Fréttablaðið - 19.10.2006, Síða 76

Fréttablaðið - 19.10.2006, Síða 76
AIRWAVES Í KVÖLD ■ ■ GRAND ROKK 19:30 Miri 20:15 Koja 21:00 Jara 21:45 Idir 22:30 Royal Fortune 23:15 Tony the Pony 00:00 Búdrýgindi ■ ■ GAUKURINN 20:00 The Foghorns 20:45 Skakkamanage 21:30 My Summer as a Salvation Soldier (Þórir) 22:15 Eberg 23:00 Datarock 00:00 The Whitest Boy Alive ■ ■ ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARI 22:00 Bela 22:45 Helgi Valur 23:30 Seabear 00:15 Langi seli og skuggarnir ■ ■ NASA 20:00 Lay Low 20:45 Æla 21:30 Skátar 22:15 Reykjavik! 23:00 Metric 00:00 Love is All ■ ■ LISTASAFN REYKJAVÍKUR 19:00 Ske 19:45 Mates of State 20:30 Hot Club de Paris 21:15 Tilly and the Wall 22:15 Klaxons 23:00 Mugison ■ ■ IÐNÓ 20:00 Egill Sæbjörnsson 21:00 Sam Amidon 22:00 Nico Muhly 23:00 Valgeir Sigurðsson 00:00 Ben Frost Nánari upplýsingar á Icelandairwaves.com. DATAROCK Norska hljómsveitin Datarock spilar á Gauknum í kvöld. Hin eitursvala Amanda Blank spilar á laugardags- kvöld á Airwaves. Steinþór Helgi Arnsteinsson ræddi við Amöndu af því tilefni en hún þykir með mest spenn- andi kvenkyns röppurum í Bandaríkjunum nú um stundir. Það lá ekki beint við hjá Amöndu að fara út í hiphop en það var Naeem Juwan, aðalmaðurinn á bakvið hiphop-sveitina Spank Rock, sem sá að Amanda var mikl- um hæfileikum gædd. „Hann bað mig um að gera lag með sér og ég sagði einfaldlega ókei.“ Dónalegri en Lil‘ Kim Eftir að hljómsveit Naeem, Spank Rock, byrjaði að vekja umtal í Bandaríkjunum með plötunni Yoy- oyo... skapaðist einnig umtal um Amöndu sem rappaði í einu lagi plötunnar, Bump. Þótti sérstaklega ótrúlegt flæði hennar og skemmti- lega dónalegur texti eftirtektar- vert. Var hún meðal annars í einum ritdómi sögð dónlegri en Lil‘ Kim á sínum dónalegasta degi. „Ég veit ekki alveg hvort þetta er satt en lagið er vissulega mjög dónalegt, ég myndi ekki einu sinni leyfa mömmu að hlusta á það.“ Amanda segist þó þessa stundina vera að vinna að mun alvarlegri textasmíðum. Vinnur með M.I.A. Amanda hefur ekki eingöngu verið að vinna með Spank Rock að und- anförnu, því hún og M.I.A. hafa einnig verið að malla tónlist saman. Fyrsta sólóskífa Amöndu er síðan væntanleg á næstunni. „Platan er frekar dónaleg en afar afar dansvæn, eiginlega það popp- aðasta sem ég hef gert.“ Amanda er samt ekkert alveg viss um að hún vilja alltaf rappa enda nefnir hún Cat Power og Mick Jagger sem fyrirmyndir sínar. „Mig lang- ar í laumi til þess að vera rokk- stjarna,“ segir Amanda að lokum með sinni ofurblíðu rödd. Rappið verður þó í fyrirrúmi þegar Amanda treður upp á Gauknum næstkomandi laugardagskvöld og verður stemningin vafalaust bæði dónaleg og sveitt. Vill verða rokkstjarna HEIT Amanda Blank þykir hafa ótrúlegt flæði og hafa klámfengnir textar hennar við dansvæna takta vakið verðskuldaða athygli. Leikarinn Wesley Snipes hefur verið ákærður fyrir skattsvik. Alls eru ákærurnar átta talsins. Er Snipes meðal annars sakaður um að hafa komið sér undan því að borga rúmar 800 milljónir króna í skatt á árunum 1996 til 1997. Gefin hefur verið út handtökuskipun á hendur leikaranum. Snipes, sem er 44 ára, er þekkt- astur fyrir hlutverk sín í Blade- myndunum, Demolition Man og White Man Can´t Jump. Snipes í vandræðum WESLEY SNIPES Snipes er í slæmum málum um þessar mundir. „Fjórar mínútur og fimmtán sek- úndur í helvíti.“ Svona lýsir vef- útgáfa Ekstrabladets dúett Peter Andre og unnustu hans, Jordan, en útgáfa þeirra af Disney-smell- inum A Whole New World hefur farið eins og eldur í sinu um netið eftir að ástralska blaðið The Daily Telegraph leyfði lesendum sínum að hlusta á „herlegheitin“. Grein- arhöfundur fer engum silkihönsk- um um flutninginn og segir varla hægt að lýsa frammistöðu hjóna- kornanna með öðru en að vísa til misþyrmingar dýra eða annars þaðan af verra. Skoðanir blaðamanna og ann- arra lesenda eru flestar á einn veg. Um er að ræða versta dúett allra tíma og þarna kemur ber- lega í ljós af hverju frægðarsól Peter Andre reis aldrei hærra og hvers vegna Jordan ætti að halda sig við að fækka fötum í karla- blöðum. Samkvæmt The Daily Telegraph er áætlað að þessi hryllingur, sem flutningur pars- ins á laginu vissulega er, komi út um næstu jól og greinarhöfundur blaðsins segir þetta án nokkurs vafa koma til greina sem haturs- jólapakki þetta árið. Versti dúett allra tíma PETER ANDRE OG JORDAN Hafa náð botninum með flutningi sínum á A Whole New World. www.sturta.is allan sólarhringinn! Sími: 565-5566R e yk ja ví k u rv e g u r 6 4 , H a fn a rf jö rð u r. Þ ú ve rð u r b ar a lík a… FRÁBÆR GAMANMYND MEÐ MERYL STREEP OG ANNE HATHAWAY UNG OG ÓREYND STELPA KEMUR TIL NEW YORK OG FÆR FYRIR TILVILJUN VINNU SEM AÐSTOÐARKONA HJÁ RITSTJÓRA STÓRS TÍSKUBLAÐS. ÆÐISLEGA SPENNANDI ÆVINTÝRAMYND SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI. ,,STÓRSKEMMTILEG HRYLLINGSMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SEM KEMUR EKKI Í VEG FYRIR SVEFN HJÁ SMÁFÓLKINU!" F.G. FB VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 2 vikur á toppnum í USA! Topp5.is M.M.J kvikmyndir.com EMPIRE V.J.V. Topp5.is L.I.B. Topp5.is “Ein fyndnasta gamanmynd ársins” HJ - MBL EMPIRE DEVIL WEARS PRADA kl. 5.30, 8 og 10.30 DRAUGAHÚSIÐ ÍSL TAL kl. 6 B.I. 7 ÁRA TALLADEGA NIGHTS kl. 5.40, 8 og 10.20 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 5.50, 8 og 10.10 CRANK kl. 8 og 10.15 DEVIL WEARS PRADA kl. 10.15 SÝND Í LÚXUS kl. 10.15 DRAUGAHÚSIÐ ÍSL TAL kl. 4 B.I. 7 ÁRA MONSTER HOUSE ENSKT TAL kl. 4 B.I. 7 ÁRA TALLADEGA NIGHTS kl. 10.15 JOHN TUCKER MUST DIE kl. 10.15 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 10.15 GRETTIR 2 ÍSL TAL kl. 4 DEVIL WEARS PRADA kl. 8 og 10 TEXAS CHAINSAW MASSACRE kl. 8 og 10 B.I. 18 ÁRA DRAUGAHÚSIÐ ÍSL TAL kl. 6 B.I. 7 ÁRA TALLADEGA NIGHTS kl. 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.