Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.10.2006, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 19.10.2006, Qupperneq 38
 19. október 2006 FIMMTUDAGUR6 Bleiki liturinn býr yfir meiru en margir halda. Bleikur er búinn til með því að blanda saman rauðum og hvítum. Hann er til í mörgum tilbrigðum frá dökkbleikum upp í ljósbleikan eins og oft á tíðum er notaður í föt smábarna. Hér koma nokkrar skemmtilegar staðreyndir um bleika litinn: Bleikur er oftast tengdur kven- leika, líkt og blár tengist strák- um. Sumir femínistar eru andsnún- ir bleika litnum og telja hann til- heyra gamla tímanum og endur- spegla kúgun kvenna. Aðrir femínistar hafa þó ákveðið að nota bleika litinn til að berjast fyrir kvenfrelsi. Til dæmis notar sænskur femínista- flokkur bleikan sem höfuðlit. Borðinn sem notaður er til að minna fólk á baráttuna við brjóstakrabbamein er bleikur. Bleiki liturinn hefur einnig orðið tónlistarmönnum að yrkis- efni. Hljómsveitin Aerosmith gaf út lagið Pink og Think Pink! eða hugsaðu í bleiku er lag frá Funny Face. Í Japan eru þær myndir sem Vesturlandabúar kalla bláar, sagðar bleikar en liturinn vísar til kvenleika og kynþokka. Í kaþólsku endurspeglar bleik- ur gleði og hamingju. Bleikur er notaður á þriðja í aðventu til að gleðjast yfir fæðingu Jesú. Líkamar kvenna taka ýmsum breytingum á milli áratuga og yfirleitt eru það horm- ónar sem leiða til þessara óumflýjanlegu breytinga. Um fimmtíu ára aldurinn fer fita að safnast auðveldlega upp og erfitt getur verið að losna við hana, eða eins og mál- tækið segir: „Mínúta í munni, mánuður á mjöðm“. Clarins hefur nú sett á markaðinn sérstakt krem sem ætlað er að minnka ummál mittis og mjaðma og stinna húðina á því svæði. Kremið inniheldur sérstakar plöntuformúlur sem móta líkamann og mýkja húðina en til að ná sýnilegum árangri þarf að muna að nota það reglulega og á réttan hátt. Grannt mitti og sléttur magi Koffín er eitt af virku efnunum í Super Restorative Redefining Body Care kreminu frá Clarins, en því er ætlað að móta mittið og mjaðmirnar. Bleikur getur líka verið seiðandi eins og þessi frá Alberta Ferretti. Hlýralaus kjóll úr smiðju Jeans Pauls Gaultier. Stelpulegt og sykursætt Sportlegt og sætt úr sumarlínu Sportmax. Fallega bleikmynstraður og hippalegur kjóll frá Just Cavalli. Jean Paul Gaultier notar hér dökkan bleikan lit í nýstárlegan kjól og kápu. Fölbleikur kjóll úr léttu efni eftir Louis Vuitton úr vor- og sumarlínunni 2007. Þægilegur, saumlaus og fallegur fatnaður. S. Gunnbjörnsson ehf. Nýtt á Íslandi! NO STRESS Barna kuldaskórnir komnir Skóverslun, Rauðarárstíg 14, 101 Reykjavík. trippen.is Auðvelt í notkun - frábær árangur (Lúsaforvörn) Lúsin helst síður í vel hirtu hári. Inniheldur rósmarín sem fælir lúsina frá. Fæst í apótekum og Hagkaupum um land allt Comb and Care Flókasprey Heiðdís Steinsdóttir, snyrtifræðingur og María Tamimi, snyrtifræðingur Laugavegur 96 (Toni&Guy) S: 517 7776 pantone 722pantone 484 Skoðið heimasíðuna okkar www.spa-fegurd.com Tilboð á brúnkumeðferð sjö litir kr. 2.900 Augnháralitur og augnbrúnalitur Tana® Cosmetics SÖLUSTAÐIR: APÓTEK OG SNYRTIVÖRUVERSLANIR NÝTT!! Plokkari með ljósi N O R D IC PH O TO S/ G ET TY IM A G ES
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.