Fréttablaðið - 20.10.2006, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 20.10.2006, Blaðsíða 64
AIRWAVES Í KVÖLD ■ ■ GRAND ROKK 20.00 Tarnus Jr 20.45 The End 21.30 Bob 22.15 Call to Mind 23.00 Coral 23.45 Dýrðin 00.30 Hooker Swing 01.15 Gavin Portland 02.00 Morðingjarnir ■ ■ GAUKURINN 20.00 Vax 20.45 Lisa Lindley-Jones 21.30 120 Days 22.15 Mammút 23.00 Jeff Who? 00.00 Wolf Parade 01.00 Jan Mayen 01.45 Hölt hóra ■ ■ ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN 22.00 Högni Lisberg 22.45 Picknick 23.30 Lára 00.15 Kalli 01.00 Shadow Parade 01.45 Trost ■ ■ NASA 20.00 Our Lives 20.45 I Adapt 21.30 Future Future 22.15 Sign 23.00 Gojira 00.00 Mínus 01.00 Brain Police 01.45 Dr. Spock ■ ■ LISTASAFN REYKJAVÍKUR 20.00 Baggalútur 20.45 Benni Hemm Hemm 21.30 Islands 22.15 Apparat Organ Quartet 23.00 Jakobínarína 00.00 The Go! Team ■ ■ IÐNÓ 20.00 Hestbak 20.45 Steintryggur 21.30 Biogen 22.15 Stilluppsteypa 23.00 Dälek 00.00 Ghostigital 00.45 Otto von Schirach Nánari upplýsingar á Icelandairwaves.com. Söngdívan Whitney Houston, sem sótti um skilnað við eiginmann sinn Bobby Brown fyrir mánuði, hefur lagt fram skilnaðarskjöl sín hjá dómstólum í Orange-sýslu. Þar kemur fram að hún vilji fá fullt forræði yfir dóttur þeirra Bobbi Kristinu, sem er þrettán ára. Óskar hún þess jafnframt að Brown fái að heimsækja dóttur sína. Houston og Brown giftu sig árið 1992 þegar söngkonan var á hátindi frægðar sinnar, m.a. fyrir lög á borð við I Will Always Love You. Hefur ferill hennar legið niður á við allar götur síðan. Brown sló á sínum tíma í gegn með hljómsveit- inni New Edition. Á meðan á stormasömu hjóna- bandi þeirra stóð var Brown hand- tekinn fyrir vímuefnanotkun auk þess sem Houston fór tvisvar í meðferð. Houston er um þessar mundir að vinna að nýrri sólóplötu. Vill forræði MEÐAN ALLT LÉK Í LYNDI Whitney Hous- ton og Bobby Brown meðan allt lék í lyndi. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Airwaves-tónlistarhátíðin hófst á miðvikudagskvöld og var vel mætt á þá þrjá tónleikastaði sem í boði voru. Stemning var góð en augljóst var að þetta kvöld var aðeins forsmekkur að því sem koma skyldi. Þegar komið var inn á Gaukinn um níuleytið á miðvikudagskvöldið var augljóst að mikill spenningur var í loftinu. Mannfjöldinn á staðnum var slíkur að ómögulegt var að kom- ast nema rétt að barnum en gestir létu það ekki mikið á sig fá og voru ákveðnir í að njóta fyrsta kvölds- ins. The Telepathetics hófu leik klukkan 21 og voru ágætlega stemmdir. Sveitin lék lög af fyrstu plötu sinni sem kom út fyrir nokkru, rokk í stíl við vinsælar breskar hljómsveitir á borð við Muse og Radiohead. Þrátt fyrir að hljóm- burður væri afleitur aftarlega í salnum virtist gestum líka Tele- pathetics bærilega, sér í lagi þau lög sem leikin hafa verið í útvarpi. Sjálfum fannst mér ekki mikið til tónleikanna koma. Á Grand rokki var komið að Sprengjuhöllinni. Þar voru komnir ungir drengir sem kunna að skemmta áhorfendum. Tónlist Sprengjuhallarinnar er afskaplega fjölbreytt, popp, rokk og kántrí og ýmislegt fleira, og lögin eru jafnt á ensku og íslensku. Best er sveitin í íslensku lögunum enda eru textarn- ir hreint frábærir. Sprengjuhöllin lék á alls oddi og hafði salinn með sér frá upphafi. Flottir tónleikar. Niðri á Gauk beið fólk eftir aðal- númerinu, bandarísku rokksveit- inni We are Scientists. Ekki þarf að hafa mörg orð um tónleika þeirra sem stóðu í hálftíma og voru afar daufir. Þegar frægasta lagið hafði verið leikið um miðbik tónleikanna lýsti söngvarinn ástandinu prýði- lega: Þetta fer allt niður á við héðan. Og var nú ekki merkilegt fyrir. Það var hins vegar ekki hægt að kvarta yfir næstu hljómsveit á svið. Dikta átti eina af bestu íslensku plötunum á síðasta ári og þarna sönnuðu Diktumenn að þeir eru líka frábærir á tónleikum. Allir eru drengirnir mjög færir hljóðfæra- leikarar og Haukur söngvari nær á einhvern ótrúlegan hátt að syngja nákvæmlega eins vel á tónleikum og á plötunni. Án efa hápunktur þessa opnunarkvölds sem á heildina litið var ekkert stórkostlegt. Enda kannski ekki ætlunin því þrjú frá- bær kvöld voru eftir. Höskuldur Daði Magnússon Lognið á undan storminum SPRENGJUHÖLLIN Var hreint út sagt frábær á tónleikum sínum á Grand rokki. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA !óíbí.rk054 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 MÝRIN kl. 6 og 10.30 B.I. 12 ÁRA DEVIL WEARS PRADA kl. 5.40, 8 og 10.20 DRAUGAHÚSIÐ ÍSL TAL kl. 6 B.I. 7 ÁRA TALLADEGA NIGHTS kl. 8 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 5.50 CRANK kl. 10.15 ACT NORMAL kl. 10.20 MÝRIN kl. 3.40, 5.50 og 10.10 B.I. 12 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 3.40, 5.50 og 10.10 DEVIL WEARS PRADA kl. 5.40, 8 og 10.20 DRAUGAHÚSIÐ ÍSL TAL kl. 4 og 6 B.I. 7 ÁRA MONSTER HOUSE ENSKT TAL kl. 3.40 B.I. 7 ÁRA TALLADEGA NIGHTS kl. 5.40, 8 og 10.20 JOHN TUCKER MUST DIE kl. 10 GRETTIR 2 ÍSL TAL kl. 3.45 MÝRIN kl. 6, 8, 10 og 12 B.I. 12 ÁRA DEVIL WEARS PRADA kl. 6 og 8 TEXAS CHAINSAW MASSACRE kl. 10 og 12 B.I. 18 ÁRA !óíbí.rk054 Gildir á allar sýningar í Borgarbíó merktar með rauðu EMPIREV.J.V. Topp5.is L.I.B. Topp5.is ÆÐISLEGA SPENNANDI ÆVINTÝRAMYND SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI. VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! Topp5.is M.M.J kvikmyndir.com “Ein fyndnasta gamanmynd ársins” HJ - MBL EMPIRE 20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍNUM GLITNIS, EF GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.