, Don John- son og Billy Bob Thornton. „Einu sinni kom ég alltaf hing- að og skoðaði þessar stjörnur og vissi aldrei hvað ég ætti að gera ef ég fengi slíka sjálfur,“ sagði Will- is. „Síðan eru liðin mörg ár og núna er ég loksins mættur og er ennþá spenntur. Það er ennþá gaman að vera leikari.“ Willis er líklega þekktastur fyrir hlut- verk sitt sem löggan John McClane í Die Hard-myndunum. Fjórða myndin í röð- inni, Live Free or Die Hard, kemur einmitt út 29. júní á næsta ári. Willis hefur einnig leikið í myndum á borð við The Sixth Sense, Pulp Fiction, Twelve Monk- eys og The Jackal. Einnig lék hann í sjónvarpsþáttunum Moonlighting og hlaut Emmy-verðlaun fyrir frammistöðu sína í þeim. Willis fékk stjörnu SÁTTUR Leikarinn Bruce Willis var ánægður með að fá loksins stjörnuna sína á frægðarstéttina. Al Pacino fór hamförum árið 1983 í hlutverki kúbanska glæpakóngs- ins Tony Montana í hinni ofbeldis- fullu Scarface eftir Brian De Palma. Í lok myndarinnar féll Tony í trylltum skotbardaga við eiturlyfjagengi frá Kolombíu en nú rís hann upp í nýjum tölvuleik sem er beintegndur myndinni. Leikurinn, Scarface : The World is Yours, sver sig í ætt við mynd- ina og býður spilurum upp á ofbeldisfulla skotveislu í hágæða- grafík. Leikurinn hefst á lokabar- daga bíómyndarinnar en núkemst Tony lífs af og leikmenn bregða sér í gervi hans og fá það verkefni að endurreisa glæpaveldi kappans og ná fram hefndum á andskotum hans sem stóðu að baki árásinni. Leikurinn er gerður fyrir PC, PlayStation 2 og Xbox og ekki ómerkari leikarar en Michael York, Cheech Marin, Robert Davi, Michael Rappaport og Robert Loggia ljá persónum raddir sínar. Stafræn upprisa Tony Montana TONY MONTANA Er sjálfum sér líkur og minnir óneitanlega á Al Pacino í nýja Scarface-tölvuleiknum sem tekur upp þráðinn þar sem frá var horfið í glæpa- mynd Brians De Palma frá árinu 1983.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.