Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.10.2006, Qupperneq 71

Fréttablaðið - 19.10.2006, Qupperneq 71
FIMMTUDAGUR 19. október 2006 47 ÚR VERINU Spennumyndin The Guardian skartar Kevin Costner og Ashton Kutcher í aðalhlutverkum. Fjall- ar hún um björgunarsundmann- inn Ben Randall (Costner) sem er sá eini sem lifir af mikið sjó- slys. Gegn vilja sínum er hann fenginn til að kenna ungum mönnum, þar á meðal Jake Fis- cher (Kutcher) að verða hæfir björgunarsundmenn hjá banda- rísku strandgæslunni. Randall, sem er enn að jafna sig eftir sjóslysið, beitir óhefð- bundnum kennsluaðferðum sem eiga eftir að hrista ærlega upp í nemendunum. Myndin var unnin í nánu sam- starfi við núverandi og fyrrver- andi starfsmenn strandgæslunn- ar, sem kenndu leikurunum hvernig ætti að bera sig að í sjón- um. Leikstjóri er Andrew Davis, sem meðal annars hefur leikstýrt The Fugitive. Björgunarsundmenn í vanda THE GUARDIAN Spennumyndin The Guardian skartar Kevin Costner og Ashton Kut- cher í aðalhlutverkum. Systurnar Hilary Duff og Haylie Duff leika í fyrsta skipti saman í gamanmyndinni Material Girls, sem verður frumsýnd hérlendis á morgun. Myndin fjallar um systurnar Marchettu (Hilary) og Övu (Haylie) sem lifa hinu ljúfa lífi. Faðir þeirra heitinn arfleiddi þær að stóru tískufyrirtæki en í stað þess að einbeita sér að því eru þær uppteknar af útlitinu og hvort þær komist inn í réttu klúbbana. Eftir að hafa fengið slæma útreið í fjölmiðlum þurfa þær á endanum að átta sig á því hvort þær vilji halda sjálfar uppi merki fyrirtækisins sem faðir þeirra byggði frá grunni eða selja það til erkióvinarins Fabiellu (Anjelica Houston). Leikstjóri myndarinnar er Martha Coolidge sem áður sendi frá sér Valley Girl og Rambling Rose. Systur sameinaðar MATERIAL GIRLS Systurnar Hilary og Haylie Duff fara með aðalhlutverkin í Material Girls. FRUMSÝNDAR UM HELGINA DÓMAR Í ERLENDUM MIÐLUM Mýrin Engir dómar komnir The Guardian Internet Movie Data- base 6.5/10 Rottentomatoes.com 37% = Rotin Metacritic.com 53/100 Material Girls Internet Movie Database 2,0/10 Rottentomatoes.com 6% = Rotin Metacritic.com 17/100 Teiknimynd um páfa Vatíkanið í Róm sýndi núverið klukkutíma langa teiknimynd um ævi og störf Jóhannesar Páls páfa II. Myndin er framleidd af spænsku fyrir- tæki og er ætl- unin með gerð hennar að vekja athygli ungs fólks sem aldrei hefur heyrt um Jóhannes á honum, á máli sem ungviðið skilur. Myndin sýnir uppvaxtarár hins unga Karol Woityla í Póllandi áður en hann var kjörinn páfi árið 1978 og þá er morðtilrauninni 1981 einnig gerð góð skil. Lee undirbýr Ólympíu- leikana Taílenski leikstjórinn Ang Lee hefur verið ráðinn af stjórnvöldum í Peking til að stjórna opnunarathöfn Ólymp- íuleikanna sem fara fram í borginni árið 2008. Lee er hvað þekktastur fyrir hið sjónræna meistarastykki Crouching Tiger, Hidden Dragon en hlaut Óskarsverðlaun sem besti leikstjóri ársins í fyrra fyrir mynd- ina Brokeback Mountain. Þetta hefur vakið mikla athygli því stjórn- völd í alþýðu- lýðveld- inu Kína viðurkenna ekki sjálfstæði Tælands. Gjafahandbók Flugstöðvarinnar er komin út Dagana 12. október – 21. nóvember geta farþegar nálgast Gjafahandbók Flugstöðvarinnar í öllum verslunum Flugstöðvarinnar og á heimasíðunni www.airport.is. Gjafahandbókin er jafnframt happadrættismiði og geta heppnir farþegar unnið til glæsilegra vinninga. Dregið er út vikulega og eru vinningsnúmer auglýst á heimasíðu Flug- stöðvarinnar www.airport.is Góðir farþegar Vegna framkvæmda í flugstöðinni og aukinna öryggisráðstafanna hvetjum við fólk til þess að gefa sér góðan tíma fyrir flug. Mætið tímanlega og njótið ferðarinnar. Innritun hefst kl. 5.00 eða 2 tímum fyrir brottför. FLUGSTÖÐ LEIFS EIRÍKSSONAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.