Fréttablaðið - 20.10.2006, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 20.10.2006, Blaðsíða 68
 20. október 2006 FÖSTUDAGUR44 EKKI MISSA AF SJÓNVARPIÐ 19.35 Kastljós SJÓNVARPIÐ 20.30 Freddie STÖÐ 2 21.50 Law & Order: Criminal Intent SKJÁREINN 22.00 The Edge STÖÐ2 BÍÓ 22.15 South Park SIRKUS 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah (111:145) 10.20 The Comeback (3:13) 10.50 Það var lagið 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 Í fínu formi 2005 13.20 My Sweet Fat Valentina 14.05 My Sweet Fat Valentina 14.50 Extreme Makeover: Home Edition (13:25) 15.35 Tónlist 16.00 Skrímslaspilið 16.20 Scooby Doo 16.40 Engie Benjy 16.50 Véla Villi 17.05 Engie Benjy 17.15 Simpsons 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 20.05 The Simpsons - NÝTT (18:22) 20.30 Freddie (5:22) (War Of The Rose) 20.55 Miss Congeniality 2: Armed and Fabulous (Ungfrú leynilögregla 2: Vopnuð og æðisleg) Bráðfjörug gamanmynd með Söndru Bullock þar sem hún snýr aftur í hlutverki lögreglukonunnar fögru sem í fyrstu myndinni fór huldu höfði og tók þátt í fegurðarsamkeppni til að leysa glæpamál. Að þessu sinni rannsakar hún rán á ungfrú Bandaríkjunum og þarf enn og aftur að fara í dulargervi með kostulegum afleiðingum. Leyfð öllum aldurshópum. 22.55 Balls of Steel (5:7) (Fífldirfska) Ótrúlega frískir og fjörlegir skemmtiþættir þar sem allt gengur út á fífldirfskuna. Bönnuð börnum. 23.35 People I Know (Bönnuð börnum) 1.15 Greenfingers 2.45 Cradle 2 the Grave (Stranglega bönnuð börnum) 4.25 Freddie (5:22) 4.50 The Simpsons - NÝTT (18:22) 5.10 Fréttir og Ísland í dag 6.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Sigtið (e) 15.00 The King of Queens (e) 15.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Melrose Place 19.45 Gegndrepa - NÝTT! (e) Ný, íslensk þáttaröð þar sem 20 einstaklingar berjast til síðasta manns vopnaðir vatnsbyssum og blöðrum. Sá sem stendur einn eftir vinnur hálfa milljón króna. Þessi skemmtilegi leikur byggir á vinsælum netleik. 20.10 Trailer Park Boys 20.35 Parental Control Stefnumótaþáttur með skemmtilegri fléttu. Niki er 18 ára og kærastinn hennar er atvinnulaus en langar að verða módel. Foreldrum hennar líkar ekki allskostar við Jamie svo þau koma henni á tvö stefnumót. Pabbinn velur Chris athafnaskáld að eigin sögn og mamman velur Sean sem var að klára skólann og er á góðri leið í lífinu. 21.00 The Biggest Loser Bandarísk raunveruleikasería þar sem fitubollur berjast við bumbuna. 21.50 Law & Order: Criminal Intent 22.40 Masters of Horror Hárin munu rísa á föstudagskvöldum í vetur. Masters of Horror er ný þáttaröð þar sem sýndar verða 13 nýjar hrollvekjur frá þekktum leikstjórum. Stranglega bannað börnum. 23.30 C.S.I: Miami (e) 0.20 Conviction (e) 1.10 C.S.I: New York (e) 2.00 Beverly Hills 90210 (e) 2.45 Melrose Place (e) 3.30 Tvöfaldur Jay Leno (e) 5.00 Óstöðvandi tónlist 18.00 Entertainment Tonight (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Rock School 1 (e) Hinn skrautlegi Gene Simmons úr hljómsveitinni Kiss tekst á við eitt erfiðasta verkefni sitt til þessa í sjónvarpsþáttunum Rock School. 20.00 Wildfire Leyfð öllum aldurshópum. 20.45 8th and Ocean (e) 21.15 The Newlyweds (e) Þriðja serían af hjónakornunum fyrrverandi og sambandi þeirra. Í þessum þáttum fylgjumst við með poppsöngkonunni Jessicu Simpson og þáverandi eiginmanni hennar Nick Lachey út í gegn. 21.45 Blowin/ Up (e) Grínistinn Jamie Kennedy og félagi hans Stu Stone eru ákveðnir í að reyna fyrir sér í tónlistarbransanum sem rapparar. 22.15 South Park (e) Þeir eru komnir aftur á skjáinn. 8. serían um Cartman, Kenny, Kyle, Stan og lífið í South Park. 22.45 Chappelle/s Show (e) Grínþættir sem hafa gert allt vitlaust í Bandaríkjunum. Grínistinn Dave Chappelle lætur allt flakka í þessum þáttum og er engum hlíft. 23.15 Sirkus Rvk (e) 23.45 X-Files (e) 0.30 Hell´s Kitchen (e) 1.15 Entertainment Tonight (e) 1.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Snillingarnir (6:18) 18.30 Ungar ofurhetjur (26:26) (Teen Titans II) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Stúlknasveitin (The Cheetah Girls) Bandarísk gaman- og söngvamynd um fjórar unglingsstúlkur sem ætla að leggja heiminn að fótum sér með tónlist sinni. Leikstjóri er Oz Scott og meðal leikenda eru Raven, Adrienne Bailon, Kiely Williams, Sabrina Bryan og Lynn Whitfield. 21.45 Álfamyndir (Photographing Fairies) Bresk bíómynd frá 1997. Ljósmyndari sem syrgir konu sína fær í hendur myndir sem sagðar eru af huldufólki. Við eftirgrennslan sína kemur hann í friðsælt þorp sem lumar á ýmsum leyndarmálum. Leikstjóri er Nick Willing og meðal leikenda eru Toby Stephens, Emily Woof, Ben Kingsley og Frances Barber. 23.30 Mjólkurpósturinn (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. e) 0.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SKJÁREINN 6.00 Spy Kids 2: The Island of Lost Dreams 8.00 Another Pretty Face 10.00 Airheads 12.00 Full Court Miracle 14.00 Spy Kids 2: The Island of Lost Dreams 16.00 Another Pretty Face 18.00 Airheads 20.00 Full Court Miracle Leyfð öllum aldurshópum. 22.00 The Edge (Á bláþræði) Bönnuð börnum. 0.00 Nine Lives (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 The Skulls 3 (Bönnuð börnum) 4.00 The Edge (Bönnuð börnum) STÖÐ 2 BÍÓ SKJÁR SPORT SJÓNVARP NORÐURLANDS Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endursýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. ▼ ▼ ▼ ▼ 7.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt” (e) 14.00 Middlesbrough - Everton (e) Frá 14.10 16.00 Liverpool - Blackburn (e) Frá 14.10 18.00 Upphitun 18.30 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt” (e) 19.30 Arsenal - Watford (e) Frá 14.10 21.30 Upphitun (e) 22.00 Aston Villa - Tottenham (e) Frá 14.10 0.00 Dagskrárlok Ég á bágt með að trúa tröllasögunum um að RÚV hafi tryggt sér réttinn á útsendingum frá Evrópumótinu í knattspyrnu árið 2008 með yfirboði sem nemur allt að 100 milljónum og eru sóttar beint í vasa skattgreiðenda og skylduáskrifenda. Eina raunverulega réttlætingin á sjónvarpsrekstri ríkisins er sá vörður sem batteríið á að standa um íslenska menningu. Samkvæmt frumvarpinu á RÚV að veita 150 milljónum á ári til framleiðslu innlends dagskrárefnis og sú upphæð ætti með réttu að hlaupa á milljörðum ef eitthvert samræmi væri í verðmætamati RÚV sem er tilbúið að greiða 100 milljónir fyrir hálfan mánuð af boltasparki. Þar fyrir utan eru boltakaupin enn eitt dæmið um hversu kolbrjáluð samkeppnisstaðan er á íslensk- um sjónvarpsmarkaði þar sem RÚV hefur geggjað forskot á frjálsu stöðvarnar, djöflast samt á þröngum auglýsingamarkaði og skekkir alla heilbrigða samkeppni með nánast ótakmörkuðum aðgangi að almannafé. Þetta er ekki ósvipað því að taka þátt í sundkeppni og andstæðingurinn er lagður af stað og kominn út í miðja laug áður en maður sjálfur er kom- inn í sundskýluna, svo maður noti líkingamál sem ætti að skiljast bæði í Efstaleiti og menntamálaráðuneytinu. Maður gæti svo sem alveg farið í gamlar skotgrafir og býsnast yfir því að það þyki sjálfsagt að puðra 100 milljónum af almannafé til að þjóna háværum og frekum minnihlutahópi. En það er bara svo margt, margt annað sem er móðgun við heilbrigða skynsemi í þessu máli og menn myndu sennilega ekki leyfa sér nema vera í fullvissu um að íslenskur almenningur láti bjóða sér hvað sem er. Undarlegast er vitaskuld að sjálfur Páll Magnússon, sem áður hélt ófáar og innblásnar ræður um brenglaða samkeppnisstöðu þegar hann var hinum megin við borðið, skuli vera svo djarfur að verja nú þessi bolabrögð með kjafti og klóm. VIÐ TÆKIÐ: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON FÉKK BLAUTA TUSKU FRAMAN Í SIG Er lífið fótbolti? PÁLL MAGNÚSSON Útvarps- stjóri skipti um lið og málstað. SYRIANA NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT SÝNISHORN AF NÝJUM OG VÆNTANLEGUM MYNDUM Aðeins í SkjáBíói getur þú leigt nýjustu bíómyndirnar og fengið ókeypis barnaefni með einum takka á fjarstýringunni. NÝTT E N N E M M / S IA / N M 2 4 0 7 3 > Nancy Cartwright Flestir þekkja þessa leikkonu ekki í sjón en hvert mannsbarn þekkir rödd hennar en frá 1989 hefur Nancy Cartwright talað fyrir engan annan en Bart Simpson í The Simpsons sem sýndir eru á Stöð 2 í kvöld. Nancy er fædd árið 1957 í smábænum Kettering, Ohio og á tvö uppkomin börn. Nancy er í Vísindakirkjunni sem Tom Cruise hefur dásam- að mjög að undanförnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.