Fréttablaðið - 20.10.2006, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 20.10.2006, Blaðsíða 38
SIRKUS20.10.06 10 tíska tískumolar Helgu Ólafsdóttur Hver þekkir ekki Benetton, marglit föt á marglitum börnum!! Benetton er fyrsta merkjavaran sem ég kynntist. Þá þótti flottast að vera í Benetton munstraðri og marglitri prjónapeysu. 20 árum síðar var ég á gangi í Georgetown í Washigton DC og rambaði inn í Benetton fyrir lengra komna í aldurstiganum. Fötin komu mér virkilega á óvart. Ég verð að mæla með hinni frábæru Benetton-búð í Smáralind ... bæði fyrir börn og fullorðna. Ps. Til hamingu með 40 ára afmælið Benetton. Benetton er ekki bara fyrir börn Klæddu karlinn Núna þegar það er orðið svona kalt eru leggings buxurnar kannski aðeins of kaldar. Miklu má redda með geðveikt kósí, háum, prjónuðum sokkum eða legghlífum. Ef þú átt ekki ömmu sem prjónar sokka, þá er sniðugt að fá sér lítinn hringprjón og kósí garn og prjóna í hring þangað til að þú ert komin með legghlífar. Kanntu að prjóna sokka? Það eru engin vísindi að konur fái aldrei nóg af skóm. Það hefur heldur ekki ennþá fundist lækning við þessum kvilla. Hérna kemur smá sýnishorn af skótauinu frá tískuhúsum; Alexander McQueen, Donna Karan, Miu Miu, Y-3, Anna Sui og fleiri. Það er bara til eitt orð yfir skótísku vetrarins „allt í bland“. Þú færð aldrei nóg af skóm! Töskur frá hinni frönsku Soniu Rykel fást nú í Kisunni Laugavegi. Þær eru svo fagrar og engu líkar... í stuttu máli, draumur hverrar konu. Næst þegar þú ferð í stórafmæli leggðu þá til að þið vinirnir sláið saman í eina slíka. (www.soniarykiel.com) Sonia Rykiela í Kisunni Ef þú ert orðin þreytt á hárinu á þér keyptu þér þá áberandi hárskraut. Breið glansandi spöng eða spenna með hauskúpum og vondum hárdegi er bjargað. Vondur hárdagur Innkaupalisti fyrir næstu verslunarferð hérlendis eða erlendis ■ Army-jakka ■ Rúllukragapeysu ■ Gráar gallabuxur ■ Rúskinns-strigaskór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.