Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.10.2006, Qupperneq 77

Fréttablaðið - 19.10.2006, Qupperneq 77
Fyrsta plata söngkonunnar Lay Low, Please Don´t Hate Me, kemur út í dag. Lay Low, sem heitir réttu nafni Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, spilar jafnframt á Iceland Airwaves-hátíðinni í kvöld. Lovísa, sem er 23 ára Reykja- víkurmær, kom fram á sjónar- sviðið í byrjun ársins þegar útgáfufyrirtækið Cod-music gerði við hana plötusamning eftir að hafa aðeins heyrt tvær demóupptökur á myspace-síðu hennar. „Þá var ég ekki búin að semja mikið af lögum og var eig- inlega nýbyrjuð. Ég ætlaði ekki að fara langt með þetta og fannst furðulegt og fyndið að þeir skyldu hafa samband við mig,“ segir Lovísa, sem er einnig í hljómsveitinni Benny Crespo´s Gang. „Svo þróaðist þetta út í að ég fór að semja meira og þá vorum við allt í einu að spá í plötu,“ segir hún. Lovísa játar að það hafi verið erfitt að stíga ein fram á sjónar- sviðið sem Lay Low eftir að hafa alla tíð haft heila hljómsveit á bak við sig. „Mér fannst það alveg skelfilegt fyrst og ég hélt að ég myndi deyja. Svo bara eftir hverja einustu tónleika lagaðist það og núna líður mér nokkuð ágætlega. Þetta venst furðuvel.“ Ásamt útkomu nýju plötunnar hefur lagið Boy Oh Boy hljómað í auglýsingu frá Samskipum, auk þess sem titillag plötunnar er í kvikmyndinni Mýrin sem verður frumsýnd á morgun. Lagði Mugi- son, sem sá um tónlistina í mynd- inni, mikla áherslu á að lagið yrði haft með. Tónlist Lay Low er nokkurs konar blanda af kántrí, rokki og blús. Semur hún öll lög og texta sjálf. Að sögn Lovísu er nýja platan blanda af öllu sem hún hlustar á dagsdaglega. „Ég hef gaman af gömlum blúslögum og einu sinni hlustaði ég líka mikið á gamalt gospel. Síðan hlusta ég á nýja tónlist eins og Will Old- ham,“ segir hún. Lovísa útilokar ekki að spila erlendis í framtíðinni, enda á hún fjölskyldu úti í Englandi en pabbi hennar er breskur. Tónleikar Lay Low í kvöld verða á Nasa og hefjast þeir stundvíslega klukkan 20.00. freyr@frettabladid.is Lay Low lætur að sér kveða LAY LOW Fyrsta plata Lay Low, Please Don´t Hate Me, kemur út í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA [KVIKMYNDIR] UMFJÖLLUN Ef ekki væri fyrir snillinginn Meryl Streep, þá væri The Devil Wears Prada ósköp óspennandi ræma... enda er sagan ekki sérlega frumleg, heldur enn ein prinsessusagan; litli ljóti andarunginn...My Fair Lady. Andy (Anne Hathaway) er sæt, en púkaleg stelpa sem dreymir um að verða „alvöru“ blaðamaður. Hún kemur til New York í atvinnuleit og fær vinnu á tískuritinu Runway sem aðstoðarkona, aðstoðarkonu eins alræmdasta ritstjóra fjöl- miðlaheimsins – Miröndu Priestly (Streep). Hin óspillta Andy veit ósköp fátt um tísku. Í gáfumannahroka sínum heldur hún framan af í það viðhorf að tíska og greind geti ekki átt sam- leið, en Miranda stígur á þær skoð- anir líkt og hæll á sígarettustubb og með snilldarlegri ræðu breytir hún skoðunum Andy á örfáum sekúnd- um. Í kjölfarið tekur Andy stakka- skiptum. Verður metnaðargjörn skvísa sem vinnur allan sólarhring- inn en fjarlægist vini sína og kær- asta. Uppgjör Andy gengur svo út á: Er ég vond að vera metnaðargjörn? Er ég að svíkja sjálfa mig með því að hugsa bara um tísku en ekki alvöru blaðamennsku? Og niður- staðan... Andy snýr baki við glam- úrlífinu, hættir að vinna fyrir Mir- öndu, velur dyggðina fram yfir metnaðinn, fer úr tískufötunum og nær sáttum við kærastann. Skemmtilegra (og öllu frum- legra) hefði verið ef Andy hefði bara farið alla leið. Nýtt sér tæki- færið til frama og frægðar og sagt skilið við skilningslausa kærast- ann... en svoleiðis gera góðar stelp- ur náttúrlega ekki. Ha? Margrét Hugrún Gústavsdóttir Tískuskrattinn og litli ljóti andarunginn THE DEVIL WEARS PRADA LEIKSTJÓRI: DAVID FRANKEL AÐALHLUTVERK: MERYL STREEP, ANNE HATHAWAY, STANLEY TUCCI. Niðurstaða: Gömul tugga um gömul gildi og staðlar kvenímyndir en ágætis afþreying. Meryl Streep heldur myndinni uppi enda frábær í hlutverki tískuskrattans. ÍS LE N S K A A U G LÝ S IN G A S TO FA N /S IA .IS I C E 3 2 5 2 3 1 0 /2 0 0 6 Farðu á www.icelandair.is/airwaves, halaðu niður podcast og hlustaðu á leiðsögn þriggja tónlistarmanna um tónlistarhátíðina. Leyfðu Bóasi úr Reykjavík!, Mr. Silla og Úlfi úr Apparat Organ Quartet að leiða þig um hátíðina. Þá verður valið kannski auðveldara. SKILGREINING Á VALKVÍÐA: ICELAND AIRWAVES. YFIR 180 GIGG. + Farðu á www.icelandair.is/airwaves fyrir auðveldara líf Icelandair er aðal styrktaraðili Airwaves tónlistarhátíðarinnar.PODCAST TÓNLIST ���������������������������� �������������������������������������� KVIKMYNDIR.IS ���� DV ����� TOPP5.IS �������� MBL Stórmynd sem lætur engan ónsnortin. ótextuð HAGATORGI • S. 530 1919 www.haskolabio.is WORLD TRADE CENTER kl. 6 - 8:30 - 10:10 B.i. 12 THE QUEEN kl. 6 - 8:10 - 10:20 B.i. 12 AN INCONVENIENT TRUTH kl. 8 Leyfð ZIDANE kl. 6 - 8 THE ROAD TO GUANTANAMO kl. 10:10 ótextuð. B.i. 16 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. kl. 6 Leyfð BJÓLFSKVIÐA kl. 6 B.i.16 PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 8:15 Tilboð 400 kr B.i. 12 / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA / KEFLAVÍK JACKASS NUMBER TWO kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 B.i. 12 JACKASS NUMBER TWO VIP kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 THE THIEF LORD kl. 4 - 6 - 8 Leyfð WORLD TRADE CENTER kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 BEERFEST kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:15 B.i. 12 NACHO LIBRE kl. 10:10 B.i. 7 BÖRN kl. 8 B.i.12 STEP UP kl. 5:50 - 10:10 B.i. 7 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. kl. 4 Leyfð MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal. kl. 3:40 Leyfð JACKASS NUMBER TWO kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 THE THIEF LORD kl. 6 - 8 Leyfð WORLD TRADE CENTER kl. 10 B.i. 12 JACKASS NUMBER TWO kl. 8 - 10:10 B.i. 12 BEERFEST kl. 8 B.i. 12 HARSH TIMES kl. 10:10 B.i. 16 / AKUREYRI Brellurnar í þessari mynd voru framkvæmdar af atvinnumönnum, þannig að hvorki þú né heimsku litlu vinir þínir ættu að reyna að leika þær eftir.Varúð ���� EMPIRE BBC ROLLING STONE ��� ��� ���� TOPP 5.IS Nelgdi fyrsta sætið þegar hún var sýnd í USA fyrir nokkru. Biluð skemmtun ! Jackass number two „Nýtt lágmark“ -WASHINGTON TIMES Stórmynd sem lætur engan ónsnortin. Oliver Stone fráNýjasta stórvirkið ���� S.V. MBL EINN ÓVÆNTASTI GLEÐIGJAFI ÁRSINS ZIDANE einn af bestu knattspyrnumönnum sögunnar ��� - V.J.V - TOPP 5.IS BEERFEST kl. 5:45 - 8 -10:10 B.i. 12 THE GUARDIAN forsýnd. kl. 8 B.i. 12 THE THIEF LORD kl. 6 Leyfð HARSH TIMES kl. 10:10 B.i. 16 BÖRN kl. 8 B.i.12 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. kl. 6 Leyfð ���� - H.Ó. - Mbl Munið afsláttinn Ekki missa af kraftmestu spennumynd ársins. Frá leikstjóra „The Fugitive” Þegar hættan steðjar að ... fórna þeir öllu Truflaðasta grínmynd ársins er komin. ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku og ensku tali ! BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON Forsýnd í kvöld !
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.