Tíminn - 24.05.1979, Qupperneq 12

Tíminn - 24.05.1979, Qupperneq 12
12 Fimmtudagur 24. mat 1979 Kom fyrst fram á tónleiki 12 ára gar Rætt við píanósnillinginn Lipovetsky og íslenska k( Ástríði Úlfarsdóttur Leikur með sinfóníuhljóm- sveit íslands í kvöld D Leonidas Lipovetsky og Astriður þegar við heimsótt- um þau i fyrradag. ViB flyg- ilinn stendur Serge Clfar sem er 5 ára en Lipovetsky heldur á dóttur þeirra Natöshhu Helgu sem er aB- eins 10 mánaBa. (Timamynd Tryggvi) AM — A tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar lslands i kvöld mun planóleikarinn Leonidas Lipovetsky sem fæddur er i Uruguay, leika meB hljómsveit- inni en hann er kvæntur Is- lenskri konu, AstriBi tJlfarsdótt- ur. Vegna þess aB okkur ls- lendingum þykir viB sjálfir eiga töluvert i listamönnum sem sótt i hafa sinn betri helming i okkar heimahaga og enn vegna þess ortstlrs sem Lipovetsky hefur getiBsér vIBs vegar um heim á sviBi listar sinnar, þótti okkur forvitilegt aB mega sækja þau hjón heim og urBu þau vel og góBfúslega viB þeim tilmælum. Þau dvelja þá daga sem þau staldra viB á tslandi nú hjá möBur AstriBar frú GuBnýju Amundadóttur aB Hverfisgötu 39 og þegar ljósmyndarinn hefur fengiö aB smella af nokkr- um myndum spyrjum viB Lipovetsky um kynni hansafís- landi til þessa. Leonidas segir okkur aB hann hafifyrst til íslands komiB 1970 og var þaB áBur en þau ÁstriBur kynntust. Hann lék þá fyrir rikisútvarpiB og aftur þau tvö skipti er hann kom hér slöar, 1974 og 1977. Kom fyrst fram 12 ára gamall Lipovetsky kom fyrst fram aBeins 12 ára gamall I Montevideo og eftir aB hafa skaraB fram Ur I tónleikasam- keppnum I heimalandi sinu hélt hann til New York aB undirlagi Mme. Rosina Lhevine og stundaBi nám I planóleik hjá Martin Canin. Einnig heftir hann stundaB nám sem arkitekt. Á meBan á námistóB vann hann til fjölda verBlauna og styrkja 0 A efnisskrá Lipovetskys I ár hafa veriÐ m.a. allar pianó- sónötur Mozarts. meBal annars varB hann fyrstur til aB vinna Van Cliburn styrk- inn. Hann útskrifaBist frá Juillard skólanum 1968 meB meistarapróf I vlsindum og B.mus-prófi. 1 New York kom hann fyrst fram opinberlega meB National Orchestral Association I Carnegie Hall og á fjölda hljóm- leikafer&a hefur hann leikiö I sölum Metropofitan Museum of Art, Hunter College, á hljóm- listarhátlB I samkomusal Sam- einuBu þjóBanna I New York,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.